Krakkar Ellefu ára og gjörsamlega stal senunni í Glaumbæ Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. Tónlist 15.2.2022 12:31 Yngsti ritstjóri landsins á höttunum eftir fréttariturum Yngsti ritstjóri landsins, hinn tíu ára Auðunn Sölvi Hugason, ætlar að glæða fréttaflóruna með jákvæðum fréttum frá krökkum um allan heim. Hann stefnir á að verða leikari í framtíðinni en gæti hugsað sér að sinna blaðamennskunni í hlutastarfi. Lífið 1.2.2022 19:16 Vilja lesa fleiri en 776 þúsund setningar Stefnan er að lesa fleiri en 776 þúsund íslenskar setningar inn í snjalltæki í þriðju Lestrarkeppni grunnskólanna sem hófst í Smáraskóla í dag, en sá setningafjöldi er metið frá því í fyrra. Innlent 20.1.2022 20:00 Upplýst snjallgangbraut vekur mikla lukku Nemendur og foreldrar í Melaskóla eru hæstánægðir með nýja, upplýsta snjallgangbraut við skólann. Krakkarnir upplifa sig mun öruggari í skammdeginu en áður og vilja helst að allar gangbrautir borgarinnar verði settar í þennan búning. Innlent 19.1.2022 20:00 Hefur þroskast sem höfundur síðan hann skrifaði fyrstu bókina ellefu ára Fjórtán ára rithöfundur sem gaf út bók fyrir jól telur börn samsama sig betur skrifum hans en fullorðinna höfunda. Hann var aðeins ellefu ára þegar hann skrásetti söguna og segist hvergi nærri hættur. Innlent 24.12.2021 15:01 Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ Tónlist 20.12.2021 16:30 Hvað veist þú um réttindi barna? Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því. Jól 15.12.2021 15:48 Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31 Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. Lífið 18.11.2021 12:31 Yfir 1300 börn sóttu um að taka þátt í Krakkakviss Á dögunum auglýsti Stöð 2 eftir liðum til þess að taka þátt í nýjum spurningaþætti sem nefnist Krakkakviss. Umsækjendur þurftu að vera á aldrinum tíu til tólf ára. Lífið 17.11.2021 10:31 Tuskubeljan Cowie skilaði sér heim til London frá Vík Bretinn Richard Sains kann Íslendingum bestu þakkir fyrir að hafa komið hinni heittelskuðu Cowie aftur í faðm eiganda síns, Hattie. Lífið 12.11.2021 21:00 Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík, með atriði sitt, Annað viðhorf. Menning 8.11.2021 22:25 Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli í úrslit Skrekks Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks 2021 fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld og fór svo að Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust áfram. Lífið 4.11.2021 07:12 Seljaskóli og Hagaskóli áfram í úrslit Skrekks Hagaskóli og Seljaskóli voru hlutskarpastir á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, árlegrar hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík í kvöld. Tvö hundruð og tuttugu ungmenni frá átta grunnskólum tóku þátt í kvöld. Lífið 2.11.2021 23:41 Fellaskóli og Laugalækjarskóli komust í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, árlegrar hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Sjö grunnskólar tóku þátt í kvöld og komust Fellaskóli með atriðið Hvað er að gerast sem fjallaði um Covid-19 og Laugalækjarskóli með atriðið Á bak við brosið sem fjallar líkamsvirðingu áfram í úrslit. Innlent 1.11.2021 23:57 Leitað að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum tíu til tólf ára, nemendum í 5. til 7. bekk, í Krakkakviss sem er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. Lífið 1.11.2021 16:01 Allir sammála: Hrekkjavaka er betri en öskudagur Hrekkjavakan er haldin hátíðleg í kvöld víða um heim, þar á meðal hér á landi. Fréttamaður okkar leit við í Hamrahlíð þar sem búið var að skreyta hús í anda hátíðarinnar. Innlent 31.10.2021 20:57 Fallegt að tilveruréttur þeirra „sé jafn mikill og þeirra sem æfa hefðbundnar íþróttir eins og knattspyrnu“ Rafíþróttir njóta vaxandi vinsælda hér á landi og eru biðlistar í nær allar rafíþróttadeildir á landinu. Á Eskifirði er sportið jafn vinsælt og fótboltaæfingar en áhersla er lög á samskipti og hreyfingu barna á rafíþróttaæfingum. Innlent 31.10.2021 10:01 Margrét Júlía valin besta leikkonan á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Kvikmyndin BIRTA fékk verðlaun á KIKIFe einni stærstu stærstu barnakvikmyndahátíð í suður Þýskalandi. Margrét Júlía Reynisdóttir var valin af dómnefnd sem besta unga leikkonan en hún er aðeins átta ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.10.2021 11:30 Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. Bíó og sjónvarp 18.10.2021 13:31 Færði krökkunum í Sandgerðisskóla gjöf eftir landsleikina Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta, gaf sér tíma til að heimsækja sinn gamla grunnskóla í Sandgerði og heilsa upp á nemendur eftir leikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Fótbolti 14.10.2021 08:31 Framtakssamir krakkar reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal Framtakssamir krakkar reka nú sjoppur í kofum í Úlfarsárdal. Þar má finna kaupmenn á hverju horni en hátt í tíu sjoppur hafa risið á síðustu dögum og þéna krakkarnir vel á sölunni. Innlent 22.8.2021 20:00 Safnaði 1,5 milljón áður en hún lét raka hárið af fyrir Kraft Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir rakaði í dag af sér hárið til styrktar stuðningsfélaginu Krafti en hún hefur safnað einni og hálfri milljón. Kraftur stendur Öglu mjög nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 18.8.2021 20:01 Fjórtán ára með þrjátíu sláttugarða í áskrift á Selfossi Fjórtán ára strákur á Selfossi hefur haft nóg að gera í sumar við að slá garða fyrir íbúa bæjarins. Hann fer á milli húsa á vespunni sinni með sláttuvélina á kerru aftan í. Mikil ánægja er með þjónustu stráksins. Innlent 17.8.2021 20:11 Tólf ára stúlka rakar af sér hárið fyrir gott málefni Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir setti sér það markmið að safna fimm hundruð þúsund krónum til styrktar stuðningsfélaginu Krafti og raka af sér hárið þegar markmiðinu væri náð. Kraftur stendur Öglu Björk nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2021 18:00 Leitinni að Ídu og Emil í Kattholti lokið Listrænir stjórnendur uppsetningar Borgarleikhússins á leiksýningu um Emil í Kattholti hafa nú hitt öll þau tólfhundruð börn sem sóttust eftir því að leika Emil eða litlu systur hans Ídu í uppsetningunni og tekið ákvörðun um hver hreppa hlutverkin. Menning 17.6.2021 19:20 Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36 Fræðslustund fjármálaráðherrans varð að frægðarstund Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði spurningum grunnskólabarna um Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun eftir fund ríkisstjórnarinnar. Lífið 8.6.2021 15:01 Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Fótbolti 27.5.2021 21:13 Yndisleg sveitaferð heyrnarlausra barna Það var mikil gleði og ánægja sem skein úr hverju andliti þegar ellefu heyrnarlaus börn eða verulega heyrnarskert heimsóttu sveitabæ í Biskupstungum í Bláskógabyggð í vikunni og fengu að skoða lömbin og að fara á hestbak. Bærinn heitir Myrkholt. Innlent 24.5.2021 20:21 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Ellefu ára og gjörsamlega stal senunni í Glaumbæ Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. Tónlist 15.2.2022 12:31
Yngsti ritstjóri landsins á höttunum eftir fréttariturum Yngsti ritstjóri landsins, hinn tíu ára Auðunn Sölvi Hugason, ætlar að glæða fréttaflóruna með jákvæðum fréttum frá krökkum um allan heim. Hann stefnir á að verða leikari í framtíðinni en gæti hugsað sér að sinna blaðamennskunni í hlutastarfi. Lífið 1.2.2022 19:16
Vilja lesa fleiri en 776 þúsund setningar Stefnan er að lesa fleiri en 776 þúsund íslenskar setningar inn í snjalltæki í þriðju Lestrarkeppni grunnskólanna sem hófst í Smáraskóla í dag, en sá setningafjöldi er metið frá því í fyrra. Innlent 20.1.2022 20:00
Upplýst snjallgangbraut vekur mikla lukku Nemendur og foreldrar í Melaskóla eru hæstánægðir með nýja, upplýsta snjallgangbraut við skólann. Krakkarnir upplifa sig mun öruggari í skammdeginu en áður og vilja helst að allar gangbrautir borgarinnar verði settar í þennan búning. Innlent 19.1.2022 20:00
Hefur þroskast sem höfundur síðan hann skrifaði fyrstu bókina ellefu ára Fjórtán ára rithöfundur sem gaf út bók fyrir jól telur börn samsama sig betur skrifum hans en fullorðinna höfunda. Hann var aðeins ellefu ára þegar hann skrásetti söguna og segist hvergi nærri hættur. Innlent 24.12.2021 15:01
Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ Tónlist 20.12.2021 16:30
Hvað veist þú um réttindi barna? Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því. Jól 15.12.2021 15:48
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31
Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. Lífið 18.11.2021 12:31
Yfir 1300 börn sóttu um að taka þátt í Krakkakviss Á dögunum auglýsti Stöð 2 eftir liðum til þess að taka þátt í nýjum spurningaþætti sem nefnist Krakkakviss. Umsækjendur þurftu að vera á aldrinum tíu til tólf ára. Lífið 17.11.2021 10:31
Tuskubeljan Cowie skilaði sér heim til London frá Vík Bretinn Richard Sains kann Íslendingum bestu þakkir fyrir að hafa komið hinni heittelskuðu Cowie aftur í faðm eiganda síns, Hattie. Lífið 12.11.2021 21:00
Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík, með atriði sitt, Annað viðhorf. Menning 8.11.2021 22:25
Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli í úrslit Skrekks Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks 2021 fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld og fór svo að Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust áfram. Lífið 4.11.2021 07:12
Seljaskóli og Hagaskóli áfram í úrslit Skrekks Hagaskóli og Seljaskóli voru hlutskarpastir á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, árlegrar hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík í kvöld. Tvö hundruð og tuttugu ungmenni frá átta grunnskólum tóku þátt í kvöld. Lífið 2.11.2021 23:41
Fellaskóli og Laugalækjarskóli komust í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, árlegrar hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Sjö grunnskólar tóku þátt í kvöld og komust Fellaskóli með atriðið Hvað er að gerast sem fjallaði um Covid-19 og Laugalækjarskóli með atriðið Á bak við brosið sem fjallar líkamsvirðingu áfram í úrslit. Innlent 1.11.2021 23:57
Leitað að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum tíu til tólf ára, nemendum í 5. til 7. bekk, í Krakkakviss sem er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. Lífið 1.11.2021 16:01
Allir sammála: Hrekkjavaka er betri en öskudagur Hrekkjavakan er haldin hátíðleg í kvöld víða um heim, þar á meðal hér á landi. Fréttamaður okkar leit við í Hamrahlíð þar sem búið var að skreyta hús í anda hátíðarinnar. Innlent 31.10.2021 20:57
Fallegt að tilveruréttur þeirra „sé jafn mikill og þeirra sem æfa hefðbundnar íþróttir eins og knattspyrnu“ Rafíþróttir njóta vaxandi vinsælda hér á landi og eru biðlistar í nær allar rafíþróttadeildir á landinu. Á Eskifirði er sportið jafn vinsælt og fótboltaæfingar en áhersla er lög á samskipti og hreyfingu barna á rafíþróttaæfingum. Innlent 31.10.2021 10:01
Margrét Júlía valin besta leikkonan á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Kvikmyndin BIRTA fékk verðlaun á KIKIFe einni stærstu stærstu barnakvikmyndahátíð í suður Þýskalandi. Margrét Júlía Reynisdóttir var valin af dómnefnd sem besta unga leikkonan en hún er aðeins átta ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.10.2021 11:30
Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. Bíó og sjónvarp 18.10.2021 13:31
Færði krökkunum í Sandgerðisskóla gjöf eftir landsleikina Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta, gaf sér tíma til að heimsækja sinn gamla grunnskóla í Sandgerði og heilsa upp á nemendur eftir leikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Fótbolti 14.10.2021 08:31
Framtakssamir krakkar reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal Framtakssamir krakkar reka nú sjoppur í kofum í Úlfarsárdal. Þar má finna kaupmenn á hverju horni en hátt í tíu sjoppur hafa risið á síðustu dögum og þéna krakkarnir vel á sölunni. Innlent 22.8.2021 20:00
Safnaði 1,5 milljón áður en hún lét raka hárið af fyrir Kraft Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir rakaði í dag af sér hárið til styrktar stuðningsfélaginu Krafti en hún hefur safnað einni og hálfri milljón. Kraftur stendur Öglu mjög nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 18.8.2021 20:01
Fjórtán ára með þrjátíu sláttugarða í áskrift á Selfossi Fjórtán ára strákur á Selfossi hefur haft nóg að gera í sumar við að slá garða fyrir íbúa bæjarins. Hann fer á milli húsa á vespunni sinni með sláttuvélina á kerru aftan í. Mikil ánægja er með þjónustu stráksins. Innlent 17.8.2021 20:11
Tólf ára stúlka rakar af sér hárið fyrir gott málefni Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir setti sér það markmið að safna fimm hundruð þúsund krónum til styrktar stuðningsfélaginu Krafti og raka af sér hárið þegar markmiðinu væri náð. Kraftur stendur Öglu Björk nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2021 18:00
Leitinni að Ídu og Emil í Kattholti lokið Listrænir stjórnendur uppsetningar Borgarleikhússins á leiksýningu um Emil í Kattholti hafa nú hitt öll þau tólfhundruð börn sem sóttust eftir því að leika Emil eða litlu systur hans Ídu í uppsetningunni og tekið ákvörðun um hver hreppa hlutverkin. Menning 17.6.2021 19:20
Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36
Fræðslustund fjármálaráðherrans varð að frægðarstund Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði spurningum grunnskólabarna um Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun eftir fund ríkisstjórnarinnar. Lífið 8.6.2021 15:01
Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Fótbolti 27.5.2021 21:13
Yndisleg sveitaferð heyrnarlausra barna Það var mikil gleði og ánægja sem skein úr hverju andliti þegar ellefu heyrnarlaus börn eða verulega heyrnarskert heimsóttu sveitabæ í Biskupstungum í Bláskógabyggð í vikunni og fengu að skoða lömbin og að fara á hestbak. Bærinn heitir Myrkholt. Innlent 24.5.2021 20:21