Kosningar 2018 Turnarnir tveir halda fylginu frá 2014 Miðflokkurinn hefur rekið áhugaverðustu kosningabaráttuna, að mati almannatengils. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn halda fylgi sínu frá síðustu kosningum. Innlent 26.5.2018 02:06 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. Lífið 25.5.2018 23:09 Ef ekki nú, hvenær þá? Við í Kvennahreyfingunni höfum verið spurðar, afhverju núna? Jafnvel í miðri #metoo byltingu virðist svarið ekki augljóst öllum. Skoðun 25.5.2018 22:56 Hart sótt að Degi vegna húsnæðismála í kappræðum Stöðvar 2 Borgarstjóri sagði gagnrýnina koma úr harðri átt. Innlent 25.5.2018 21:29 Oddvitaáskorunin: Kom um þúsund fullum vatnsglösum fyrir á skrifstofu félaga Ágúst Bjarni Garðarsson leiðir lista Framsóknar og óháðra í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 13:48 Oddvitaáskorunin: Skildi peningalausan Guðlaug Þór eftir á veitingastað Ármann Kr. Ólafsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 17:03 Hundahald í Reykjavík Hundar eru félagsskapur og tryggur vinur fyrir mannfólkið og á hundasamfélagið eftir að stækka í borginni. Því er nauðsynlegt að vera framsýn og hafa aðlaðandi svæði í borginni þar sem hundaeigendur geta komið saman með hundana sína. Skoðun 25.5.2018 19:06 Oddvitaáskorunin: Kveikti óvart í eigin hári við að reyna að ganga í augun á stelpu Valdimar Birgisson leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:38 Bein útsending: Kappræður oddvita helstu framboða í Reykjavík Oddvitar helstu framboða sem bjóða fram í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 25.5.2018 16:42 Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni. Innlent 25.5.2018 16:57 Meirihlutinn í borginni fallinn samkvæmt könnun Gallup Sjálfstæðisflokkurinn stærstur. Innlent 25.5.2018 18:24 Oddvitaáskorunin: Logi Bergmann heftaði saman fóðrið í jakkanum skömmu fyrir útsendingu Sigurður Þórður Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:14 Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 strax að loknum fréttum í kvöld, eða klukkan 18:55. Innlent 25.5.2018 16:32 Það er kosið um þetta! Það er kosið um nýja borgarstjórn á morgun laugardag og þó framboðin hafi aldrei verið fleiri eru valkostirnir í raun mjög skýrir Skoðun 25.5.2018 14:26 Leiðinlegustu kosningar í manna minnum Kosningabaráttan minnir helst á finnska kvikmynd sem ekki er vitað hvort á að vera fyndin eða sorgleg. Innlent 25.5.2018 13:47 Oddvitaáskorunin: Allri skrifstofunni pakkað inn Silja Jóhannesdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:59 Áfram jafnrétti! Samfylkingin vill áfram tryggja að Reykjavíkurborg sé raunverulegt hreyfiafl í baráttunni fyrir jöfnum réttindum og tækifærum fólks. Skoðun 25.5.2018 11:41 Oddvitaáskorunin: Heilsaði Heimi Hallgríms en þekkti hann ekki neitt Karl Pétur Jónsson leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 09:48 Hrútskýringar Framsóknarmanna um HSS í Reykjanesbæ Í ljósi aðsendrar greinar í Víkurfréttum í Reykjanesbæ fundum við frambjóðendur Samfylkingarinnar okkur knúnar að svara fullyrðingum sem þar voru settar fram af oddvita Framsóknarflokksins. Skoðun 25.5.2018 10:02 (V) fyrir veganvæna Reykjavík Til þess að Reykjavík verði grænni þurfum við að búa til hvata og gera fólki það auðvelt að vera umhverfisvænt. Ekkert okkar getur litið undan þeirri vá sem steðjar að jörðinni enda gerum við öll okkar besta til að lifa grænna og umhverfisvænna lífi. Skoðun 25.5.2018 09:40 Kæru samborgarar Nú þegar komið er að ykkur að velja þann flokk sem þið treystið best til að taka utan um ykkar mál í Reykjavík langar mig að segja frá fyrir hvað ég stend sem manneskja og sem oddviti Flokks fólksins. Skoðun 25.5.2018 10:08 Oddvitaáskorunin: „Gjörsamlega grilluð“ af lögreglunni Hilda jana Gísladóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 16:25 Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til sveitarstjórna á morgun, laugardaginn 26. maí. Innlent 22.5.2018 11:41 Dagvistunarmál – byrjum á réttum enda! Áttu ungt barn eða áttu von á einu slíku? Ertu búinn að sjá til þess að það fái dagvistun eftir að fæðingarorlofi lýkur? Það má líklega gera ráð fyrir að þú sért á hvolfi að reyna redda því enda er alvarlegur skortur á slíkum plássum. Skoðun 25.5.2018 08:32 2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista. Innlent 25.5.2018 02:01 Ég kom en Hann hjólar greiðlega enda að flýta sér, er að fara að kíkja á afa sinn, hafði reyndar ætlað það í nokkra daga, en ekki komið því við vegna anna. Skoðun 25.5.2018 07:24 Frítt í strætó Dæmin sýna að það virkar. Skoðun 25.5.2018 07:00 Engir betri Píratar en Píratar Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni. Skoðun 25.5.2018 02:01 Borg sem vinnur fyrir þig Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Skoðun 25.5.2018 02:00 Borgin okkar allra Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir. Skoðun 25.5.2018 02:02 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 20 ›
Turnarnir tveir halda fylginu frá 2014 Miðflokkurinn hefur rekið áhugaverðustu kosningabaráttuna, að mati almannatengils. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn halda fylgi sínu frá síðustu kosningum. Innlent 26.5.2018 02:06
Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. Lífið 25.5.2018 23:09
Ef ekki nú, hvenær þá? Við í Kvennahreyfingunni höfum verið spurðar, afhverju núna? Jafnvel í miðri #metoo byltingu virðist svarið ekki augljóst öllum. Skoðun 25.5.2018 22:56
Hart sótt að Degi vegna húsnæðismála í kappræðum Stöðvar 2 Borgarstjóri sagði gagnrýnina koma úr harðri átt. Innlent 25.5.2018 21:29
Oddvitaáskorunin: Kom um þúsund fullum vatnsglösum fyrir á skrifstofu félaga Ágúst Bjarni Garðarsson leiðir lista Framsóknar og óháðra í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 13:48
Oddvitaáskorunin: Skildi peningalausan Guðlaug Þór eftir á veitingastað Ármann Kr. Ólafsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 17:03
Hundahald í Reykjavík Hundar eru félagsskapur og tryggur vinur fyrir mannfólkið og á hundasamfélagið eftir að stækka í borginni. Því er nauðsynlegt að vera framsýn og hafa aðlaðandi svæði í borginni þar sem hundaeigendur geta komið saman með hundana sína. Skoðun 25.5.2018 19:06
Oddvitaáskorunin: Kveikti óvart í eigin hári við að reyna að ganga í augun á stelpu Valdimar Birgisson leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:38
Bein útsending: Kappræður oddvita helstu framboða í Reykjavík Oddvitar helstu framboða sem bjóða fram í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 25.5.2018 16:42
Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni. Innlent 25.5.2018 16:57
Meirihlutinn í borginni fallinn samkvæmt könnun Gallup Sjálfstæðisflokkurinn stærstur. Innlent 25.5.2018 18:24
Oddvitaáskorunin: Logi Bergmann heftaði saman fóðrið í jakkanum skömmu fyrir útsendingu Sigurður Þórður Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:14
Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum Oddvitar helstu framboða í Reykjavík mætast í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 strax að loknum fréttum í kvöld, eða klukkan 18:55. Innlent 25.5.2018 16:32
Það er kosið um þetta! Það er kosið um nýja borgarstjórn á morgun laugardag og þó framboðin hafi aldrei verið fleiri eru valkostirnir í raun mjög skýrir Skoðun 25.5.2018 14:26
Leiðinlegustu kosningar í manna minnum Kosningabaráttan minnir helst á finnska kvikmynd sem ekki er vitað hvort á að vera fyndin eða sorgleg. Innlent 25.5.2018 13:47
Oddvitaáskorunin: Allri skrifstofunni pakkað inn Silja Jóhannesdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 11:59
Áfram jafnrétti! Samfylkingin vill áfram tryggja að Reykjavíkurborg sé raunverulegt hreyfiafl í baráttunni fyrir jöfnum réttindum og tækifærum fólks. Skoðun 25.5.2018 11:41
Oddvitaáskorunin: Heilsaði Heimi Hallgríms en þekkti hann ekki neitt Karl Pétur Jónsson leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 25.5.2018 09:48
Hrútskýringar Framsóknarmanna um HSS í Reykjanesbæ Í ljósi aðsendrar greinar í Víkurfréttum í Reykjanesbæ fundum við frambjóðendur Samfylkingarinnar okkur knúnar að svara fullyrðingum sem þar voru settar fram af oddvita Framsóknarflokksins. Skoðun 25.5.2018 10:02
(V) fyrir veganvæna Reykjavík Til þess að Reykjavík verði grænni þurfum við að búa til hvata og gera fólki það auðvelt að vera umhverfisvænt. Ekkert okkar getur litið undan þeirri vá sem steðjar að jörðinni enda gerum við öll okkar besta til að lifa grænna og umhverfisvænna lífi. Skoðun 25.5.2018 09:40
Kæru samborgarar Nú þegar komið er að ykkur að velja þann flokk sem þið treystið best til að taka utan um ykkar mál í Reykjavík langar mig að segja frá fyrir hvað ég stend sem manneskja og sem oddviti Flokks fólksins. Skoðun 25.5.2018 10:08
Oddvitaáskorunin: „Gjörsamlega grilluð“ af lögreglunni Hilda jana Gísladóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 24.5.2018 16:25
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til sveitarstjórna á morgun, laugardaginn 26. maí. Innlent 22.5.2018 11:41
Dagvistunarmál – byrjum á réttum enda! Áttu ungt barn eða áttu von á einu slíku? Ertu búinn að sjá til þess að það fái dagvistun eftir að fæðingarorlofi lýkur? Það má líklega gera ráð fyrir að þú sért á hvolfi að reyna redda því enda er alvarlegur skortur á slíkum plássum. Skoðun 25.5.2018 08:32
2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista. Innlent 25.5.2018 02:01
Ég kom en Hann hjólar greiðlega enda að flýta sér, er að fara að kíkja á afa sinn, hafði reyndar ætlað það í nokkra daga, en ekki komið því við vegna anna. Skoðun 25.5.2018 07:24
Engir betri Píratar en Píratar Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni. Skoðun 25.5.2018 02:01
Borg sem vinnur fyrir þig Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Skoðun 25.5.2018 02:00
Borgin okkar allra Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir. Skoðun 25.5.2018 02:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent