Skoðun

Börn og stuðningur við þau í í­þrótta- og tóm­stunda­starfi

Eygló Ósk Gústafsdóttir,Kristín Skjaldardóttir og Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifa

Þann 13.nóvember síðastliðinn, var rætt við þá Gunnar Birgison, íþróttafréttamann og þjálfara, og Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands og dómara í morgunútvarpi Rásar 2, um mikilvægi þess að samskipti á milli skóla og íþróttafélaga yrðu bætt.

Skoðun

Að­dragandi 7. oktober 2023 í Palestínu

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Í vestrænum fjölmiðlum er því haldið fram að morðin á Gaza hafi byrjað með árás vígamanna Hamas á Ísrael 7. okt. 2023. Svo er ekki. Þarna hafa verið átök daglega, frá stofnun Ísraelsríkis 1948 – reyndar lengur – en dagamunur, sum árin verri en önnur.

Skoðun

Útlendingamálin á réttri leið

Sigurjón Þórðarson skrifar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram og boðað nokkur mál sem miða að því að stórbæta útlendingakerfið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra er með fimm frumvörp á þingmálaskrá sem tengjast útlendingamálum.

Skoðun

Kvíðir þú jólunum?

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Þegar má sjá ýmis merki þess að jólin séu í vændum og margir fá hnút í magann. Jólin, og undirbúningur þeirra, eru nefnilega allskonar hjá fólki og sjaldnast tóm sæla. Þó væntum við þess að við séum hamingjan uppmáluð á þessum tímabili.

Skoðun

D, 3 eða rautt?

Arnar Steinn Þórarinsson skrifar

Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum.

Skoðun

„Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“

Linda Dröfn Gunnarsdóttir skrifar

Í veruleika þar sem við erum flest með símann í hendinni allan daginn, þar sem við deilum með ókunnugum myndböndum af okkar innilegustu stundum, þar sem við svörum skilaboðum helst innan nokkurra mínútna, þar sem okkur þykir sjálfsagt að láta forrit rekja ferðir okkar nánustu í nafni öryggis – þá getur verið ansi flókið að koma auga á hvar almenn notkun á daglegri tækni endar og hvar stafrænt ofbeldi í nánu sambandi hefst.

Skoðun

Sól­heimar – á milli tveggja heima

Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar

Flestir Íslendingar þekkja Sólheima sem friðsælt samfélag, stað sem er hlýr og menningarlegur, með gróðurhús, kaffihús og skapandi störf. Sú mynd er ekki röng, en það er ekki öll myndin.

Skoðun

Dráp á börnum halda á­fram þrátt fyrir vopna­hlé

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Um 50 dagar eru liðnir síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að Ísrael og Andspyrnuhreyfingin Hamas og aðrir flokkar á Gaza höfðu veitt samþykki sitt fyrir tillögunni.

Skoðun

Kennum þeim ís­lensku

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál.

Skoðun

Erum ekki mætt í bið­sal elli­áranna

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar

Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“.

Skoðun

Að vera eða ekki vera aumingi

Helgi Guðnason skrifar

Kaffistofa Samhjálpar hefur síðustu tvo mánuði haft aðsetur í kirkjunni þar sem undirritaður starfar. Kaffistofan er á sömu hæð og skrifstofa kirkjunnar. Þessa tvo mánuði hefur það aldrei gerst að starfsmenn eða gestir kirkjunnar hafi upplifað áreiti eða ógn af hendi skjólstæðinga kaffistofunnar.

Skoðun

Sam­einumst í að enda staf­rænt of­beldi gegn fötluðum konum

Anna Lára Steindal skrifar

Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar.

Skoðun

Á­skoranir í iðn­námi Ís­lendinga!

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár.

Skoðun

Opin eða lokuð landa­mæri?

Pétur Björgvin Sveinsson skrifar

Á vísindavef Háskóla er samfélag skilgreint sem: „Hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap. Fólk sem hefur samskipti hvert við annað myndar samfélag, og samfélögin geta verið bæði lítil og stór.“

Skoðun

Góð sam­viska er gulli betri

Árni Sigurðsson skrifar

Má ég segja þér sögu? Andstyggilega þungbæra sögu sem kostaði mig áratug, og er ennþá að trufla líf mitt en bjargaði mér vegna hreinnar samvisku?

Skoðun

Réttindi allra að tala ís­lensku

Hrafn Splidt skrifar

Í ræðu sinni í Bandaríkjaþinginu árið 1965 fjallaði þáverandi Bandaríkjaforseti Lyndon B. Johnson um tímann sinn sem grunnskólakennari. Johnson kenndi í Cotulla í Texas þar sem margir nemendur töluðu litla sem enga ensku. Hann sá hversu mikið tungumálahindranir héldu þeim aftur, bæði í námi og lífi. Hann taldi að enskukunnátta væri lykillinn að því að börn gætu tekið fullan þátt í samfélaginu, átt fleiri tækifæri og forðast jaðarsetningu.

Skoðun

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar

Á afstöðnu málþingi Landssambands eldri borgara, sem haldið var 16. október síðastliðinn, kom fram að ofbeldi gegn eldri borgurum er mun algengara á Íslandi en almenningur gerir sér grein fyrir.

Skoðun

Bætt stjórn­sýsla fyrir fram­halds­skólana

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Á síðustu sjö vikum hef ég heimsótt alla opinberu framhaldsskólana, 27 um land allt. Í þessum heimsóknum hef ég kynnst og rætt við kennara, nemendur, stjórnendur og starfsfólk sem allt vinnur að því að skapa öflugt og lifandi skólasamfélag.

Skoðun