Föstudagsplaylistinn Föstudagsplaylisti Bergs Thomas Anderson Bergur Thomas Anderson er tón- og myndlistarmaður sem hefur komið víða við, hefur m.a. verið bassaleikari sveitanna Sudden Weather Change, Grísalappalísu og Oyama, en á dögunum kom út hans fyrsta sólóplata. Tónlist 26.11.2021 15:33 Föstudagsplaylisti Skratta Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Tónlist 6.8.2021 15:31 Föstudagsplaylisti Johnny Blaze og Hakka Brakes Jón Rafn Hjálmarsson, eða Johnny Blaze, og Hákon Bragason, eða Hakki Brakes, mynda elektróníska tvíeykið sem setti saman lagalista þessa föstudags. Tónlist 30.7.2021 13:00 Föstudagsplaylisti Flaaryr Reykvíkingurinn Diego Manatrizio gerir tilraunakennda tónlist undir nafninu Flaaryr, oftar en ekki vopnaður „undirbúnum“ klassískum gítar sem hann þjösnast á á ýmsa vegu og lúppar svo í marglaga tónverk. Tónlist 16.4.2021 15:41 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Tónlist 12.3.2021 15:31 Föstudagsplaylisti DJ Kötlu Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“ Tónlist 26.2.2021 16:05 Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. Tónlist 19.2.2021 15:20 Föstudagsplaylisti DJ Sley Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Tónlist 12.2.2021 15:19 Seyðisfjarðarplaylisti Sexy Lazer Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna. Tónlist 29.1.2021 14:56 Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. Tónlist 22.1.2021 15:59 Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Tónlist 15.1.2021 15:52 Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Tónlist 8.1.2021 14:33 Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Tónlist 11.12.2020 14:26 Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi. Tónlist 4.12.2020 14:51 Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu. Tónlist 27.11.2020 17:29 Föstudagsplaylisti Magnúsar Jóhanns Á annað nótnaborð. Tónlist 20.11.2020 15:58 Föstudagsplaylisti Afkvæma guðanna Hvað ungir umla gamlir gelta. Tónlist 13.11.2020 16:25 Föstudagsplaylisti Ragnheiðar Elísabetar Hússtjóri og höfuðpaur Mengisgengis nokkurs vefaði saman lagalista vikunnar. Tónlist 6.11.2020 16:16 Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30.10.2020 16:16 Föstudagsplaylisti MSEA Hitastigið nálgast frostmark. Tónlist 16.10.2020 15:36 Föstudagsplaylisti Korters í flog Korter í flog reiða sig á óreiðuna. Tónlist 2.10.2020 16:50 Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25.9.2020 14:37 Föstudagsplaylisti Kormáks Jarls Af holdi og hljóði. Tónlist 18.9.2020 15:52 Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11.9.2020 16:00 Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Engin miskunn á hundrað laga dansveislu DJ Áka Pain. Tónlist 4.9.2020 15:32 Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Varningsstjarna aðeins með slagara af jaðrinum. Tónlist 28.8.2020 16:01 Föstudagsplaylisti Mukka Sándtrakk fyrir sundsprett. Tónlist 7.8.2020 16:03 Föstudagsplaylisti Önnulísu Rafbragðs hræringur af reiknivélapoppi. Tónlist 31.7.2020 15:06 Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Lófæ-hipphopp brekkubóndi tók sér leyfi frá taktsmíðum til listagerðar. Tónlist 24.7.2020 10:20 Föstudagsplaylisti Axis Dancehall „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST,“ segir raftónlistardúó og setur brot af úrvalinu saman í lista. Tónlist 10.7.2020 16:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Föstudagsplaylisti Bergs Thomas Anderson Bergur Thomas Anderson er tón- og myndlistarmaður sem hefur komið víða við, hefur m.a. verið bassaleikari sveitanna Sudden Weather Change, Grísalappalísu og Oyama, en á dögunum kom út hans fyrsta sólóplata. Tónlist 26.11.2021 15:33
Föstudagsplaylisti Skratta Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Tónlist 6.8.2021 15:31
Föstudagsplaylisti Johnny Blaze og Hakka Brakes Jón Rafn Hjálmarsson, eða Johnny Blaze, og Hákon Bragason, eða Hakki Brakes, mynda elektróníska tvíeykið sem setti saman lagalista þessa föstudags. Tónlist 30.7.2021 13:00
Föstudagsplaylisti Flaaryr Reykvíkingurinn Diego Manatrizio gerir tilraunakennda tónlist undir nafninu Flaaryr, oftar en ekki vopnaður „undirbúnum“ klassískum gítar sem hann þjösnast á á ýmsa vegu og lúppar svo í marglaga tónverk. Tónlist 16.4.2021 15:41
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Tónlist 12.3.2021 15:31
Föstudagsplaylisti DJ Kötlu Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“ Tónlist 26.2.2021 16:05
Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. Tónlist 19.2.2021 15:20
Föstudagsplaylisti DJ Sley Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Tónlist 12.2.2021 15:19
Seyðisfjarðarplaylisti Sexy Lazer Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna. Tónlist 29.1.2021 14:56
Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. Tónlist 22.1.2021 15:59
Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Tónlist 15.1.2021 15:52
Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Tónlist 8.1.2021 14:33
Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Tónlist 11.12.2020 14:26
Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi. Tónlist 4.12.2020 14:51
Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu. Tónlist 27.11.2020 17:29
Föstudagsplaylisti Ragnheiðar Elísabetar Hússtjóri og höfuðpaur Mengisgengis nokkurs vefaði saman lagalista vikunnar. Tónlist 6.11.2020 16:16
Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30.10.2020 16:16
Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25.9.2020 14:37
Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11.9.2020 16:00
Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Engin miskunn á hundrað laga dansveislu DJ Áka Pain. Tónlist 4.9.2020 15:32
Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Varningsstjarna aðeins með slagara af jaðrinum. Tónlist 28.8.2020 16:01
Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Lófæ-hipphopp brekkubóndi tók sér leyfi frá taktsmíðum til listagerðar. Tónlist 24.7.2020 10:20
Föstudagsplaylisti Axis Dancehall „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST,“ segir raftónlistardúó og setur brot af úrvalinu saman í lista. Tónlist 10.7.2020 16:28
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti