HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:44 Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. Handbolti 14.1.2019 16:38 Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn. Handbolti 14.1.2019 16:37 Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:27 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Handbolti 14.1.2019 16:26 Sterkur sigur hjá Brasilíu gegn Serbíu Brasilía kom skemmtilega á óvart á HM í dag er Brassarnir skelltu Serbum með tveggja marka mun. Handbolti 14.1.2019 16:25 Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Handbolti 14.1.2019 16:09 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. Handbolti 14.1.2019 12:44 Man eftir fyrsta högginu þegar að hann þurfti að fara að venjast því að tapa Dagur Sigurðsson tapar fleiri leikjum en hann er vanur sem þjálfari Japan. Handbolti 14.1.2019 10:48 Strákarnir mættir í Ólympíuhöllina í fyrsta leik dagsins Björgvin Páll Gústavsson var fyrstur í hús og rölti á milli marka þungt hugsi. Handbolti 14.1.2019 13:20 Danir skiptu Íslendingi út fyrir Færeying á HM í handbolta Hans Lindberg verður ekki meira með danska landsliðinu á HM í handbolta en hornamaðurinn er meiddur. Handbolti 14.1.2019 11:26 Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. Handbolti 14.1.2019 08:19 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. Handbolti 14.1.2019 09:50 Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. Handbolti 14.1.2019 09:57 Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap. Handbolti 13.1.2019 22:28 „Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Logi Geirsson með skemmtilegt tíst í kvöld. Handbolti 13.1.2019 21:55 Vandræðalaust hjá Kristjáni gegn Argentínu Kristján Andrésson og Svíar eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina á HM. Handbolti 13.1.2019 20:59 Aðeins tæpir nítján klukkutímar í næsta leik strákanna Ísland og Sádí Arabía eru einu landsliðin á HM í handbolta í ár sem er boðið upp á það að spila tvo leiki á mótinu með aðeins innan við tuttugu klukktíma á milli þeirra. Handbolti 13.1.2019 20:30 Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum "Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Handbolti 13.1.2019 20:36 Sérfræðingurinn: Baráttan og leikgleðin þjóðinni til sóma Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, hrósaði íslenska liðinu fyrir baráttu og vilja þrátt fyrir sjö marka tap gegn Spánverjum í öðrum leik Íslands á HM 2019 í handbolta. Sebastian sagði íslenska liðið skrefinu á eftir bestu liðum heims eins og staðan er í dag. Handbolti 13.1.2019 20:34 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. Handbolti 13.1.2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. Handbolti 13.1.2019 20:23 Bjarki Már: Dauði á móti svona liði Bjarki Már Elísson kom inn í síðari hálfleikinn í leiknum gegn Spánverjum í kvöld og átti fína innkomu. Handbolti 13.1.2019 20:11 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. Handbolti 13.1.2019 20:04 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Handbolti 13.1.2019 18:53 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. Handbolti 13.1.2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Handbolti 13.1.2019 19:51 Auðvelt hjá Ungverjum gegn Angóla Ungverjar unnu öruggan sigur á Angóla á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Lokatölur 34-24 eftir að staðan í hálfleik var 18-8. Með sigrinum fara Ungverjar uppfyrir Angóla í D-riðli. Handbolti 13.1.2019 18:38 Aron negldi boltanum fjórum sinnum upp í samskeytin Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í fyrsta leik íslenska landsliðsins á HM í handbolta í ár og flest þeirra með frábærum þrumuskotum. Handbolti 13.1.2019 16:04 Vandræðalaust hjá Króatíu gegn lærisveinum Dags Japan, lærisveinar Dags Sigurðssonar, réðu lítið við sterka Króata er þau mættust í riðli okkar Íslendinga á HM í handbolta. Króatar unnu að lokum með átta mörkum, 35-27. Handbolti 13.1.2019 17:15 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 13 ›
Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:44
Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. Handbolti 14.1.2019 16:38
Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn. Handbolti 14.1.2019 16:37
Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2019 16:27
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Handbolti 14.1.2019 16:26
Sterkur sigur hjá Brasilíu gegn Serbíu Brasilía kom skemmtilega á óvart á HM í dag er Brassarnir skelltu Serbum með tveggja marka mun. Handbolti 14.1.2019 16:25
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Handbolti 14.1.2019 16:09
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. Handbolti 14.1.2019 12:44
Man eftir fyrsta högginu þegar að hann þurfti að fara að venjast því að tapa Dagur Sigurðsson tapar fleiri leikjum en hann er vanur sem þjálfari Japan. Handbolti 14.1.2019 10:48
Strákarnir mættir í Ólympíuhöllina í fyrsta leik dagsins Björgvin Páll Gústavsson var fyrstur í hús og rölti á milli marka þungt hugsi. Handbolti 14.1.2019 13:20
Danir skiptu Íslendingi út fyrir Færeying á HM í handbolta Hans Lindberg verður ekki meira með danska landsliðinu á HM í handbolta en hornamaðurinn er meiddur. Handbolti 14.1.2019 11:26
Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. Handbolti 14.1.2019 08:19
Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. Handbolti 14.1.2019 09:50
Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. Handbolti 14.1.2019 09:57
Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap. Handbolti 13.1.2019 22:28
„Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Logi Geirsson með skemmtilegt tíst í kvöld. Handbolti 13.1.2019 21:55
Vandræðalaust hjá Kristjáni gegn Argentínu Kristján Andrésson og Svíar eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina á HM. Handbolti 13.1.2019 20:59
Aðeins tæpir nítján klukkutímar í næsta leik strákanna Ísland og Sádí Arabía eru einu landsliðin á HM í handbolta í ár sem er boðið upp á það að spila tvo leiki á mótinu með aðeins innan við tuttugu klukktíma á milli þeirra. Handbolti 13.1.2019 20:30
Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum "Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Handbolti 13.1.2019 20:36
Sérfræðingurinn: Baráttan og leikgleðin þjóðinni til sóma Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, hrósaði íslenska liðinu fyrir baráttu og vilja þrátt fyrir sjö marka tap gegn Spánverjum í öðrum leik Íslands á HM 2019 í handbolta. Sebastian sagði íslenska liðið skrefinu á eftir bestu liðum heims eins og staðan er í dag. Handbolti 13.1.2019 20:34
Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. Handbolti 13.1.2019 20:29
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. Handbolti 13.1.2019 20:23
Bjarki Már: Dauði á móti svona liði Bjarki Már Elísson kom inn í síðari hálfleikinn í leiknum gegn Spánverjum í kvöld og átti fína innkomu. Handbolti 13.1.2019 20:11
Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. Handbolti 13.1.2019 20:04
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Handbolti 13.1.2019 18:53
Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. Handbolti 13.1.2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Handbolti 13.1.2019 19:51
Auðvelt hjá Ungverjum gegn Angóla Ungverjar unnu öruggan sigur á Angóla á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Lokatölur 34-24 eftir að staðan í hálfleik var 18-8. Með sigrinum fara Ungverjar uppfyrir Angóla í D-riðli. Handbolti 13.1.2019 18:38
Aron negldi boltanum fjórum sinnum upp í samskeytin Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í fyrsta leik íslenska landsliðsins á HM í handbolta í ár og flest þeirra með frábærum þrumuskotum. Handbolti 13.1.2019 16:04
Vandræðalaust hjá Króatíu gegn lærisveinum Dags Japan, lærisveinar Dags Sigurðssonar, réðu lítið við sterka Króata er þau mættust í riðli okkar Íslendinga á HM í handbolta. Króatar unnu að lokum með átta mörkum, 35-27. Handbolti 13.1.2019 17:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent