Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 16:09 Það var gaman í stúkunni og líka hjá fólki heima í stofu. vísir/getty Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00