HM 2018 í Rússlandi HM-farar grípa í tómt ef þeir sækja vegabréfsáritanir á mánudag og þriðjudag Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12, vegna vegabréfsáritana íslenskra HM-fara. Sport 8.6.2018 14:49 Marcelo pirraður út í umræðuna eftir Meistaradeildarsigur Real Madrid Brasilíumaðurinn Marcelo vann á dögunum Meistaradeildina þriðja árið í röð með Real Madrid en hann er ekki sáttur með umræðuna eftir leikinn. Fótbolti 8.6.2018 08:46 6 dagar í HM: Skoraði sjálfsmark og var myrtur er hann snéri heim Saga Kólumbíumannsins Andres Escobar er ein sú sorglegasta sem tengist HM. Fótbolti 8.6.2018 11:14 Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn. Fótbolti 8.6.2018 10:41 Zlatan ósáttur við sænska fjölmiðla Zlatan Ibrahimovic er ekki á leiðinni á HM með sænska landsliðinu og kann sænskum fjölmiðlum litlar þakkir fyrir sína umfjöllun. Fótbolti 8.6.2018 08:26 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Fótbolti 8.6.2018 08:25 Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Enski boltinn 8.6.2018 09:04 Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni. Fótbolti 8.6.2018 07:46 Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt. Fótbolti 8.6.2018 07:24 Með landsliðinu á heimaslóðir Landsliðið í knattspyrnu fer úr landi á morgun og mun koma sér fyrir á hótelinu Nadezhda sem er í fallegum strandbæ við Svartahafið. Bærinn er í Krasnodar-fylki en þaðan er annar matreiðslumaður landsliðsins, Kirill Ter-Martirosov, sem er þegar farinn þangað. Lífið 8.6.2018 05:25 Alfreð: Gylfi býr yfir sjaldséðum gæðum Alfreð Finnbogason segir íslenska liðið ekki geta treyst svona mikið á lukkuna á HM. Fótbolti 7.6.2018 23:22 Hólmar: Þægilegt að spila bakvörð í þessu liði Það kom mörgum á óvart að sjá Hólmar Örn Eyjólfsson byrja í stöðu hægri bakvarðar í liði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Gana í kvöld. Hólmar sjálfur vissi þó af áætlunum landsliðsþjálfarans. Fótbolti 7.6.2018 23:00 Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu, segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 7.6.2018 22:46 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. Fótbolti 7.6.2018 22:42 Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason Fótbolti 7.6.2018 22:41 Kári: Fyrri hálfleikur var eins og alvöru keppnisleikur Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. Fótbolti 7.6.2018 22:38 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 7.6.2018 22:35 Gylfi Þór: Verð í toppstandi þegar HM byrjar Gylfi Þór Sigurðsson verður í toppstandi þegar flautað verður til leiks á HM í Rússlandi eftir níu daga. Fótbolti 7.6.2018 22:34 Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. Fótbolti 7.6.2018 22:31 Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. Fótbolti 7.6.2018 22:31 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. Fótbolti 7.6.2018 22:18 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. Fótbolti 7.6.2018 22:10 Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. Fótbolti 7.6.2018 15:48 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Fótbolti 7.6.2018 21:50 England og Portúgal með sigur í farteskinu á HM England vann 2-0 sigur á Kosta Ríka og Portúgal rúllaði yfir Algeríu 3-0 en þetta voru síðustu vináttulandsleikir liðanna fyrir HM. Fótbolti 7.6.2018 21:04 Ganverjar stigu dans fyrir utan Laugardalsvöll | Myndband Glæsilegur hópur kvenna frá Gana dansaði og söng fyrir utan Laugardalsvöllinn. Fótbolti 7.6.2018 19:27 Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Enski boltinn 7.6.2018 14:50 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Fótbolti 7.6.2018 15:21 Forseti Íslands, nafni hans hjá KSÍ og Aron Einar fyrirliði tóku sér skóflu í hönd Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kolefnisjafna ferð landsliðsins á HM í Rússlandi í samstarfi við Votlendissjóðinn. Fótbolti 7.6.2018 14:15 Ronaldo: Við erum ekki sigurstranglegir á HM Cristiano Ronaldo er raunsær á stöðu portúgalska landsliðsins fyrir HM en veit sem er að það er alltaf hægt að koma á óvart í fótbolta. Fótbolti 7.6.2018 10:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 93 ›
