Kosningar 2017 7 ráðleggingar til verðandi þingmanna Nú fer að líða að lokum kosningabaráttunnar þar sem kosið verður til nýs þings. Mig langar því að nýta tækifærið og koma áleiðis nokkrum af þeim viðhorfum sem ég hef lagt mig fram um að tileinka mér í störfum mínum eftir bestu getu. Það er von mín að þessi ráð megi gagnast verðandi þingmönnum Skoðun 27.10.2017 10:40 Viljum við þessi fjárlög? Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús. Skoðun 27.10.2017 10:30 Gervilýðræði og lýðræðisþreyta Við hrósum happi vegna lýðræðis okkar, stjórnarfyrirkomulags, þar sem lýðurinn, fólkið, ætti í sameiningu að ráða þeim málum, sem eru handan seilingar hvers og eins. En búum við eiginlega við gervilýðræði, þegar grannt er skoðað? Skoðun 27.10.2017 10:02 Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 28. október. Innlent 26.10.2017 11:44 Frítekjumark ellilífeyrisþega Um áramótin 2016 og 2017 tóku gildi ný lög um almannatryggingar sem fólu í sér umtalsverðar kerfisbreytingar og umtalsverðar hækkanir bóta til 9.463 einstaklinga sem bjuggu einir, en 24.875 einstaklingar sem voru í sambúð fengu aðeins 5 prósent hækkun. Skoðun 26.10.2017 15:33 #kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 26.10.2017 16:57 Framtíðin er okkar Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það. Skoðun 26.10.2017 16:52 Klúbburinn Geysir með þér út í lífið Klúbburinn Geysir er virkniúrræði fyrir fólk með geðraskanir og hefur starfað á Íslandi frá 1999. Á þessum árum hefur margt breyst til hins betra í meðferð geðsjúkra á Íslandi. Skoðun 26.10.2017 16:28 Íslensk stjórnmálaumræða og ný stjórnarskrá Um daginn hitti ég sænsk hjón sem komu hingað til lands í stutt frí. Við tókum tal saman og ræddum dágóða stund um stjórnmál á Íslandi og í Svíþjóð og muninn á stjórnmálamenningu landanna. Skoðun 26.10.2017 16:31 Félög, flokkar, rjómasprautur Eitt af því sem stjórnarskrá Íslands (og flestra annarra lýðræðisríkja) tryggir er félagafrelsið. Eru þau réttindi tryggð í 74. grein stjórnarskrárinnar en þar segir meðal annars: "Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. […].“ Fastir pennar 26.10.2017 15:20 Hvatning til stjórnmálamanna Í ágætri bók sinni um svarta víkinginn færir Bergsveinn Birgisson sterk rök fyrir því að velgengni fyrstu landnámsmanna okkar byggðist á þrælahaldi og arðráni auðlinda. Jafnframt nefnir Bergsveinn að á kristnum tíma var tekið upp vistarbandið, sem samsvarar nánast þrælahaldi. Skoðun 26.10.2017 16:26 Hvar eru stóru spurningarnar? Mikið skelfing er hægt að gera pólitískar umræður á Íslandi leiðinlegar. Það sem fréttamenn virðast hafa mestan áhuga á er hvernig eigi að fjármagna þetta eða hitt og hvort það eigi að lækka eða hækka skatta. Lífið snýst ekki bara um peninga, sem betur fer. Skoðun 26.10.2017 16:20 Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. Innlent 26.10.2017 21:14 Kjarkur Fyrir rótgróna flokka er sjaldan tíminn til að breyta. Þegar reynir á raunverulegan vilja til að ná sátt um gjald fyrir sameiginlega fiskveiðiauðlind okkar er lagst í tæknilega útúrsnúninga og málið sagt of flókið. Skoðun 26.10.2017 21:10 Gestrisni bóndinn erfir ekki flótta Sigmundar Framsóknarbóndinn á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð erfir það ekki við Sigmund þó hann hafi sagt skilið við flokkinn og stofnað Miðflokkinn. Innlent 26.10.2017 21:49 Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. Innlent 26.10.2017 22:03 Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Vinstri græn minnka mikið milli kannnana Félagsvísindastofnunar. Innlent 27.10.2017 05:56 Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 26.10.2017 22:56 Fylgið sækir sterkt ýmist til hægri eða vinstri Miðflokkurinn tekur nærri því jafn mikið fylgi af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki en mun minna frá öðrum flokkum samkvæmt könnun Stöðvar tvö, Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 26.10.2017 19:40 Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Annað árið í röð hafa stúdentar við HÍ ákveðið að blása til Hæfileikakeppni stjórnmálamanna en tilefnið eru þingkosningarnar sem verða á laugardaginn. Lífið 26.10.2017 17:36 Öryggisnet löggæslunnar Ein af grunnskyldum íslenska ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna. Til þess að svo geti verið þarf löggæslan í landinu að vera öflug. Miklar breytingar hafa orðið á samfélaginu á mjög skömmum tíma. Fjöldi erlendra ferðamanna nálgast sjöfalda íbúatölu landsins á þessu ári gangi spár eftir. Skoðun 26.10.2017 14:43 Píratar og loftslagsmál Niðurstöður nýlegrar könnunar sýna að meirihluti landsmanna hefur áhyggjur að loftslagsmálum. Svo virðist sem almenningur sé að vakna til vitundar um þá vá sem vofir yfir komandi kynslóðum ef við tökum ekki á vandanum sem að okkur steðjar. Skoðun 26.10.2017 14:13 Ég skila auðu! Ég hef tekið þá ákvörðun að skila auðu í komandi Alþingiskosningum þann 28. október nk. En hvers vegna að skila auðu, kunna ýmsir að spyrja? Að skila auðu er ákveðin afstaða í mínum huga, af þeirri einföldu ástæðu að ég hef misst trúna á Alþingi, Skoðun 26.10.2017 13:48 Mannréttindabrot gegn börnum fátækra Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár. Skoðun 26.10.2017 13:19 Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Innlent 26.10.2017 12:48 Mikilvægasti slagurinn er milli Sigmundar Davíðs og Helga Hrafns Fylgi Pírata og Miðflokks mun ráða því hvort hér verður hægri eða vinstri stjórn. Innlent 26.10.2017 12:46 Þátttaka óskast – en á hvaða forsendum? Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir marga og er það ekki eingöngu vegna hinnar nú árlegu kosningabaráttu. Það er einnig vegna þess að við höfum haft kjark til að takast á við mikilvægt málefni í þjóðarsamtali. Skoðun 26.10.2017 11:24 Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna. Skoðun 26.10.2017 11:30 Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Skoðun 26.10.2017 11:21 Stjórnarkreppa í kortunum Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli prófessors sem segir snemmbúið flug VG hafa mögulega komið niður á þeim. Hann sér fram á áframhaldandi erfiðleika við stjórnarmyndun verði niðurstaða kosninganna í ætt við könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 26.10.2017 10:30 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 29 ›
7 ráðleggingar til verðandi þingmanna Nú fer að líða að lokum kosningabaráttunnar þar sem kosið verður til nýs þings. Mig langar því að nýta tækifærið og koma áleiðis nokkrum af þeim viðhorfum sem ég hef lagt mig fram um að tileinka mér í störfum mínum eftir bestu getu. Það er von mín að þessi ráð megi gagnast verðandi þingmönnum Skoðun 27.10.2017 10:40
Viljum við þessi fjárlög? Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús. Skoðun 27.10.2017 10:30
Gervilýðræði og lýðræðisþreyta Við hrósum happi vegna lýðræðis okkar, stjórnarfyrirkomulags, þar sem lýðurinn, fólkið, ætti í sameiningu að ráða þeim málum, sem eru handan seilingar hvers og eins. En búum við eiginlega við gervilýðræði, þegar grannt er skoðað? Skoðun 27.10.2017 10:02
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 28. október. Innlent 26.10.2017 11:44
Frítekjumark ellilífeyrisþega Um áramótin 2016 og 2017 tóku gildi ný lög um almannatryggingar sem fólu í sér umtalsverðar kerfisbreytingar og umtalsverðar hækkanir bóta til 9.463 einstaklinga sem bjuggu einir, en 24.875 einstaklingar sem voru í sambúð fengu aðeins 5 prósent hækkun. Skoðun 26.10.2017 15:33
#kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 26.10.2017 16:57
Framtíðin er okkar Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það. Skoðun 26.10.2017 16:52
Klúbburinn Geysir með þér út í lífið Klúbburinn Geysir er virkniúrræði fyrir fólk með geðraskanir og hefur starfað á Íslandi frá 1999. Á þessum árum hefur margt breyst til hins betra í meðferð geðsjúkra á Íslandi. Skoðun 26.10.2017 16:28
Íslensk stjórnmálaumræða og ný stjórnarskrá Um daginn hitti ég sænsk hjón sem komu hingað til lands í stutt frí. Við tókum tal saman og ræddum dágóða stund um stjórnmál á Íslandi og í Svíþjóð og muninn á stjórnmálamenningu landanna. Skoðun 26.10.2017 16:31
Félög, flokkar, rjómasprautur Eitt af því sem stjórnarskrá Íslands (og flestra annarra lýðræðisríkja) tryggir er félagafrelsið. Eru þau réttindi tryggð í 74. grein stjórnarskrárinnar en þar segir meðal annars: "Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. […].“ Fastir pennar 26.10.2017 15:20
Hvatning til stjórnmálamanna Í ágætri bók sinni um svarta víkinginn færir Bergsveinn Birgisson sterk rök fyrir því að velgengni fyrstu landnámsmanna okkar byggðist á þrælahaldi og arðráni auðlinda. Jafnframt nefnir Bergsveinn að á kristnum tíma var tekið upp vistarbandið, sem samsvarar nánast þrælahaldi. Skoðun 26.10.2017 16:26
Hvar eru stóru spurningarnar? Mikið skelfing er hægt að gera pólitískar umræður á Íslandi leiðinlegar. Það sem fréttamenn virðast hafa mestan áhuga á er hvernig eigi að fjármagna þetta eða hitt og hvort það eigi að lækka eða hækka skatta. Lífið snýst ekki bara um peninga, sem betur fer. Skoðun 26.10.2017 16:20
Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. Innlent 26.10.2017 21:14
Kjarkur Fyrir rótgróna flokka er sjaldan tíminn til að breyta. Þegar reynir á raunverulegan vilja til að ná sátt um gjald fyrir sameiginlega fiskveiðiauðlind okkar er lagst í tæknilega útúrsnúninga og málið sagt of flókið. Skoðun 26.10.2017 21:10
Gestrisni bóndinn erfir ekki flótta Sigmundar Framsóknarbóndinn á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð erfir það ekki við Sigmund þó hann hafi sagt skilið við flokkinn og stofnað Miðflokkinn. Innlent 26.10.2017 21:49
Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. Innlent 26.10.2017 22:03
Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Vinstri græn minnka mikið milli kannnana Félagsvísindastofnunar. Innlent 27.10.2017 05:56
Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 26.10.2017 22:56
Fylgið sækir sterkt ýmist til hægri eða vinstri Miðflokkurinn tekur nærri því jafn mikið fylgi af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki en mun minna frá öðrum flokkum samkvæmt könnun Stöðvar tvö, Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 26.10.2017 19:40
Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Annað árið í röð hafa stúdentar við HÍ ákveðið að blása til Hæfileikakeppni stjórnmálamanna en tilefnið eru þingkosningarnar sem verða á laugardaginn. Lífið 26.10.2017 17:36
Öryggisnet löggæslunnar Ein af grunnskyldum íslenska ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna. Til þess að svo geti verið þarf löggæslan í landinu að vera öflug. Miklar breytingar hafa orðið á samfélaginu á mjög skömmum tíma. Fjöldi erlendra ferðamanna nálgast sjöfalda íbúatölu landsins á þessu ári gangi spár eftir. Skoðun 26.10.2017 14:43
Píratar og loftslagsmál Niðurstöður nýlegrar könnunar sýna að meirihluti landsmanna hefur áhyggjur að loftslagsmálum. Svo virðist sem almenningur sé að vakna til vitundar um þá vá sem vofir yfir komandi kynslóðum ef við tökum ekki á vandanum sem að okkur steðjar. Skoðun 26.10.2017 14:13
Ég skila auðu! Ég hef tekið þá ákvörðun að skila auðu í komandi Alþingiskosningum þann 28. október nk. En hvers vegna að skila auðu, kunna ýmsir að spyrja? Að skila auðu er ákveðin afstaða í mínum huga, af þeirri einföldu ástæðu að ég hef misst trúna á Alþingi, Skoðun 26.10.2017 13:48
Mannréttindabrot gegn börnum fátækra Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár. Skoðun 26.10.2017 13:19
Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Innlent 26.10.2017 12:48
Mikilvægasti slagurinn er milli Sigmundar Davíðs og Helga Hrafns Fylgi Pírata og Miðflokks mun ráða því hvort hér verður hægri eða vinstri stjórn. Innlent 26.10.2017 12:46
Þátttaka óskast – en á hvaða forsendum? Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir marga og er það ekki eingöngu vegna hinnar nú árlegu kosningabaráttu. Það er einnig vegna þess að við höfum haft kjark til að takast á við mikilvægt málefni í þjóðarsamtali. Skoðun 26.10.2017 11:24
Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna. Skoðun 26.10.2017 11:30
Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Skoðun 26.10.2017 11:21
Stjórnarkreppa í kortunum Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli prófessors sem segir snemmbúið flug VG hafa mögulega komið niður á þeim. Hann sér fram á áframhaldandi erfiðleika við stjórnarmyndun verði niðurstaða kosninganna í ætt við könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 26.10.2017 10:30