Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói.
Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember.
„Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“
Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan.