Palestína Ísraelar í Tel Aviv hafa ýmislegt við framkomu Hatara að athuga Þetta er ekki fallega gert. Hvers vegna? Þeir koma hingað til að keppa í Eurovision. Til hvers að veifa fánanum? Innlent 19.5.2019 13:15 Sigraði Hatari Eurovision? Íþróttafréttamenn læra það snemma að maður getur ekki sigrað keppni. Maður getur unnið keppni, sigrað í keppni en aðeins sigrað andstæðinginn. Innlent 19.5.2019 01:25 Ekki einu sinni allir Hatarar vissu að fánanum yrði veifað Sú ákvörðun Hatara að halda á palenstínska fánanum í beinni útsendingu í lok Eurovision í kvöld var ekki á vitorði allra í hljómsveitinni. Innlent 19.5.2019 00:36 Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. Innlent 19.5.2019 00:15 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. Innlent 18.5.2019 22:58 Kynferðisleg áreini á Vesturbakkanum Ég heiti Amira Khader og er fædd og uppalin í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum í Palestínu. Ég er nýútskrifaður lögfræðingur sem er í starfsnámi og er einnig meistaranemi í miðausturlandafræðum við Birzeit háskóla. Skoðun 18.5.2019 16:41 Hatari gagnrýndur fyrir skort á gagnrýni Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum. Innlent 15.5.2019 17:45 Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Erlent 15.5.2019 15:57 Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. Innlent 15.5.2019 10:49 Eldfimara en þau bjuggust við: „Ákveðin orð þykja svo gildishlaðin og vekja svo mikla athygli“ Klemens segir að hljómsveitarmeðlimir reyni vissulega að nýta dagskrárvaldið til að koma sínum boðskap á framfæri og nýta athyglina sem fylgir þátttöku í Eurovision til góðs. Lífið 10.5.2019 21:14 Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. Lífið 9.5.2019 20:02 Matthías fær silfrið Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Lífið 8.5.2019 23:37 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. Lífið 8.5.2019 17:46 Söngvarar Hatara segja aðskilnaðarstefnuna í Ísrael auðsjáanlega Hataramenn segjast sannfærðir um að þeir geti notfært sér dagskrárvaldið sem fylgir þátttöku í Eurovision til þess að beina sjónum heimsins að ástandinu í Ísrael og Palestínu. Innlent 6.5.2019 19:20 Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. Erlent 6.5.2019 07:19 Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Erlent 6.5.2019 02:01 Þunguð kona og barn á meðal fórnarlamba í gagnárás Ísraelshers Að sögn Ísraelshers skutu Hamasliðar 430 eldflaugum yfir til Ísraels síðan á laugardag en loftvarnir hersins náðu að stöðva flestar þeirra en þó ekki allar því þrír óbreyttir borgarar særðust og einn lést. Erlent 5.5.2019 07:57 Yfir 150 flugskeytum skotið yfir landamæri Ísrael og Palestínu 150 flugskeytum hefur verið skotið frá Gaza-ströndinni yfir landamærin til Ísrael í dag, samkvæmt ísraelska hersins. Árásunum var svarað með mótárásum á Gaza-svæðið Erlent 4.5.2019 17:09 Netanjahú reynir að höfða til þjóðernissinnaðri kjósenda Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. Erlent 6.4.2019 22:24 Ár síðan vikuleg mótmæli hófust við landamæri Gasa og Ísrael Tugir þúsunda Palestínumanna komu saman á Gasaströndinni í gær og mótmæltu í vikulegum mótmælum við landamærin að Ísrael. Erlent 30.3.2019 20:17 Rólegur dagur eftir sprengjuregn í nótt Ísraelsher hefur látið sprengjuregn dynja á Gasasvæðinu eftir að eldflaug frá Rafah hæfði íbúðarhús í borginni Mishmeret. Erlent 26.3.2019 17:28 Ísraelsher lét sprengjum rigna yfir Gaza-ströndina í gærkvöld Ísraelski herinn hóf í gær loftárásir á Gaza-svæðið. Að sögn ísraelskra yfirvalda er árásin til komin vegna flugskeytaárásar Palestínumanna árla í gær. Skeytið hæfði hús í Ísrael miðju og særði sjö. Erlent 26.3.2019 06:10 Ísraelar sakaðir um að svipta Palestínumenn drykkjarvatni Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir Ísraela stunda rányrkju á jörðum Palestínumanna og að landtaka þeirra haldi áfram þar óáreitt. Erlent 18.3.2019 12:35 Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07 Finnst atriði Hatara „frekar misheppnað“ Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir sumt í atriði Hatara vera á gráu svæði og telur sniðgöngu hafa verið sterkara val. Innlent 4.3.2019 23:53 Hatari settur í „fjölmiðlafrí“ Hatari mætti ekki í Kastljós í kvöld líkt og sigurvegarar fyrri ára hafa hingað til gert. Lífið 4.3.2019 22:22 Hatari varaðir við að hafa uppi pólitískan áróður í Tel Aviv Veruleg heift meðal margra í Ísrael vegna fordæmingu Hatara á framferði Ísraelsmanna í garð Palestínu. Innlent 4.3.2019 09:34 Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. Lífið 3.3.2019 22:26 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. Lífið 25.2.2019 10:21 „Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. Lífið 9.2.2019 20:56 « ‹ 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Ísraelar í Tel Aviv hafa ýmislegt við framkomu Hatara að athuga Þetta er ekki fallega gert. Hvers vegna? Þeir koma hingað til að keppa í Eurovision. Til hvers að veifa fánanum? Innlent 19.5.2019 13:15
Sigraði Hatari Eurovision? Íþróttafréttamenn læra það snemma að maður getur ekki sigrað keppni. Maður getur unnið keppni, sigrað í keppni en aðeins sigrað andstæðinginn. Innlent 19.5.2019 01:25
Ekki einu sinni allir Hatarar vissu að fánanum yrði veifað Sú ákvörðun Hatara að halda á palenstínska fánanum í beinni útsendingu í lok Eurovision í kvöld var ekki á vitorði allra í hljómsveitinni. Innlent 19.5.2019 00:36
Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. Innlent 19.5.2019 00:15
Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. Innlent 18.5.2019 22:58
Kynferðisleg áreini á Vesturbakkanum Ég heiti Amira Khader og er fædd og uppalin í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum í Palestínu. Ég er nýútskrifaður lögfræðingur sem er í starfsnámi og er einnig meistaranemi í miðausturlandafræðum við Birzeit háskóla. Skoðun 18.5.2019 16:41
Hatari gagnrýndur fyrir skort á gagnrýni Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum. Innlent 15.5.2019 17:45
Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Erlent 15.5.2019 15:57
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. Innlent 15.5.2019 10:49
Eldfimara en þau bjuggust við: „Ákveðin orð þykja svo gildishlaðin og vekja svo mikla athygli“ Klemens segir að hljómsveitarmeðlimir reyni vissulega að nýta dagskrárvaldið til að koma sínum boðskap á framfæri og nýta athyglina sem fylgir þátttöku í Eurovision til góðs. Lífið 10.5.2019 21:14
Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. Lífið 9.5.2019 20:02
Matthías fær silfrið Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. Lífið 8.5.2019 23:37
Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. Lífið 8.5.2019 17:46
Söngvarar Hatara segja aðskilnaðarstefnuna í Ísrael auðsjáanlega Hataramenn segjast sannfærðir um að þeir geti notfært sér dagskrárvaldið sem fylgir þátttöku í Eurovision til þess að beina sjónum heimsins að ástandinu í Ísrael og Palestínu. Innlent 6.5.2019 19:20
Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. Erlent 6.5.2019 07:19
Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Erlent 6.5.2019 02:01
Þunguð kona og barn á meðal fórnarlamba í gagnárás Ísraelshers Að sögn Ísraelshers skutu Hamasliðar 430 eldflaugum yfir til Ísraels síðan á laugardag en loftvarnir hersins náðu að stöðva flestar þeirra en þó ekki allar því þrír óbreyttir borgarar særðust og einn lést. Erlent 5.5.2019 07:57
Yfir 150 flugskeytum skotið yfir landamæri Ísrael og Palestínu 150 flugskeytum hefur verið skotið frá Gaza-ströndinni yfir landamærin til Ísrael í dag, samkvæmt ísraelska hersins. Árásunum var svarað með mótárásum á Gaza-svæðið Erlent 4.5.2019 17:09
Netanjahú reynir að höfða til þjóðernissinnaðri kjósenda Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. Erlent 6.4.2019 22:24
Ár síðan vikuleg mótmæli hófust við landamæri Gasa og Ísrael Tugir þúsunda Palestínumanna komu saman á Gasaströndinni í gær og mótmæltu í vikulegum mótmælum við landamærin að Ísrael. Erlent 30.3.2019 20:17
Rólegur dagur eftir sprengjuregn í nótt Ísraelsher hefur látið sprengjuregn dynja á Gasasvæðinu eftir að eldflaug frá Rafah hæfði íbúðarhús í borginni Mishmeret. Erlent 26.3.2019 17:28
Ísraelsher lét sprengjum rigna yfir Gaza-ströndina í gærkvöld Ísraelski herinn hóf í gær loftárásir á Gaza-svæðið. Að sögn ísraelskra yfirvalda er árásin til komin vegna flugskeytaárásar Palestínumanna árla í gær. Skeytið hæfði hús í Ísrael miðju og særði sjö. Erlent 26.3.2019 06:10
Ísraelar sakaðir um að svipta Palestínumenn drykkjarvatni Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir Ísraela stunda rányrkju á jörðum Palestínumanna og að landtaka þeirra haldi áfram þar óáreitt. Erlent 18.3.2019 12:35
Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07
Finnst atriði Hatara „frekar misheppnað“ Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir sumt í atriði Hatara vera á gráu svæði og telur sniðgöngu hafa verið sterkara val. Innlent 4.3.2019 23:53
Hatari settur í „fjölmiðlafrí“ Hatari mætti ekki í Kastljós í kvöld líkt og sigurvegarar fyrri ára hafa hingað til gert. Lífið 4.3.2019 22:22
Hatari varaðir við að hafa uppi pólitískan áróður í Tel Aviv Veruleg heift meðal margra í Ísrael vegna fordæmingu Hatara á framferði Ísraelsmanna í garð Palestínu. Innlent 4.3.2019 09:34
Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. Lífið 3.3.2019 22:26
Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. Lífið 25.2.2019 10:21
„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. Lífið 9.2.2019 20:56