Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2019 19:51 Elvar Örn Jónsson reynir hér að stoppa reynsluboltann Raul Entrerrios. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur en Aron Pálmarsson kom aftur af flestum mörkum. Markvarslan var betri en í fyrsta leik og þá Björgvin Páll Gústavsson fína innkomu í seinni hálfleik þar sem hann varði 7 af 9 skotum sínum. Íslensku strákanir náðu að stoppa Spánverja 41 sinni í vörninni þar af voru þeir Elvar Örn Jónsson (10) og Daníel Þór Ingason (9) með 19 löglegar stöðvanir saman.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Spáni á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Arnór Þór Gunnarsson 3/3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (32%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (32%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 42:41 mín. 2. Björgvin Páll Gústavsson 36:35 mín. 3. Aron Pálmarsson 36:30 mín. 4. Teitur Örn Einarsson 32:32 mín. 5. Arnór Þór Gunnarsson 31:21 mín. 6. Bjarki Már Elísson 30:00 mín 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 8 1. Ólafur Guðmundsson 8 3. Teitur Örn Einarsson 5 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ólafur Gústafsson 1 3. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (5+3) 2. Ólafur Guðmundsson 6 (6+0) 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 3 (3+0) 4. Teitur Örn Einarsson 3 (2+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Daníel Þór Ingason 9 3. Ólafur Gústafsson 6 4. Ólafur Guðmundsson 5 5. Arnar Freyr Arnarsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,0 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 6,7 5. Bjarki Már Elísson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,1 2. Daníel Þór Ingason 8,8 3. Ólafur Guðmundsson 8,2 4. Ólafur Gústafsson 7,7 5. Arnar Freyr Arnarsson 7,1- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (7-7) Mörk af línu: Spánn +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Spánn +4 (9-5)Tapaðir boltar: Ísland +6 (11-5)Fiskuð víti: Ísland +2 (4-2)Varin skot markvarða: Ísland +1 (15-14) Varin víti markvarða: Spánn +1 (1-0) Misheppnuð skot: Spánn +1 (18-17)Löglegar stöðvanir: Ísland +26 (41-15)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Spánn +5 (19-14) 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Spánn +4 (9-5) 21. til 30. mínúta: Spánn +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Spánn +2 (13-11) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Spánn +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Spánn +5 (11-6) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur en Aron Pálmarsson kom aftur af flestum mörkum. Markvarslan var betri en í fyrsta leik og þá Björgvin Páll Gústavsson fína innkomu í seinni hálfleik þar sem hann varði 7 af 9 skotum sínum. Íslensku strákanir náðu að stoppa Spánverja 41 sinni í vörninni þar af voru þeir Elvar Örn Jónsson (10) og Daníel Þór Ingason (9) með 19 löglegar stöðvanir saman.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Spáni á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Arnór Þór Gunnarsson 3/3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (32%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (32%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 42:41 mín. 2. Björgvin Páll Gústavsson 36:35 mín. 3. Aron Pálmarsson 36:30 mín. 4. Teitur Örn Einarsson 32:32 mín. 5. Arnór Þór Gunnarsson 31:21 mín. 6. Bjarki Már Elísson 30:00 mín 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 8 1. Ólafur Guðmundsson 8 3. Teitur Örn Einarsson 5 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ólafur Gústafsson 1 3. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (5+3) 2. Ólafur Guðmundsson 6 (6+0) 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 3 (3+0) 4. Teitur Örn Einarsson 3 (2+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Daníel Þór Ingason 9 3. Ólafur Gústafsson 6 4. Ólafur Guðmundsson 5 5. Arnar Freyr Arnarsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,0 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 6,7 5. Bjarki Már Elísson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,1 2. Daníel Þór Ingason 8,8 3. Ólafur Guðmundsson 8,2 4. Ólafur Gústafsson 7,7 5. Arnar Freyr Arnarsson 7,1- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (7-7) Mörk af línu: Spánn +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Spánn +4 (9-5)Tapaðir boltar: Ísland +6 (11-5)Fiskuð víti: Ísland +2 (4-2)Varin skot markvarða: Ísland +1 (15-14) Varin víti markvarða: Spánn +1 (1-0) Misheppnuð skot: Spánn +1 (18-17)Löglegar stöðvanir: Ísland +26 (41-15)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Spánn +5 (19-14) 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Spánn +4 (9-5) 21. til 30. mínúta: Spánn +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Spánn +2 (13-11) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Spánn +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Spánn +5 (11-6)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira