Tímamót Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:44 Tvíburarnir skírðir á brúðkaupsafmælinu Tvíburadrengirnir voru skírðir í fallegri athöfn í garði fjölskyldunnar á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. Lífið 23.7.2019 14:27 Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Lífið 23.7.2019 10:13 Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. Innlent 22.7.2019 02:01 Íslensk kona á tíræðisaldri fékk íslenskan ríkisborgararétt aftur Íslensk kona á tíræðisaldri sótti um vegabréf hér á landi í dag en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt á nýjan leik fyrir skömmu. Konan hefur verið bandarískur ríkisborgari frá því hún flutti frá Íslandi til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld. Innlent 17.7.2019 19:07 ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00 Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun Lífið 15.7.2019 02:01 Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00 Crouch hættur í fótbolta Stóri maðurinn hefur lagt skóna á hilluna. Enski boltinn 12.7.2019 10:36 Hundraðasta blóðgjöf Bjarna Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs og áður hjá Siðmennt, gaf blóð í hundraðasta skiptið í gær. Innlent 12.7.2019 02:00 Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. Innlent 13.7.2019 02:01 Hrefna Dís og Sverrir Ingi eignuðust dóttur Stúlkan kom í heiminn þann 1. júlí síðastliðinn. Lífið 9.7.2019 13:40 Erfið reynsla býr til samstöðu Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda með veglegum hátíðahöldum. Íris Róbertsdóttir er fyrst kvenna til að gegna stöðu bæjarstjóra í bænum. Hún er fædd í Eyjum og var rúmlega ársgömul í gosinu. Innlent 6.7.2019 07:45 Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Lífið 4.7.2019 12:22 Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20 Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. Lífið 2.7.2019 20:48 100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08 Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34 Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. Innlent 29.6.2019 11:09 Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47 Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Innlent 28.6.2019 00:17 Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09 Síðasta vaxtaákvörðun Más Seðlabanki Íslands lækkaði í dag vexti um 0,25 prósentur og ætti vaxtalækkunin að skila sér í lækkun á óverðtryggðum lánum neytenda strax á næstu vikum. Þetta var síðasta vaxtaákvörðun sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur aðkomu að en hann lætur af embætti um miðjan ágúst. Innlent 26.6.2019 13:18 María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06 Jóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, eignuðust sitt annað barn þann 19. júní þegar lítill strákur kom í heiminn. Lífið 26.6.2019 09:08 Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00 Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25.6.2019 09:00 Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48 YouTube-stjarna fór á skeljarnar og YouTube-stjarna sagði já Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð. Lífið 24.6.2019 15:15 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 53 ›
Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:44
Tvíburarnir skírðir á brúðkaupsafmælinu Tvíburadrengirnir voru skírðir í fallegri athöfn í garði fjölskyldunnar á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. Lífið 23.7.2019 14:27
Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Lífið 23.7.2019 10:13
Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. Innlent 22.7.2019 02:01
Íslensk kona á tíræðisaldri fékk íslenskan ríkisborgararétt aftur Íslensk kona á tíræðisaldri sótti um vegabréf hér á landi í dag en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt á nýjan leik fyrir skömmu. Konan hefur verið bandarískur ríkisborgari frá því hún flutti frá Íslandi til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld. Innlent 17.7.2019 19:07
ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 16.7.2019 02:00
Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun Lífið 15.7.2019 02:01
Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00
Hundraðasta blóðgjöf Bjarna Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs og áður hjá Siðmennt, gaf blóð í hundraðasta skiptið í gær. Innlent 12.7.2019 02:00
Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. Innlent 13.7.2019 02:01
Hrefna Dís og Sverrir Ingi eignuðust dóttur Stúlkan kom í heiminn þann 1. júlí síðastliðinn. Lífið 9.7.2019 13:40
Erfið reynsla býr til samstöðu Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda með veglegum hátíðahöldum. Íris Róbertsdóttir er fyrst kvenna til að gegna stöðu bæjarstjóra í bænum. Hún er fædd í Eyjum og var rúmlega ársgömul í gosinu. Innlent 6.7.2019 07:45
Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Lífið 4.7.2019 12:22
Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20
Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. Lífið 2.7.2019 20:48
100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08
Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34
Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. Innlent 29.6.2019 11:09
Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47
Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Innlent 28.6.2019 00:17
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09
Síðasta vaxtaákvörðun Más Seðlabanki Íslands lækkaði í dag vexti um 0,25 prósentur og ætti vaxtalækkunin að skila sér í lækkun á óverðtryggðum lánum neytenda strax á næstu vikum. Þetta var síðasta vaxtaákvörðun sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur aðkomu að en hann lætur af embætti um miðjan ágúst. Innlent 26.6.2019 13:18
María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06
Jóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, eignuðust sitt annað barn þann 19. júní þegar lítill strákur kom í heiminn. Lífið 26.6.2019 09:08
Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00
Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25.6.2019 09:00
Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48
YouTube-stjarna fór á skeljarnar og YouTube-stjarna sagði já Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð. Lífið 24.6.2019 15:15
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent