„Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 22:30 Logi í þætti Seinni bylgjunnar í vetur. vísir/skjáskot Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00