Konungur meistaranna Hrafnkell Karlsson skrifar 21. mars 2022 14:01 Í dag er stórhátíðardagur allra tónlistarmanna. Jóhann Sebastían Bach fæddist á þessum degi 21. mars í litlu smáþorpi í Þýskalandi, Eisenach, árið 1685 sem gerir meistarann 337 ára gamlan í dag. Að mínu mati hefur ekkert tónskáld haft eins mikil áhrif á þróun tónlistarinnar og meistarinn Bach. Á hverju ári eru spilaðar passíur skáldsins í kringum páska, flest allir tónlistarnemendur í hinum vestræna heimi byrja tónlistarnám sitt með að spila verk Bachs til að leggja góðan grunn að námi sínu og kunnáttu en hver var maðurinn Bach? Ég hef alltaf haft áhuga að kynna mér ævi tónskáldana sem ég spila eftir og miðað við að Bach hefur verið kjarninn á öllum mínum hljóðfærum, sellóið með svíturnar sínar, píanóið með vel stillta píanóið og tilbrigði sín og orgelið með þau hundruði verka sem Bach samdi fyrir en hann sjálfur var organisti alla sína ævi ásamt að semja helstu tónlistarperlur heimsins þá fannst mérmer tilvalið að kynna mér betur ævi Bachs. Mér finnst skemmtilegast að lesa um æsku Bachs. Hann ólst ekki upp spilandi fyrir keisurum og páfum eins og Mozart. Bach ólst upp við mjög erfiðar aðstæður í mjög slæmum félagsskap. Það eru heimildir sem benda til að grunnskólinn sem Bach stundaði nám var mjög slæmur. Það var mikið um einelti, tal um sadíska kennara sem lögðu nemendur sína í einelti og gerði óhugsanlega hluti við nemendur sína. Bach sjálfur skrópaði 258 sinnum yfir þriggja ára tímabil þegar hann var ungur strákur. Líklegustu ástæður var örugglega vegna þess að foreldrar þorðu ekki að senda krakka sína í þennan skóla vegna sögusagna um hvað gerðist þar, ekki vegna veikinda eða fyrir Bach að hjálpa með fjölskyldureksturinn sem var auðvitað tónlistin. Það hafði án efa mikil mótandi áhrif á ungan Bach þegar hann missti báða foreldra sína sem unglingur og þurfti hann þá að fara í fjölskyldureksturinn sem var tónlist. Í Bach fjölskyldunni voru fleiri tónskáld og tónlistarfólk sem tók virkan þátt í tónlistarlífinu í Þýskalandi áður en okkar Bach kemur til sögu. Bach fluttist til stóra bróður sinns, Jóhann Kristoff Bach, í Lüneburg til að mennta sig enn frekar í tónlist. Seinna myndi Bach snúa aftur síns heimafylkis og byrja feril sinn sem tónlistarmaður í kirkjum og eins og maður slettir á ensku “the rest is history”. Bach sýnir að þótt að einhver ólst upp við mjög erfiðar aðstæður og fór í gegnum mikinn missi sem hefur án efa haft mikil áhrif á hann þá stoppaði hann ekki til að semja og flytja sína tónlist sem myndi vera þekkt víða meðan hann lifði og svo um allan heim eftir hans daga. Ég mæli með að allir elskendur tónlistar nýti sér daginn í dag til að kynna sér ævi Bachs, hlusta á uppáhalds verk sín með honum og flytja verk hans á fæðingardegi konung meistaranna, Jóhanns Sebastíans Bachs, megi hann lengi lifa Höfundur er organisti Árbæjarkirkju og þjónn tónlistarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Tímamót Mest lesið „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story Björn Berg Gunnarsson Fastir pennar Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Sjá meira
Í dag er stórhátíðardagur allra tónlistarmanna. Jóhann Sebastían Bach fæddist á þessum degi 21. mars í litlu smáþorpi í Þýskalandi, Eisenach, árið 1685 sem gerir meistarann 337 ára gamlan í dag. Að mínu mati hefur ekkert tónskáld haft eins mikil áhrif á þróun tónlistarinnar og meistarinn Bach. Á hverju ári eru spilaðar passíur skáldsins í kringum páska, flest allir tónlistarnemendur í hinum vestræna heimi byrja tónlistarnám sitt með að spila verk Bachs til að leggja góðan grunn að námi sínu og kunnáttu en hver var maðurinn Bach? Ég hef alltaf haft áhuga að kynna mér ævi tónskáldana sem ég spila eftir og miðað við að Bach hefur verið kjarninn á öllum mínum hljóðfærum, sellóið með svíturnar sínar, píanóið með vel stillta píanóið og tilbrigði sín og orgelið með þau hundruði verka sem Bach samdi fyrir en hann sjálfur var organisti alla sína ævi ásamt að semja helstu tónlistarperlur heimsins þá fannst mérmer tilvalið að kynna mér betur ævi Bachs. Mér finnst skemmtilegast að lesa um æsku Bachs. Hann ólst ekki upp spilandi fyrir keisurum og páfum eins og Mozart. Bach ólst upp við mjög erfiðar aðstæður í mjög slæmum félagsskap. Það eru heimildir sem benda til að grunnskólinn sem Bach stundaði nám var mjög slæmur. Það var mikið um einelti, tal um sadíska kennara sem lögðu nemendur sína í einelti og gerði óhugsanlega hluti við nemendur sína. Bach sjálfur skrópaði 258 sinnum yfir þriggja ára tímabil þegar hann var ungur strákur. Líklegustu ástæður var örugglega vegna þess að foreldrar þorðu ekki að senda krakka sína í þennan skóla vegna sögusagna um hvað gerðist þar, ekki vegna veikinda eða fyrir Bach að hjálpa með fjölskyldureksturinn sem var auðvitað tónlistin. Það hafði án efa mikil mótandi áhrif á ungan Bach þegar hann missti báða foreldra sína sem unglingur og þurfti hann þá að fara í fjölskyldureksturinn sem var tónlist. Í Bach fjölskyldunni voru fleiri tónskáld og tónlistarfólk sem tók virkan þátt í tónlistarlífinu í Þýskalandi áður en okkar Bach kemur til sögu. Bach fluttist til stóra bróður sinns, Jóhann Kristoff Bach, í Lüneburg til að mennta sig enn frekar í tónlist. Seinna myndi Bach snúa aftur síns heimafylkis og byrja feril sinn sem tónlistarmaður í kirkjum og eins og maður slettir á ensku “the rest is history”. Bach sýnir að þótt að einhver ólst upp við mjög erfiðar aðstæður og fór í gegnum mikinn missi sem hefur án efa haft mikil áhrif á hann þá stoppaði hann ekki til að semja og flytja sína tónlist sem myndi vera þekkt víða meðan hann lifði og svo um allan heim eftir hans daga. Ég mæli með að allir elskendur tónlistar nýti sér daginn í dag til að kynna sér ævi Bachs, hlusta á uppáhalds verk sín með honum og flytja verk hans á fæðingardegi konung meistaranna, Jóhanns Sebastíans Bachs, megi hann lengi lifa Höfundur er organisti Árbæjarkirkju og þjónn tónlistarinnar.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar