Ísland á forsíðu Time Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:15 Forsíða nýjasta Time blaðsins. Mynd/Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira