Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:36 Gísli Þorgeir þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og skoraði eitt mark. Vísir „Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
„Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00