HM-farar grípa í tómt ef þeir sækja vegabréfsáritanir á mánudag og þriðjudag Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12, vegna vegabréfsáritana íslenskra HM-fara. Sport 8.6.2018 14:49
Marcelo pirraður út í umræðuna eftir Meistaradeildarsigur Real Madrid Brasilíumaðurinn Marcelo vann á dögunum Meistaradeildina þriðja árið í röð með Real Madrid en hann er ekki sáttur með umræðuna eftir leikinn. Fótbolti 8.6.2018 08:46
6 dagar í HM: Skoraði sjálfsmark og var myrtur er hann snéri heim Saga Kólumbíumannsins Andres Escobar er ein sú sorglegasta sem tengist HM. Fótbolti 8.6.2018 11:14
Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn. Fótbolti 8.6.2018 10:41
Zlatan ósáttur við sænska fjölmiðla Zlatan Ibrahimovic er ekki á leiðinni á HM með sænska landsliðinu og kann sænskum fjölmiðlum litlar þakkir fyrir sína umfjöllun. Fótbolti 8.6.2018 08:26
Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Fótbolti 8.6.2018 08:25
Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Enski boltinn 8.6.2018 09:04
Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni. Fótbolti 8.6.2018 07:46
Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt. Fótbolti 8.6.2018 07:24
Með landsliðinu á heimaslóðir Landsliðið í knattspyrnu fer úr landi á morgun og mun koma sér fyrir á hótelinu Nadezhda sem er í fallegum strandbæ við Svartahafið. Bærinn er í Krasnodar-fylki en þaðan er annar matreiðslumaður landsliðsins, Kirill Ter-Martirosov, sem er þegar farinn þangað. Lífið 8.6.2018 05:25
Alfreð: Gylfi býr yfir sjaldséðum gæðum Alfreð Finnbogason segir íslenska liðið ekki geta treyst svona mikið á lukkuna á HM. Fótbolti 7.6.2018 23:22
Hólmar: Þægilegt að spila bakvörð í þessu liði Það kom mörgum á óvart að sjá Hólmar Örn Eyjólfsson byrja í stöðu hægri bakvarðar í liði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Gana í kvöld. Hólmar sjálfur vissi þó af áætlunum landsliðsþjálfarans. Fótbolti 7.6.2018 23:00
Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu, segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 7.6.2018 22:46
Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. Fótbolti 7.6.2018 22:42
Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason Fótbolti 7.6.2018 22:41
Kári: Fyrri hálfleikur var eins og alvöru keppnisleikur Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. Fótbolti 7.6.2018 22:38
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 7.6.2018 22:35
Gylfi Þór: Verð í toppstandi þegar HM byrjar Gylfi Þór Sigurðsson verður í toppstandi þegar flautað verður til leiks á HM í Rússlandi eftir níu daga. Fótbolti 7.6.2018 22:34
Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. Fótbolti 7.6.2018 22:31
Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. Fótbolti 7.6.2018 22:31
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. Fótbolti 7.6.2018 22:18
Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. Fótbolti 7.6.2018 22:10
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. Fótbolti 7.6.2018 15:48
Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Fótbolti 7.6.2018 21:50
England og Portúgal með sigur í farteskinu á HM England vann 2-0 sigur á Kosta Ríka og Portúgal rúllaði yfir Algeríu 3-0 en þetta voru síðustu vináttulandsleikir liðanna fyrir HM. Fótbolti 7.6.2018 21:04
Ganverjar stigu dans fyrir utan Laugardalsvöll | Myndband Glæsilegur hópur kvenna frá Gana dansaði og söng fyrir utan Laugardalsvöllinn. Fótbolti 7.6.2018 19:27
Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Enski boltinn 7.6.2018 14:50
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Fótbolti 7.6.2018 15:21
Forseti Íslands, nafni hans hjá KSÍ og Aron Einar fyrirliði tóku sér skóflu í hönd Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kolefnisjafna ferð landsliðsins á HM í Rússlandi í samstarfi við Votlendissjóðinn. Fótbolti 7.6.2018 14:15
Ronaldo: Við erum ekki sigurstranglegir á HM Cristiano Ronaldo er raunsær á stöðu portúgalska landsliðsins fyrir HM en veit sem er að það er alltaf hægt að koma á óvart í fótbolta. Fótbolti 7.6.2018 10:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti