Reykjavík Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. Innlent 20.9.2023 13:39 Jeremy Corbyn kemur Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi breska Verkamannaflokksins, verður með erindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi laugardag. Innlent 20.9.2023 11:14 Keyrt á hjólreiðamann á Hringbraut Sendibíl var ekið á hjólreiðamann á Hringbraut í Reykjavík við gatnamót við Njarðargötu nú á tíunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2023 09:51 „Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. Lífið 19.9.2023 20:50 Landtengingar séu milljarðafjárfesting sem skili sér á allan hátt Fyrsta skemmtiferðaskipið var landtengt í Reykjavík í dag. Innviðaráðherra segir um milljarðafjárfestingu að ræða sem muni skila sér á allan hátt. Það sé rangt að orkuskiptin séu framtíðin, þau séu nútíðin. Innlent 19.9.2023 20:00 Ein vinsælasta veggmynd miðborgarinnar horfin Verslunarstjóri við Skólavörðustíg harmar mjög að málað hafi verið yfir eina vinsælustu veggmynd miðborgarinnar, að því er virðist í óleyfi. Vinsældir myndarinnar voru slíkar að oft myndaðist löng biðröð ferðamanna fyrir framan hana. Innlent 19.9.2023 20:00 Reykjavíkurborg hefur fjárfest í starfsumhverfi leikskóla fyrir 4 milljarða króna Síðustu sjö árin hefur mikil og metnaðarfull umbótavinna verið unnin af hálfu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem og fagaðila innan skólasamfélagsins í borginni með dyggum pólitískum stuðningi meirihlutans í Reykjavík. Skoðun 19.9.2023 15:31 Mikil uppbygging leikskóla í Reykjavík Mikil uppbygging stendur yfir í leikskólamálum borgarinnar sem mun skila sér í nær helmings fjölgun leikskólaplássa yfir 10 ára tímabil. Í fyrra var metár þegar 600 ný pláss voru tekin í notkun og á næsta ári stefnir í að leikskólaplássum fjölgi enn meira eins og síðar verður vikið að. Skoðun 19.9.2023 15:00 „Megum alls ekki leyfa þessari vitleysu að dreifast til Íslands“ Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, segist þakklát flokkum í borgarstjórn fyrir að sameinast gegn bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks sem hún segir hafa sprungið fram með offorsi hérlendis síðustu daga með hætti sem hún hafi ekki átt von á. Innlent 19.9.2023 14:04 Rafmagnað samband skemmtiferðaskipa Það verða tímamót í dag í gömlu höfninni í Reykjavík við Faxagarð. Þá verður fyrsta skemmtiferðaskipið, Hurtigruten Expeditions, tengt við rafmagn í höfn en Faxaflóahafnir er ein af 2% hafna á heimsvísu með slíka tengingu. Skoðun 19.9.2023 14:00 Mikill meirihluti landsmanna studdi ekki aðgerðirnar Sjö af hverjum tíu landsmönnum studdu ekki aðgerðir tveggja mótmælenda sem hlekkjuðu sig við mastur tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn fyrr í september. Yngra fólk var frekar fylgjandi mótmælum en það eldra. Innlent 19.9.2023 13:34 Stórkostlegar breytingar á 200 fermetra íbúð í New York Loft-stíl Glæsileg endurgerð 220 fermetra hæð við Hverfisgötu í Reykjavík er til sölu. Aukin lofthæð, stórt alrými í svokölluðum New York Loft stíl einkennir þessa stórbrotnu eign. Lífið 19.9.2023 13:24 Fer nýjar leiðir í myndlistinni samhliða glænýju föðurhlutverki Myndlistarmaðurinn Árni Már opnar listasýninguna Húsvörðurinn á Mokka á morgun. Eins og lesa má úr titli sýningarinnar sækir Árni innblástur í húsvörðinn, sem hann segir „örugglega vera geggjað starf“. Lífið 19.9.2023 10:01 Hefur sent lögreglustjóra formlega kvörtun Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B, hefur sent Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu formlega kvörtun vegna framgöngu lögregluþjóns sem handtók hann á skemmtistaðnum á laugardag. Innlent 19.9.2023 08:30 Skemmtistaðnum B lokað og eigandinn leiddur út í járnum Skemmtistaðnum B við Bankastræti 5 í Reykjavík var lokað á laugardagskvöld vegna þess að of margir gestir voru á staðnum og einhverjir gestir reyndust undir lögaldri. Sverrir Einar Eiríksson, eigandi staðarins, var handtekinn og leiddur út af staðnum í járnum. Innlent 19.9.2023 06:37 „Fráleitur“ eltingaleikur bílstjórans Sláandi dæmi um hraðakstur á breyttum rafhlaupahjólum hafa ratað inn á borð lögreglu síðustu misseri. Í einu tilviki ók foreldri á áttatíu kílómetra hraða með barn í fanginu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þó fráleitt og stórhættulegt að bílstjórar brjóti lög til að ná slíkum brotum á myndband, eins og gerðist fyrir helgi. Innlent 18.9.2023 22:11 Minni háttar slys olli mikilli umferð Slys var í Ártúnsbrekkunni síðdegis í dag sem olli miklum töfum á umferð. Innlent 18.9.2023 17:59 Landsbankahúsið Nú er Landsbankinn fluttur úr gamla húsinu sínu við Austurstræti. Það hafa ekki verið miklar opinberar umræður um framtíð þessa glæsilega húss, sem er staðsett bókstaflega í hjarta miðbæjarins. Mér hefur þótt auðsætt að neðsta hæð hússins (afgreiðslusalurinn) væri kjörin og vel til þess fallin að hýsa myndlist. Skoðun 18.9.2023 09:30 Hafnaði á staur í Breiðholti Fólksbíl var ekið út af veginum við Grænastekk í Breiðholtinu í morgun og hafnaði bíllinn á ljósastaur. Götum var lokað á meðan viðbragðsaðilar voru á vettvangi. Innlent 17.9.2023 11:34 Undir lögaldri á skemmtistað í miðborg og Kópavogi Ungt fólk undir lögaldri var á skemmtistöðum á tveimur stöðum í höfuðborginni í nótt. Lögreglan sinnti þónokkrum verkefnum sem tengdust ölvun. Innlent 17.9.2023 07:17 Fékk að vera með á æfingu hjá Harlem Globetrotters Eitt þekktasta körfuboltalið heims kemur til með að leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun. Fréttamaður tók forskot á sæluna og fékk að vera með á æfingu. Lífið 16.9.2023 21:00 Tveir handteknir í miðju innbroti í gámi Lögreglan handtók þrjá og stöðvaði nokkra vegna gruns um akstur undir áhrifum. Nóttin nokkuð tíðindalítil. Innlent 16.9.2023 07:11 „Ég væri dauð ef ég væri ekki jákvæð“ Hópur fólks hefst nú við í hjólhýsum í niðurníddu iðnaðarhverfi á Sævarhöfða eftir að þeim var gert að yfirgefa tjaldsvæðið í Laugardal í sumar. Þau gagnrýna skort á svörum frá borginni harðlega og kalla enn og aftur eftir varanlegri staðsetningu. Innlent 15.9.2023 21:01 Á rafhlaupahjóli á níutíu á Sæbraut Upptaka úr bílamyndavél leigubíls sýnir mann aka rafhlaupahjóli ógnarhratt á göngustíg meðfram Sæbraut í Reykjavík. Leigubílstjórinn ók meðfram manninum á rúmlega níutíu kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 15.9.2023 15:12 Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Lífið 15.9.2023 13:24 Flokkun úrgangs við heimili gengur vonum framar! Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög í úrgangsmálum. Þessar lagabreytingar hafa verið kallaðar hringrásarlögin en markmið laganna snýst aðallega um að draga úr myndun úrgangs og stuðla að myndun hringrásarhagkerfis hér á landi. Skoðun 15.9.2023 08:30 Hver ætlar að standa með höfuðborginni? Nýlega var skipaður hópur til að rýna hugmyndina um jarðgöng milli lands og Eyja. Uppreiknaður kostnaður við slík jarðgöng er á bilinu 100-160 milljarðar. Skoðun 15.9.2023 06:30 Hauskúpan var mögulega notuð sem öskubakki Hauskúpan sem fannst í Ráðherrabústaðnum í sumar er líklegast af smávaxinni konu og var mögulega notuð sem öskubakki. Innlent 14.9.2023 20:01 Nemendur urðu vitni að slysinu í kennslustund Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík sem sátu í tíma í Miðbæjarskólanum urðu vitni að umferðarslysinu sem varð á Lækjargötu í gær þar sem ökumaður sendiferðabíls lést. Skólastjóri segir nemendur og starfsfólk harmi slegið vegna málsins og er nemendum boðið upp á áfallahjálp. Innlent 14.9.2023 14:02 Agnar og Sunna ráða gátuna Starfsfólk hjá Íslenskri erfðagreiningu hefur til rannsóknar brot úr höfuðkúpu sem fundust milli þilja í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum. Beinin eru illa farin en reynt verður að einangra DNA úr þeim til að rekja sig að eigandanum, ef hægt er. Innlent 14.9.2023 13:18 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. Innlent 20.9.2023 13:39
Jeremy Corbyn kemur Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi breska Verkamannaflokksins, verður með erindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi laugardag. Innlent 20.9.2023 11:14
Keyrt á hjólreiðamann á Hringbraut Sendibíl var ekið á hjólreiðamann á Hringbraut í Reykjavík við gatnamót við Njarðargötu nú á tíunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2023 09:51
„Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. Lífið 19.9.2023 20:50
Landtengingar séu milljarðafjárfesting sem skili sér á allan hátt Fyrsta skemmtiferðaskipið var landtengt í Reykjavík í dag. Innviðaráðherra segir um milljarðafjárfestingu að ræða sem muni skila sér á allan hátt. Það sé rangt að orkuskiptin séu framtíðin, þau séu nútíðin. Innlent 19.9.2023 20:00
Ein vinsælasta veggmynd miðborgarinnar horfin Verslunarstjóri við Skólavörðustíg harmar mjög að málað hafi verið yfir eina vinsælustu veggmynd miðborgarinnar, að því er virðist í óleyfi. Vinsældir myndarinnar voru slíkar að oft myndaðist löng biðröð ferðamanna fyrir framan hana. Innlent 19.9.2023 20:00
Reykjavíkurborg hefur fjárfest í starfsumhverfi leikskóla fyrir 4 milljarða króna Síðustu sjö árin hefur mikil og metnaðarfull umbótavinna verið unnin af hálfu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem og fagaðila innan skólasamfélagsins í borginni með dyggum pólitískum stuðningi meirihlutans í Reykjavík. Skoðun 19.9.2023 15:31
Mikil uppbygging leikskóla í Reykjavík Mikil uppbygging stendur yfir í leikskólamálum borgarinnar sem mun skila sér í nær helmings fjölgun leikskólaplássa yfir 10 ára tímabil. Í fyrra var metár þegar 600 ný pláss voru tekin í notkun og á næsta ári stefnir í að leikskólaplássum fjölgi enn meira eins og síðar verður vikið að. Skoðun 19.9.2023 15:00
„Megum alls ekki leyfa þessari vitleysu að dreifast til Íslands“ Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, segist þakklát flokkum í borgarstjórn fyrir að sameinast gegn bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks sem hún segir hafa sprungið fram með offorsi hérlendis síðustu daga með hætti sem hún hafi ekki átt von á. Innlent 19.9.2023 14:04
Rafmagnað samband skemmtiferðaskipa Það verða tímamót í dag í gömlu höfninni í Reykjavík við Faxagarð. Þá verður fyrsta skemmtiferðaskipið, Hurtigruten Expeditions, tengt við rafmagn í höfn en Faxaflóahafnir er ein af 2% hafna á heimsvísu með slíka tengingu. Skoðun 19.9.2023 14:00
Mikill meirihluti landsmanna studdi ekki aðgerðirnar Sjö af hverjum tíu landsmönnum studdu ekki aðgerðir tveggja mótmælenda sem hlekkjuðu sig við mastur tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn fyrr í september. Yngra fólk var frekar fylgjandi mótmælum en það eldra. Innlent 19.9.2023 13:34
Stórkostlegar breytingar á 200 fermetra íbúð í New York Loft-stíl Glæsileg endurgerð 220 fermetra hæð við Hverfisgötu í Reykjavík er til sölu. Aukin lofthæð, stórt alrými í svokölluðum New York Loft stíl einkennir þessa stórbrotnu eign. Lífið 19.9.2023 13:24
Fer nýjar leiðir í myndlistinni samhliða glænýju föðurhlutverki Myndlistarmaðurinn Árni Már opnar listasýninguna Húsvörðurinn á Mokka á morgun. Eins og lesa má úr titli sýningarinnar sækir Árni innblástur í húsvörðinn, sem hann segir „örugglega vera geggjað starf“. Lífið 19.9.2023 10:01
Hefur sent lögreglustjóra formlega kvörtun Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B, hefur sent Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu formlega kvörtun vegna framgöngu lögregluþjóns sem handtók hann á skemmtistaðnum á laugardag. Innlent 19.9.2023 08:30
Skemmtistaðnum B lokað og eigandinn leiddur út í járnum Skemmtistaðnum B við Bankastræti 5 í Reykjavík var lokað á laugardagskvöld vegna þess að of margir gestir voru á staðnum og einhverjir gestir reyndust undir lögaldri. Sverrir Einar Eiríksson, eigandi staðarins, var handtekinn og leiddur út af staðnum í járnum. Innlent 19.9.2023 06:37
„Fráleitur“ eltingaleikur bílstjórans Sláandi dæmi um hraðakstur á breyttum rafhlaupahjólum hafa ratað inn á borð lögreglu síðustu misseri. Í einu tilviki ók foreldri á áttatíu kílómetra hraða með barn í fanginu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þó fráleitt og stórhættulegt að bílstjórar brjóti lög til að ná slíkum brotum á myndband, eins og gerðist fyrir helgi. Innlent 18.9.2023 22:11
Minni háttar slys olli mikilli umferð Slys var í Ártúnsbrekkunni síðdegis í dag sem olli miklum töfum á umferð. Innlent 18.9.2023 17:59
Landsbankahúsið Nú er Landsbankinn fluttur úr gamla húsinu sínu við Austurstræti. Það hafa ekki verið miklar opinberar umræður um framtíð þessa glæsilega húss, sem er staðsett bókstaflega í hjarta miðbæjarins. Mér hefur þótt auðsætt að neðsta hæð hússins (afgreiðslusalurinn) væri kjörin og vel til þess fallin að hýsa myndlist. Skoðun 18.9.2023 09:30
Hafnaði á staur í Breiðholti Fólksbíl var ekið út af veginum við Grænastekk í Breiðholtinu í morgun og hafnaði bíllinn á ljósastaur. Götum var lokað á meðan viðbragðsaðilar voru á vettvangi. Innlent 17.9.2023 11:34
Undir lögaldri á skemmtistað í miðborg og Kópavogi Ungt fólk undir lögaldri var á skemmtistöðum á tveimur stöðum í höfuðborginni í nótt. Lögreglan sinnti þónokkrum verkefnum sem tengdust ölvun. Innlent 17.9.2023 07:17
Fékk að vera með á æfingu hjá Harlem Globetrotters Eitt þekktasta körfuboltalið heims kemur til með að leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun. Fréttamaður tók forskot á sæluna og fékk að vera með á æfingu. Lífið 16.9.2023 21:00
Tveir handteknir í miðju innbroti í gámi Lögreglan handtók þrjá og stöðvaði nokkra vegna gruns um akstur undir áhrifum. Nóttin nokkuð tíðindalítil. Innlent 16.9.2023 07:11
„Ég væri dauð ef ég væri ekki jákvæð“ Hópur fólks hefst nú við í hjólhýsum í niðurníddu iðnaðarhverfi á Sævarhöfða eftir að þeim var gert að yfirgefa tjaldsvæðið í Laugardal í sumar. Þau gagnrýna skort á svörum frá borginni harðlega og kalla enn og aftur eftir varanlegri staðsetningu. Innlent 15.9.2023 21:01
Á rafhlaupahjóli á níutíu á Sæbraut Upptaka úr bílamyndavél leigubíls sýnir mann aka rafhlaupahjóli ógnarhratt á göngustíg meðfram Sæbraut í Reykjavík. Leigubílstjórinn ók meðfram manninum á rúmlega níutíu kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 15.9.2023 15:12
Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Lífið 15.9.2023 13:24
Flokkun úrgangs við heimili gengur vonum framar! Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög í úrgangsmálum. Þessar lagabreytingar hafa verið kallaðar hringrásarlögin en markmið laganna snýst aðallega um að draga úr myndun úrgangs og stuðla að myndun hringrásarhagkerfis hér á landi. Skoðun 15.9.2023 08:30
Hver ætlar að standa með höfuðborginni? Nýlega var skipaður hópur til að rýna hugmyndina um jarðgöng milli lands og Eyja. Uppreiknaður kostnaður við slík jarðgöng er á bilinu 100-160 milljarðar. Skoðun 15.9.2023 06:30
Hauskúpan var mögulega notuð sem öskubakki Hauskúpan sem fannst í Ráðherrabústaðnum í sumar er líklegast af smávaxinni konu og var mögulega notuð sem öskubakki. Innlent 14.9.2023 20:01
Nemendur urðu vitni að slysinu í kennslustund Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík sem sátu í tíma í Miðbæjarskólanum urðu vitni að umferðarslysinu sem varð á Lækjargötu í gær þar sem ökumaður sendiferðabíls lést. Skólastjóri segir nemendur og starfsfólk harmi slegið vegna málsins og er nemendum boðið upp á áfallahjálp. Innlent 14.9.2023 14:02
Agnar og Sunna ráða gátuna Starfsfólk hjá Íslenskri erfðagreiningu hefur til rannsóknar brot úr höfuðkúpu sem fundust milli þilja í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum. Beinin eru illa farin en reynt verður að einangra DNA úr þeim til að rekja sig að eigandanum, ef hægt er. Innlent 14.9.2023 13:18