Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Svifryksmengun vegna umferðar sú mengun sem oftast fer yfir heilsuverndarmörk í borgum og bæjum á Íslandi. Skoðun 13.10.2025 14:30 Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar „Hvern dag sem þú lifir, hefur þú áhrif á veröldina. Þú hefur val um það, hver þau áhrif eru.“ Skoðun 13.10.2025 13:30 Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Nú þegar mesta fréttastorminn hefur lægt er kominn tími á yfirvegaða umræðu. Sannleikurinn er sá að í mörg ár hafa stjórnvöld og samfélagið brugðist ungmennum í vanda og fjölskyldum þeirra með skelfilegum afleiðingum. Skoðun 13.10.2025 12:31 Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Í síðustu viku skrifaði þingmaður í stjórnarmeirihluta grein um íslenska menntakerfið. Menntakerfi í fremstu röð. Hann vildi meina að menntakerfið væri framúrskarandi. Skoðun 13.10.2025 12:01 Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Viðbúið er að Kamala Harris hefði fengið friðarverðlaun Nóbels árið 2025, fyrir það eitt að vera til, ef hennar pólitíska ferli hefði þá ekki verið löngu lokið með afgerandi ósigri í forsetakosningum þar sem Donald Trump sigraði með yfirburðum. Skoðun 13.10.2025 11:45 Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifa Reykjavíkurborg kynnti nýlega hugmyndir um svokallað „nýtt Reykjavíkurmódel“ í leikskólamálum. Síðan þá hefur mikið verið rætt og ritað um málið – og ekki að ástæðulausu. Skoðun 13.10.2025 11:33 Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Þegar Donald Trump tilkynnti nýlega að neysla verkjalyfja á meðgöngu valdi einhverfu, var ég fullviss um hvað gerðist í kjölfarið. Þúsundir mæðra myndu finna mammviskubitið flæða yfir sig...og nánast án umhugsunar gera bókhald yfir hvert verkjalyf og vítamín sem þær gleyptu á meðgöngu. Skoðun 13.10.2025 11:15 Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Ég býð mig fram til ritara Framsóknar af þeirri sannfæringu að framtíð flokksins liggi í því að vera hreyfiafl breytinga sem þjóna fólki – ekki kerfum. Framsókn hefur verið sterkt afl á sveitarstjórnastiginu og leitt umbætur á þjónustu við fjölskyldur og leitt öflögt uppbyggingarstarf. Skoðun 13.10.2025 11:00 Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Það hefur lítið farið fyrir umræðu um Gylfa Þór Sigurðsson í íslenskum fjölmiðlum undanfarið, þrátt fyrir að hann hafi sýnt glæsilegar frammistöður hér heima. Gylfi er í dag lykilleikmaður hjá Víkingi Reykjavík og hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Skoðun 13.10.2025 10:31 Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Sum börn eru ósýnileg. Um þau er ekki talað í ræðum forseta Íslands eða hjá fjölmiðlanefnd. Líf þeirra og raunveruleiki skiptir ekki máli. Skoðun 13.10.2025 10:02 Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því ekki undir íslensk lög. Skoðun 13.10.2025 09:32 Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Þær ruddu brautina og sýndu fram á alvöru hugtaksins jafnrétti með því að taka til óspilltra málanna, halda ráðstefnu og skipuleggja kvennfrí eða kvennaverkfall eins og það var í raun. Skoðun 13.10.2025 09:02 Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Sveitarfélög veita alla helstu þjónustu í nærumhverfi barna og hafa þar af leiðandi gríðarmikil áhrif á upplifun barna af réttindum sínum. Þar að auki verja sveitarfélög u.þ.b. 60% af fjármunum sínum í þjónustu við börn og fjölskyldur. Skoðun 13.10.2025 08:32 Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Ég mætti einu sinni á Teams-fund, tímanlega, með kaffi og allt, nema hvað, ég var í náttsloppnum. Myndavélin var á og ég fattaði það ekki fyrr en eftir ágætis samtal um starfsánægju. Þegar svona gerist er fyrsta hugsunin sjaldnast: „Þetta var góð reynsla“ heldur frekar „Getur jörðin vinsamlegast gleypt mig?“ Skoðun 13.10.2025 08:03 Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðlegt var að lesa grein Andrésar Péturssonar, fyrrverandi formanns Evrópusamtakanna, á Vísi fyrir helgi þar sem hann kvartaði sáran yfir því að „erlendir aðilar“ fengju að „vaða hér upp í fjölmiðlum gagnrýnislaust“ og fara með staðlausa stafi eins og hann orðaði það. Skoðun 13.10.2025 07:03 Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þrátt fyrir að sjávarútvegur hafi verið grunnatvinnuvegur þjóðarinnar um langt skeið er gangverkið þar ekki með öllum auðskilið. Það á sér eðlilegar skýringar og þeirra má leita í breyttri þjóðfélagsgerð; fólk hefur einfaldlega minni tengingu við atvinnugreinina en áður. Skoðun 13.10.2025 07:03 Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Pólitík er vettvangur hugmynda. Þegar ég hlusta á þá sem segja að hlutverk stjórnmálafólks sé fyrst og fremst að setja súrefnisgrímuna á okkur sem þjóð og láta aðra liggja milli hluta, skynja ég skammsýni og ótta. Og kannski líka ákveðna tækifærismennsku. Þrátt fyrir hávær orð hef ég ekki heyrt hvaða hugmyndir þessi sömu öfl hafa um áframhaldandi vöxt Íslands. Þeim virðist meira í mun að skapa andrúmsloft þar sem velgengni eins er á kostnað annars. En það er ekki þannig. Skoðun 13.10.2025 07:02 Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Á tímum margmiðlunar rennur fjölmiðlaumhverfið, hið pólitíska landslag og afþreyingariðnaðurinn saman í eitt. Hitamálin, hagsmunaágreiningarnir og hugtakaslagirnir spretta æ sjaldnar upp úr tilfinnanlegum veruleika og oftar upp úr hreinræktuðum smellibeitubisness, þar sem vettvangur manna stækkar eftir því sem viðrögðin sem þeir vekja ýkjast. Ný tegund af pólitíkusum koma fram á sjónarsviðið; þeir sem eru ekki bara stjórnmálamenn heldur hugmyndafræðilegir viðskiptamenn í hagkerfi athyglinnar. Skoðun 12.10.2025 16:30 Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Á síðustu mánuðum hafa ítrekað borist fréttir um þann mikla vanda sem ríkir í málefnum barna. Um nokkurn tíma hefur ríkt neyðarástand í barnaverndarmálum, barnaverndartilkynningum fjölgar, og líkt og komið hefur fram í fréttum undanfarið hafa foreldrar í einhverjum tilvikum farið með börn sín til útlanda til að nálgast sérhæfða meðferð. Skoðun 12.10.2025 16:30 Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Sjúkratryggingar Íslands ákváðu nýverið að stöðva niðurgreiðslu á vökvagjöfum við POTS með þeim rökum að ekki sé um gagnreynda meðferð að ræða. Þrátt fyrir ítrekað ákall til Ölmu Möller heilbrigðisráðherra hefur hún tekið skýra afstöðu með ákvörðuninni og bregst með því pólitískri ábyrgð sinni gagnvart hópi sem þegar stendur höllum fæti innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 12.10.2025 16:01 Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Eins og flestir sem fylgjast með fréttum vita, þá var nýlega tekið margfrægt viðtal við núverandi (og nýjan) menntamálaráðherra, Guðmund Inga Kristinsson, um nýjar hugmyndir um nýtt stjórnsýslustig fyrir framhaldsskólakerfið. Á Ísland eru nú 27 ríkisreknir framhaldsskólar, en umrætt viðtal var á RÚV, í Kastljósinu. Skoðun 12.10.2025 15:31 Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Bein framlög borgarbúa til reksturs Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa numið rúmum 3,6 milljörðum síðustu tíu árin, núvirt. Núvirt framlag Reykvíkinga til garðsins stefnir í tæpa 7 milljarða frá aldamótum. Það getur ekki þótt góð nýting fjármuna borgarbúa að rekstur garðsins sé með svo miklum halla að það hlaupi á hundruðum milljóna ár hvert. Skoðun 12.10.2025 13:30 Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Gigtarsjúkdómar eru margvíslegir og oft flóknir og geta herjað á fólk á öllum aldri, jafnt fullorðna sem börn. Þeir algengustu valda mestum einkennum frá stoðkerfi á meðan aðrir sjaldgæfari ráðast meira á húð og innri líffæri. Skoðun 12.10.2025 09:02 Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Flest getum við verið sammála um að allri markaðssetningu sem snýr að börnum þurfi að fylgjast vandlega með, þá sérstaklega þegar um er að ræða fæðubótarefni. Undanfarið hefur steinefnadrykkur ætlaður börnum verið áberandi á samfélagsmiðlum, þar sem jafnvel börn eru nýtt til þess að auglýsa vöruna af hálfu áhrifavalda. Skoðun 12.10.2025 08:30 Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Í Bændablaðinu þann 9. október 2025 er grein eftir Innviðaráðherra undir fyrirsögninni “Stærri og öflugri sveitarfélög”. Þar segir Innviðaráðherra orðrétt í inngangi greinarinnar: “Við viljum öll búa í samfélagi þar sem grunnstoðirnar eru sterkar, þar sem börnin okkar ganga í góða skóla, samgöngur eru greiðar og stjórnsýsla skilvirk og þjónustar íbúum sínum. Þetta er forsenda fyrir jöfnum búsetuskilyrðum og jákvæðri byggðaþróun um land allt.“ Skoðun 12.10.2025 08:01 Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Ég tilheyri því örbroti mannkyns sem hef íslensku að móðurmáli. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt og ekki síst bara soldið skemmtilegt. Við sem tilheyrum þessu örbroti erum flest, held ég, nokkuð montin af þessari sérstöðu okkar og finnst mikilvægt að leggja rækt við málið. Jafnvel þótt að stundum sé það óttalegt bras, rándýrt og frekar óhagkvæmt stundum. Skoðun 12.10.2025 07:00 Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson og Lilja S. Jónsdóttir skrifa Sumum kynni að finnast þetta vera furðuleg spurning, við erum jú með Alþingi og ríkisstjórn í umboði þess og borgarstjórn í Reykjavík og sveitarstjórnir um allt land. En Vegagerðin var að senda frá sér litla fréttatilkynningu á vef sínum með sinni eigin spurningu: „Sundabraut: Brú eða göng?“ Skoðun 11.10.2025 14:01 Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Langt er síðan annar eins óhróður, persónulegt níð og ólögmætar aðdróttanir hafa sést á prenti og fram komu í grein Soffíu Sigurðardóttur á Vísi.is 27. ágúst sl. um rannsókn Geirfinnsmálsins. Skoðun 11.10.2025 11:02 Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Það er ákveðin þversögn í íslensku samfélagi sem við ræðum sjaldan af fullri hreinskilni. Við tölum mikið um löggæslu og heilbrigðiskerfi, en í raun mætast þessar tvær stoðir samfélagsins mjög oft á sama stað í sömu aðstæðum og er birtingarmyndin jafnan manneskjur sem hafa misst tökin á eigin lífi. Skoðun 11.10.2025 10:30 Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar „Ef ég fengi að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld, þá myndi ég fara út í göngutúr með regnhlíf og teyga að mér birkiilminn og gróðurinn.“ Skoðun 11.10.2025 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Svifryksmengun vegna umferðar sú mengun sem oftast fer yfir heilsuverndarmörk í borgum og bæjum á Íslandi. Skoðun 13.10.2025 14:30
Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar „Hvern dag sem þú lifir, hefur þú áhrif á veröldina. Þú hefur val um það, hver þau áhrif eru.“ Skoðun 13.10.2025 13:30
Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Nú þegar mesta fréttastorminn hefur lægt er kominn tími á yfirvegaða umræðu. Sannleikurinn er sá að í mörg ár hafa stjórnvöld og samfélagið brugðist ungmennum í vanda og fjölskyldum þeirra með skelfilegum afleiðingum. Skoðun 13.10.2025 12:31
Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Í síðustu viku skrifaði þingmaður í stjórnarmeirihluta grein um íslenska menntakerfið. Menntakerfi í fremstu röð. Hann vildi meina að menntakerfið væri framúrskarandi. Skoðun 13.10.2025 12:01
Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Viðbúið er að Kamala Harris hefði fengið friðarverðlaun Nóbels árið 2025, fyrir það eitt að vera til, ef hennar pólitíska ferli hefði þá ekki verið löngu lokið með afgerandi ósigri í forsetakosningum þar sem Donald Trump sigraði með yfirburðum. Skoðun 13.10.2025 11:45
Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifa Reykjavíkurborg kynnti nýlega hugmyndir um svokallað „nýtt Reykjavíkurmódel“ í leikskólamálum. Síðan þá hefur mikið verið rætt og ritað um málið – og ekki að ástæðulausu. Skoðun 13.10.2025 11:33
Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Þegar Donald Trump tilkynnti nýlega að neysla verkjalyfja á meðgöngu valdi einhverfu, var ég fullviss um hvað gerðist í kjölfarið. Þúsundir mæðra myndu finna mammviskubitið flæða yfir sig...og nánast án umhugsunar gera bókhald yfir hvert verkjalyf og vítamín sem þær gleyptu á meðgöngu. Skoðun 13.10.2025 11:15
Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Ég býð mig fram til ritara Framsóknar af þeirri sannfæringu að framtíð flokksins liggi í því að vera hreyfiafl breytinga sem þjóna fólki – ekki kerfum. Framsókn hefur verið sterkt afl á sveitarstjórnastiginu og leitt umbætur á þjónustu við fjölskyldur og leitt öflögt uppbyggingarstarf. Skoðun 13.10.2025 11:00
Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Það hefur lítið farið fyrir umræðu um Gylfa Þór Sigurðsson í íslenskum fjölmiðlum undanfarið, þrátt fyrir að hann hafi sýnt glæsilegar frammistöður hér heima. Gylfi er í dag lykilleikmaður hjá Víkingi Reykjavík og hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Skoðun 13.10.2025 10:31
Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Sum börn eru ósýnileg. Um þau er ekki talað í ræðum forseta Íslands eða hjá fjölmiðlanefnd. Líf þeirra og raunveruleiki skiptir ekki máli. Skoðun 13.10.2025 10:02
Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því ekki undir íslensk lög. Skoðun 13.10.2025 09:32
Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Þær ruddu brautina og sýndu fram á alvöru hugtaksins jafnrétti með því að taka til óspilltra málanna, halda ráðstefnu og skipuleggja kvennfrí eða kvennaverkfall eins og það var í raun. Skoðun 13.10.2025 09:02
Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Sveitarfélög veita alla helstu þjónustu í nærumhverfi barna og hafa þar af leiðandi gríðarmikil áhrif á upplifun barna af réttindum sínum. Þar að auki verja sveitarfélög u.þ.b. 60% af fjármunum sínum í þjónustu við börn og fjölskyldur. Skoðun 13.10.2025 08:32
Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Ég mætti einu sinni á Teams-fund, tímanlega, með kaffi og allt, nema hvað, ég var í náttsloppnum. Myndavélin var á og ég fattaði það ekki fyrr en eftir ágætis samtal um starfsánægju. Þegar svona gerist er fyrsta hugsunin sjaldnast: „Þetta var góð reynsla“ heldur frekar „Getur jörðin vinsamlegast gleypt mig?“ Skoðun 13.10.2025 08:03
Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðlegt var að lesa grein Andrésar Péturssonar, fyrrverandi formanns Evrópusamtakanna, á Vísi fyrir helgi þar sem hann kvartaði sáran yfir því að „erlendir aðilar“ fengju að „vaða hér upp í fjölmiðlum gagnrýnislaust“ og fara með staðlausa stafi eins og hann orðaði það. Skoðun 13.10.2025 07:03
Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þrátt fyrir að sjávarútvegur hafi verið grunnatvinnuvegur þjóðarinnar um langt skeið er gangverkið þar ekki með öllum auðskilið. Það á sér eðlilegar skýringar og þeirra má leita í breyttri þjóðfélagsgerð; fólk hefur einfaldlega minni tengingu við atvinnugreinina en áður. Skoðun 13.10.2025 07:03
Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Pólitík er vettvangur hugmynda. Þegar ég hlusta á þá sem segja að hlutverk stjórnmálafólks sé fyrst og fremst að setja súrefnisgrímuna á okkur sem þjóð og láta aðra liggja milli hluta, skynja ég skammsýni og ótta. Og kannski líka ákveðna tækifærismennsku. Þrátt fyrir hávær orð hef ég ekki heyrt hvaða hugmyndir þessi sömu öfl hafa um áframhaldandi vöxt Íslands. Þeim virðist meira í mun að skapa andrúmsloft þar sem velgengni eins er á kostnað annars. En það er ekki þannig. Skoðun 13.10.2025 07:02
Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Á tímum margmiðlunar rennur fjölmiðlaumhverfið, hið pólitíska landslag og afþreyingariðnaðurinn saman í eitt. Hitamálin, hagsmunaágreiningarnir og hugtakaslagirnir spretta æ sjaldnar upp úr tilfinnanlegum veruleika og oftar upp úr hreinræktuðum smellibeitubisness, þar sem vettvangur manna stækkar eftir því sem viðrögðin sem þeir vekja ýkjast. Ný tegund af pólitíkusum koma fram á sjónarsviðið; þeir sem eru ekki bara stjórnmálamenn heldur hugmyndafræðilegir viðskiptamenn í hagkerfi athyglinnar. Skoðun 12.10.2025 16:30
Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Á síðustu mánuðum hafa ítrekað borist fréttir um þann mikla vanda sem ríkir í málefnum barna. Um nokkurn tíma hefur ríkt neyðarástand í barnaverndarmálum, barnaverndartilkynningum fjölgar, og líkt og komið hefur fram í fréttum undanfarið hafa foreldrar í einhverjum tilvikum farið með börn sín til útlanda til að nálgast sérhæfða meðferð. Skoðun 12.10.2025 16:30
Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Sjúkratryggingar Íslands ákváðu nýverið að stöðva niðurgreiðslu á vökvagjöfum við POTS með þeim rökum að ekki sé um gagnreynda meðferð að ræða. Þrátt fyrir ítrekað ákall til Ölmu Möller heilbrigðisráðherra hefur hún tekið skýra afstöðu með ákvörðuninni og bregst með því pólitískri ábyrgð sinni gagnvart hópi sem þegar stendur höllum fæti innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 12.10.2025 16:01
Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Eins og flestir sem fylgjast með fréttum vita, þá var nýlega tekið margfrægt viðtal við núverandi (og nýjan) menntamálaráðherra, Guðmund Inga Kristinsson, um nýjar hugmyndir um nýtt stjórnsýslustig fyrir framhaldsskólakerfið. Á Ísland eru nú 27 ríkisreknir framhaldsskólar, en umrætt viðtal var á RÚV, í Kastljósinu. Skoðun 12.10.2025 15:31
Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Bein framlög borgarbúa til reksturs Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa numið rúmum 3,6 milljörðum síðustu tíu árin, núvirt. Núvirt framlag Reykvíkinga til garðsins stefnir í tæpa 7 milljarða frá aldamótum. Það getur ekki þótt góð nýting fjármuna borgarbúa að rekstur garðsins sé með svo miklum halla að það hlaupi á hundruðum milljóna ár hvert. Skoðun 12.10.2025 13:30
Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Gigtarsjúkdómar eru margvíslegir og oft flóknir og geta herjað á fólk á öllum aldri, jafnt fullorðna sem börn. Þeir algengustu valda mestum einkennum frá stoðkerfi á meðan aðrir sjaldgæfari ráðast meira á húð og innri líffæri. Skoðun 12.10.2025 09:02
Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Flest getum við verið sammála um að allri markaðssetningu sem snýr að börnum þurfi að fylgjast vandlega með, þá sérstaklega þegar um er að ræða fæðubótarefni. Undanfarið hefur steinefnadrykkur ætlaður börnum verið áberandi á samfélagsmiðlum, þar sem jafnvel börn eru nýtt til þess að auglýsa vöruna af hálfu áhrifavalda. Skoðun 12.10.2025 08:30
Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Í Bændablaðinu þann 9. október 2025 er grein eftir Innviðaráðherra undir fyrirsögninni “Stærri og öflugri sveitarfélög”. Þar segir Innviðaráðherra orðrétt í inngangi greinarinnar: “Við viljum öll búa í samfélagi þar sem grunnstoðirnar eru sterkar, þar sem börnin okkar ganga í góða skóla, samgöngur eru greiðar og stjórnsýsla skilvirk og þjónustar íbúum sínum. Þetta er forsenda fyrir jöfnum búsetuskilyrðum og jákvæðri byggðaþróun um land allt.“ Skoðun 12.10.2025 08:01
Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Ég tilheyri því örbroti mannkyns sem hef íslensku að móðurmáli. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt og ekki síst bara soldið skemmtilegt. Við sem tilheyrum þessu örbroti erum flest, held ég, nokkuð montin af þessari sérstöðu okkar og finnst mikilvægt að leggja rækt við málið. Jafnvel þótt að stundum sé það óttalegt bras, rándýrt og frekar óhagkvæmt stundum. Skoðun 12.10.2025 07:00
Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson og Lilja S. Jónsdóttir skrifa Sumum kynni að finnast þetta vera furðuleg spurning, við erum jú með Alþingi og ríkisstjórn í umboði þess og borgarstjórn í Reykjavík og sveitarstjórnir um allt land. En Vegagerðin var að senda frá sér litla fréttatilkynningu á vef sínum með sinni eigin spurningu: „Sundabraut: Brú eða göng?“ Skoðun 11.10.2025 14:01
Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Langt er síðan annar eins óhróður, persónulegt níð og ólögmætar aðdróttanir hafa sést á prenti og fram komu í grein Soffíu Sigurðardóttur á Vísi.is 27. ágúst sl. um rannsókn Geirfinnsmálsins. Skoðun 11.10.2025 11:02
Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Það er ákveðin þversögn í íslensku samfélagi sem við ræðum sjaldan af fullri hreinskilni. Við tölum mikið um löggæslu og heilbrigðiskerfi, en í raun mætast þessar tvær stoðir samfélagsins mjög oft á sama stað í sömu aðstæðum og er birtingarmyndin jafnan manneskjur sem hafa misst tökin á eigin lífi. Skoðun 11.10.2025 10:30
Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar „Ef ég fengi að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld, þá myndi ég fara út í göngutúr með regnhlíf og teyga að mér birkiilminn og gróðurinn.“ Skoðun 11.10.2025 10:02
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun