Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 10:41 Manuel Lanzini á æfingu argentínska landsliðsins í gær. Vísir/Getty Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn á dögunum. Manuel Lanzini varð nefnilega fyrir því óláni að slíta krossband á æfingu með argentínska landsliðinu og missir því af HM í ár. Hann mun einnig missa af fyrri hluta næsta tímabils með West Ham United. Argentínumenn tilkynntu þetta á opinberri Twitter-síðu landliðsins en liðið er nú á fullu að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á HM.[PARTE MÉDICO] Manuel Lanzini sufrió, en el entrenamiento matutino de hoy, la rotura del ligamento cruzado anterior de su rodilla derecha. pic.twitter.com/lmYEVr5YaV — Selección Argentina (@Argentina) June 8, 2018 Lanzini flýgur ekki með argentínska landsliðinu til Rússlands en Lionel Messi og félagar hafa undanfarna daga verið við æfingar í Barcelona. Lanzini fer þess í stað til London þar sem hann fer í sérstaka meðhöndlun. Hann er 25 ára gamall og hefur spilað með West Ham frá árinu 2016. Þetta átti að vera hans fyrsta heimsmeistarakeppni. Argentínumenn hafa ekki gefið það út hvaða leikmaður komi inn í HM-hópinn í stað Lanzini. Landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli gæti meðal annars kallað á Mauro Icardi hjá Internazionale sem skoraði 29 mörk í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð. Það þótti mörgum furðulegt þegar Lanzini var valinn í hópinn en ekki Icardi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn á dögunum. Manuel Lanzini varð nefnilega fyrir því óláni að slíta krossband á æfingu með argentínska landsliðinu og missir því af HM í ár. Hann mun einnig missa af fyrri hluta næsta tímabils með West Ham United. Argentínumenn tilkynntu þetta á opinberri Twitter-síðu landliðsins en liðið er nú á fullu að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á HM.[PARTE MÉDICO] Manuel Lanzini sufrió, en el entrenamiento matutino de hoy, la rotura del ligamento cruzado anterior de su rodilla derecha. pic.twitter.com/lmYEVr5YaV — Selección Argentina (@Argentina) June 8, 2018 Lanzini flýgur ekki með argentínska landsliðinu til Rússlands en Lionel Messi og félagar hafa undanfarna daga verið við æfingar í Barcelona. Lanzini fer þess í stað til London þar sem hann fer í sérstaka meðhöndlun. Hann er 25 ára gamall og hefur spilað með West Ham frá árinu 2016. Þetta átti að vera hans fyrsta heimsmeistarakeppni. Argentínumenn hafa ekki gefið það út hvaða leikmaður komi inn í HM-hópinn í stað Lanzini. Landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli gæti meðal annars kallað á Mauro Icardi hjá Internazionale sem skoraði 29 mörk í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð. Það þótti mörgum furðulegt þegar Lanzini var valinn í hópinn en ekki Icardi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira