Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir og Freyja Pétursdóttir skrifa Vissir þú að Íslendingar losa sig við hátt í 10 tonn af notuðum föt á dag? Já þú last rétt, á hverjum degi! Skoðun 26.11.2025 10:00 Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Hver man ekki eftir ögurstundunum í fréttum, um heilbrigðiskerfið undir pressu, skort á starfsfólki, tæknibúnað á mörkum, langir biðlistar. En í skugganum af fyrirsögnum, í raunveruleikanum þar sem líf fólks er undir, stendur fólk í vinnugalla, með hendur á verkum. Það fólk heitir sjúkraliðar. Skoðun 26.11.2025 09:02 Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Borgir víða um heim vinna að því að fá fleiri til að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun einkabíla. Tilgangurinn er fjölþættur, en heilt á litið er það mat þeirra sem vinna við borgarskipulag að það sé verra ef einkabíllinn er of mikið notaður. Skoðun 26.11.2025 08:31 Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast. Skoðun 26.11.2025 08:00 Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Ný öryggis- og varnarstefna Íslands er nauðsynlegt skref – en ekki nægjanlegt. Skoðun 26.11.2025 07:47 Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Lestraráhugi barna og unglinga hefur dvínað á undanförnum árum og færri en áður lesa sér til ánægju. Þetta kemur m.a. fram í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Skoðun 26.11.2025 07:31 Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Það kom því miður lítið á óvart á Alþingi í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, gerði lítið annað en að tala um hvað stjórnarandstaðan væri ómöguleg – enn eina ferðina. Skoðun 26.11.2025 07:17 Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða um heim litið til þess að uppfæra áætlanir og aðrar ráðstafanir sem snúa að málaflokknum. Skoðun 26.11.2025 07:02 „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hörðum stuðningsmönnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur gengið afar brösulega að bregðast við þeirri staðreynd að vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins yrði allajafna sáralítið og færi í langflestum tilfellum eftir íbúafjölda þess. Skoðun 26.11.2025 06:31 Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir og Einar Ólafsson skrifa Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar. Skoðun 25.11.2025 18:02 Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni. Skoðun 25.11.2025 17:02 Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Eftir þær umfjallanir og alvarleg mál um börn í skólakerfinu, sitjum við mörg eftir með spurningar eins og: hvernig gat þetta gerst? Hver er að bregðast barninu og fjölskyldu þess? Skoðun 25.11.2025 15:03 Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Skoðun 25.11.2025 14:46 Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30 Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Óttinn við „útskiptin miklu“ er byggður á fáfræði – fjölbreytileiki er framtíðin. Skoðun 25.11.2025 14:16 Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Ég, rétt eins og aðrir bændur þessa lands, stend vaktina allan sólarhringinn, 365 daga á ári. Kýrnar mínar spá ekki í rauðum dögum á dagatalinu, hvað klukkan sé þegar kemur að burði né hvaða vikudagur er, hvað þá einhverri vinnutímastyttingu sem á sér enga stoð í raunveruleika bænda. Skoðun 25.11.2025 14:00 Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa nú verið haldnir bæði á Hvammstanga og í Búðardal auk íbúafunda á báðum stöðum í apríl og október. Skoðun 25.11.2025 13:46 „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Ég hef eytt áratug á Íslandi sem innflytjandi. Ég hef lifað með streitu og þreytu sem fylgir því að reyna að lifa af hér. Þannig að þegar fólk kvartar yfir því að innflytjendur séu ekki að læra íslensku, langar mig í alvöru að hlæja. Eða öskra. Skoðun 25.11.2025 13:32 Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Á sjöunda og áttunda áratugnum sameinuðust ýmsir ólíkir hópar; fatlaðir, litaðir, konur, hinsegin fólk og geðveikir. Þau kröfðust mannréttinda og samfélagsbreytinga. Skoðun 25.11.2025 13:18 Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Nú er nýliðinn Dagur barnsins. Það fær okkur til að huga enn frekar að velferð barnanna okkar. Sú umræða sem fram hefur komið í þessu sambandi hjá alþingismönnum er áhugaverð. Skoðun 25.11.2025 13:01 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir og Rannveig Þórisdóttir skrifa Í dag, 25. nóvember, er baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og markar dagurinn jafnframt árlega upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25.11.2025 12:30 Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Skoðun 25.11.2025 12:03 Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Það er óhjákvæmilegt að straumurinn beri okkur með sér á hinni nýju árstíð. Nánar tiltekið fimmtu árstíðinni, eins og ég kýs að kalla hana, eða árstíð tilboða og óskalista. Íslendingar eru þekktir fyrir hjarðhegðun og elska flestir þessa nýju árstíð. Árstíðinni fylgir skuggi sem þarft er að varast – svik! Skoðun 25.11.2025 11:33 Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla. Skoðun 25.11.2025 11:16 Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Fæðingarorlofskerfið á Íslandi er mér sérstaklega hugleikið. Á ég þó hvorki barn né von á barni, en eftir að hafa heyrt margar sögur í gegnum tíðina ákvað ég að setjast niður og athuga hver réttindi mín væru ef ég eignaðist nú barn einn daginn. Skoðun 25.11.2025 11:02 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Íslendingar eru vanir því að fasteignaverð sé hátt, svo mjög að margir eru farnir að halda að það sé lögmál. Svo er ekki. Skoðun 25.11.2025 10:32 Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Stjórnarformaður RÚV skrifaði nýverið grein þar sem hann sagði að fjölmiðlar á Íslandi væru í kreppu. Það er hverju orði sannara og til viðbótar fullyrði ég hún mun ekki lagast með tímanum eða af sjálfu sér. Skoðun 25.11.2025 09:31 Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir og Helga María Finnbjörnsdóttir skrifa Á árinu 2026 mun fasteignamat íbúða (A-skattur) hækka að meðaltali um 9,2% fyrir landið en 12,3% í Reykjanesbæ. Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis (C-skattur) verður að meðaltali 5,4% fyrir landið en 10,5% í Reykjanesbæ. Skoðun 25.11.2025 09:00 Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Það reynir á EES-samninginn. Ákvörðun Evrópusambandsins um verndaraðgerðir vegna innflutnings á kísiljárni og öðrum tilteknum málmblöndum liggur fyrir. Skoðun 25.11.2025 08:32 Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Það er óhætt að segja að nýjustu vendingar í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins séu eins og beint upp úr handriti að farsakenndum gamanleik. Skoðun 25.11.2025 08:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir og Freyja Pétursdóttir skrifa Vissir þú að Íslendingar losa sig við hátt í 10 tonn af notuðum föt á dag? Já þú last rétt, á hverjum degi! Skoðun 26.11.2025 10:00
Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Hver man ekki eftir ögurstundunum í fréttum, um heilbrigðiskerfið undir pressu, skort á starfsfólki, tæknibúnað á mörkum, langir biðlistar. En í skugganum af fyrirsögnum, í raunveruleikanum þar sem líf fólks er undir, stendur fólk í vinnugalla, með hendur á verkum. Það fólk heitir sjúkraliðar. Skoðun 26.11.2025 09:02
Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Borgir víða um heim vinna að því að fá fleiri til að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun einkabíla. Tilgangurinn er fjölþættur, en heilt á litið er það mat þeirra sem vinna við borgarskipulag að það sé verra ef einkabíllinn er of mikið notaður. Skoðun 26.11.2025 08:31
Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast. Skoðun 26.11.2025 08:00
Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Ný öryggis- og varnarstefna Íslands er nauðsynlegt skref – en ekki nægjanlegt. Skoðun 26.11.2025 07:47
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Lestraráhugi barna og unglinga hefur dvínað á undanförnum árum og færri en áður lesa sér til ánægju. Þetta kemur m.a. fram í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Skoðun 26.11.2025 07:31
Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Það kom því miður lítið á óvart á Alþingi í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, gerði lítið annað en að tala um hvað stjórnarandstaðan væri ómöguleg – enn eina ferðina. Skoðun 26.11.2025 07:17
Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða um heim litið til þess að uppfæra áætlanir og aðrar ráðstafanir sem snúa að málaflokknum. Skoðun 26.11.2025 07:02
„Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hörðum stuðningsmönnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur gengið afar brösulega að bregðast við þeirri staðreynd að vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins yrði allajafna sáralítið og færi í langflestum tilfellum eftir íbúafjölda þess. Skoðun 26.11.2025 06:31
Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir og Einar Ólafsson skrifa Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar. Skoðun 25.11.2025 18:02
Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni. Skoðun 25.11.2025 17:02
Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Eftir þær umfjallanir og alvarleg mál um börn í skólakerfinu, sitjum við mörg eftir með spurningar eins og: hvernig gat þetta gerst? Hver er að bregðast barninu og fjölskyldu þess? Skoðun 25.11.2025 15:03
Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Skoðun 25.11.2025 14:46
Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30
Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Óttinn við „útskiptin miklu“ er byggður á fáfræði – fjölbreytileiki er framtíðin. Skoðun 25.11.2025 14:16
Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Ég, rétt eins og aðrir bændur þessa lands, stend vaktina allan sólarhringinn, 365 daga á ári. Kýrnar mínar spá ekki í rauðum dögum á dagatalinu, hvað klukkan sé þegar kemur að burði né hvaða vikudagur er, hvað þá einhverri vinnutímastyttingu sem á sér enga stoð í raunveruleika bænda. Skoðun 25.11.2025 14:00
Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa nú verið haldnir bæði á Hvammstanga og í Búðardal auk íbúafunda á báðum stöðum í apríl og október. Skoðun 25.11.2025 13:46
„Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Ég hef eytt áratug á Íslandi sem innflytjandi. Ég hef lifað með streitu og þreytu sem fylgir því að reyna að lifa af hér. Þannig að þegar fólk kvartar yfir því að innflytjendur séu ekki að læra íslensku, langar mig í alvöru að hlæja. Eða öskra. Skoðun 25.11.2025 13:32
Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Á sjöunda og áttunda áratugnum sameinuðust ýmsir ólíkir hópar; fatlaðir, litaðir, konur, hinsegin fólk og geðveikir. Þau kröfðust mannréttinda og samfélagsbreytinga. Skoðun 25.11.2025 13:18
Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Nú er nýliðinn Dagur barnsins. Það fær okkur til að huga enn frekar að velferð barnanna okkar. Sú umræða sem fram hefur komið í þessu sambandi hjá alþingismönnum er áhugaverð. Skoðun 25.11.2025 13:01
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir og Rannveig Þórisdóttir skrifa Í dag, 25. nóvember, er baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og markar dagurinn jafnframt árlega upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25.11.2025 12:30
Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Skoðun 25.11.2025 12:03
Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Það er óhjákvæmilegt að straumurinn beri okkur með sér á hinni nýju árstíð. Nánar tiltekið fimmtu árstíðinni, eins og ég kýs að kalla hana, eða árstíð tilboða og óskalista. Íslendingar eru þekktir fyrir hjarðhegðun og elska flestir þessa nýju árstíð. Árstíðinni fylgir skuggi sem þarft er að varast – svik! Skoðun 25.11.2025 11:33
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla. Skoðun 25.11.2025 11:16
Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Fæðingarorlofskerfið á Íslandi er mér sérstaklega hugleikið. Á ég þó hvorki barn né von á barni, en eftir að hafa heyrt margar sögur í gegnum tíðina ákvað ég að setjast niður og athuga hver réttindi mín væru ef ég eignaðist nú barn einn daginn. Skoðun 25.11.2025 11:02
34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Íslendingar eru vanir því að fasteignaverð sé hátt, svo mjög að margir eru farnir að halda að það sé lögmál. Svo er ekki. Skoðun 25.11.2025 10:32
Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Stjórnarformaður RÚV skrifaði nýverið grein þar sem hann sagði að fjölmiðlar á Íslandi væru í kreppu. Það er hverju orði sannara og til viðbótar fullyrði ég hún mun ekki lagast með tímanum eða af sjálfu sér. Skoðun 25.11.2025 09:31
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir og Helga María Finnbjörnsdóttir skrifa Á árinu 2026 mun fasteignamat íbúða (A-skattur) hækka að meðaltali um 9,2% fyrir landið en 12,3% í Reykjanesbæ. Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis (C-skattur) verður að meðaltali 5,4% fyrir landið en 10,5% í Reykjanesbæ. Skoðun 25.11.2025 09:00
Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Það reynir á EES-samninginn. Ákvörðun Evrópusambandsins um verndaraðgerðir vegna innflutnings á kísiljárni og öðrum tilteknum málmblöndum liggur fyrir. Skoðun 25.11.2025 08:32
Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Það er óhætt að segja að nýjustu vendingar í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins séu eins og beint upp úr handriti að farsakenndum gamanleik. Skoðun 25.11.2025 08:18