Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 16:30 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira