Föstudagsplaylisti Axis Dancehall Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. júlí 2020 16:28 Axis lagsmenn eru agndofa yfir magni tónlistar sem fyrirfinnst. Atli Þór Einarsson Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira