Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:02 Erna Dís og Unnar Már, varðstjórar. vísir/ívar fannar „Löggutíst“ er leið lögreglunnar til að færa almenningi fréttir af störfum lögreglu í rauntíma. Á samfélagsmiðlinum X mun lögregla segja frá öllum helstu verkefnum sem embættið fæst við. „Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
„Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024
Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira