Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. desember 2020 14:26 Flott lag er á listanum. Gunnlöð Jóna Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira