Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:36 Gísli Þorgeir þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og skoraði eitt mark. Vísir „Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
„Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00