Birtist í Fréttablaðinu Gæðastund við skjaldbökubakstur Hanna Lind Jónsdóttir býr ásamt manni og tveimur sonum í Laugarnesinu. Hanna, sem er listmeðferðarfræðingur, nýtur þess að baka með syni sínum, Emil Snorra, í aðdraganda jólanna og er jólabaksturinn nú orðinn að hefð. Jól 27.11.2019 02:53 Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29 Ömmumatur sem klikkar aldrei Nanna Rögnvaldardóttir gefur hér uppskriftir sem kallast mætti ömmumatur á jólum. Fyllt villigæs var vinsæl á borðum Íslendinga á árum áður og flestir muna eftir sítrónufrómasi í eftirrétt hjá ömmu. Nanna rifjar hér upp hvernig á að gera réttinn frá grunni. Jól 27.11.2019 02:36 Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar. Lífið 30.11.2019 02:18 Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03 Mikið um hálkuslys Á sjötta tug einstaklinga leituðu sér aðstoðar á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa á rúmum sólarhring. Innlent 30.11.2019 02:03 Fyrrverandi flugmenn gramir Kergja er meðal flugmanna sem sagt var upp hjá Icelandair í kjölfar kyrrsetningar Boeing 737 MAX 8-þotanna. 130 flugmenn sem störfuðu hjá Icelandair síðastliðið sumar eru ekki við störf þar í vetur. Innlent 30.11.2019 02:02 Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Ólafur Hlynur Guðmarsson, verslunarmaður á Selfossi, er óumdeilanlega eitt mesta jólabarn landsins. Hann hefur hannað sín eigin jólaþorp í tíu ár og nú í haust lét hann til skarar skríða og opna Jól 29.11.2019 02:15 Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. Handbolti 29.11.2019 02:22 Stórskáldið kom með lausnina Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg. Menning 29.11.2019 02:19 Von á barni og skemmtistað Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni. Lífið 29.11.2019 02:19 Hinn góði endir sögupersónu Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu. Menning 29.11.2019 08:28 Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. Fótbolti 29.11.2019 02:22 Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19 Eins og falleg íslensk vetrarbirta Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns. Menning 29.11.2019 08:20 Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18 Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30 Búa sig undir fjölgun kínverskra ferðamanna með fræðslufundi Að mörgu þarf að huga við móttöku kínverskra ferðamanna því að menningarmunurinn getur verið mikill. Af því tilefni mun Íslandsstofa standa fyrir fræðslufundi þann 22. janúar í samvinnu við Ferðamálastofu, kínverska sendiráðið, Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustu og Íslenska-kínverska verslunarráðið. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:21 Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. Lífið 29.11.2019 02:11 Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29.11.2019 02:22 SGS fordæmir hækkanir Starfsgreinasambandið (SGS) fordæmir í yfirlýsingu gjaldskrárhækkanir sem víða eru boðaðar hjá sveitarfélögum. Innlent 29.11.2019 02:22 Mikil óánægja á BUGL Mikil starfsmannavelta er á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna lélegra launa og álags. Fagfólk segir ástandið ganga í berhögg við vilja stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn og unglinga. Innlent 29.11.2019 02:06 Frozen II innblásin af íslenskri náttúru Disney-teiknimyndin Frozen II sem sýnd er í kvikmyndahúsum víða um heim er innblásin af íslenskri náttúru. Glöggir áhorfendur geta vel séð íslenskt landslag í bakgrunni. Íslandsstofa segir þetta vera verðmæta landkynningu, sérstaklega fyrir fjölskyldufólk. Innlent 29.11.2019 02:03 Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:05 Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22 Vilja skoða fýsileika Tröllaskagaganga Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að jarðgöng á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar myndu stórefla atvinnusvæðið á Norðurlandi. Ráðherra gerir fastlega ráð fyrir að göngin verði einn af þeim möguleikum sem skoðaðir verða. Innlent 29.11.2019 02:01 Kenna lestur með nýrri tækni í grunnskólunum í Breiðholti Nú í haust tóku allir fimm grunnskólarnir í Breiðholti upp nýja aðferð í lestrarkennslu, PALS. Starfssamningur um innleiðingu hennar var undirritaður í október og er markmið samningsins að mennta sem flesta kennara í aðferðinni. Kennsluaðferðin er sögð veita nemendum öryggi og auka færni þeirra. Innlent 29.11.2019 02:02 Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03 Minni hluti stjórnarmála lagður fram Innan við helmingur boðaðra þingmála ríkisstjórnarinnar á haustþingi hefur verið lagður fram á Alþingi. Forsætisráðherra segir þingmálaskrána hafa verið metnaðarfulla en ráðherrar verið seinir í gang. Frestur til að leggja fram þingmál rennur út á morgun. Innlent 29.11.2019 02:09 Krefur Vigdísi um afsökunarbeiðni Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar fer fram á að Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, biðjist afsökunar á ásökunum um spillingu. Í bréfi lögmanns er Vigdísi hótað aðgerðum. Prófessor í sagnfræði man varla eftir öðru eins. Innlent 29.11.2019 06:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Gæðastund við skjaldbökubakstur Hanna Lind Jónsdóttir býr ásamt manni og tveimur sonum í Laugarnesinu. Hanna, sem er listmeðferðarfræðingur, nýtur þess að baka með syni sínum, Emil Snorra, í aðdraganda jólanna og er jólabaksturinn nú orðinn að hefð. Jól 27.11.2019 02:53
Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29
Ömmumatur sem klikkar aldrei Nanna Rögnvaldardóttir gefur hér uppskriftir sem kallast mætti ömmumatur á jólum. Fyllt villigæs var vinsæl á borðum Íslendinga á árum áður og flestir muna eftir sítrónufrómasi í eftirrétt hjá ömmu. Nanna rifjar hér upp hvernig á að gera réttinn frá grunni. Jól 27.11.2019 02:36
Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar. Lífið 30.11.2019 02:18
Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03
Mikið um hálkuslys Á sjötta tug einstaklinga leituðu sér aðstoðar á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa á rúmum sólarhring. Innlent 30.11.2019 02:03
Fyrrverandi flugmenn gramir Kergja er meðal flugmanna sem sagt var upp hjá Icelandair í kjölfar kyrrsetningar Boeing 737 MAX 8-þotanna. 130 flugmenn sem störfuðu hjá Icelandair síðastliðið sumar eru ekki við störf þar í vetur. Innlent 30.11.2019 02:02
Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Ólafur Hlynur Guðmarsson, verslunarmaður á Selfossi, er óumdeilanlega eitt mesta jólabarn landsins. Hann hefur hannað sín eigin jólaþorp í tíu ár og nú í haust lét hann til skarar skríða og opna Jól 29.11.2019 02:15
Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. Handbolti 29.11.2019 02:22
Stórskáldið kom með lausnina Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg. Menning 29.11.2019 02:19
Von á barni og skemmtistað Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni. Lífið 29.11.2019 02:19
Hinn góði endir sögupersónu Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu. Menning 29.11.2019 08:28
Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. Fótbolti 29.11.2019 02:22
Erpur á Grænlandi Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda. Lífið 29.11.2019 02:19
Eins og falleg íslensk vetrarbirta Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns. Menning 29.11.2019 08:20
Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18
Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30
Búa sig undir fjölgun kínverskra ferðamanna með fræðslufundi Að mörgu þarf að huga við móttöku kínverskra ferðamanna því að menningarmunurinn getur verið mikill. Af því tilefni mun Íslandsstofa standa fyrir fræðslufundi þann 22. janúar í samvinnu við Ferðamálastofu, kínverska sendiráðið, Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustu og Íslenska-kínverska verslunarráðið. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:21
Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. Lífið 29.11.2019 02:11
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29.11.2019 02:22
SGS fordæmir hækkanir Starfsgreinasambandið (SGS) fordæmir í yfirlýsingu gjaldskrárhækkanir sem víða eru boðaðar hjá sveitarfélögum. Innlent 29.11.2019 02:22
Mikil óánægja á BUGL Mikil starfsmannavelta er á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna lélegra launa og álags. Fagfólk segir ástandið ganga í berhögg við vilja stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn og unglinga. Innlent 29.11.2019 02:06
Frozen II innblásin af íslenskri náttúru Disney-teiknimyndin Frozen II sem sýnd er í kvikmyndahúsum víða um heim er innblásin af íslenskri náttúru. Glöggir áhorfendur geta vel séð íslenskt landslag í bakgrunni. Íslandsstofa segir þetta vera verðmæta landkynningu, sérstaklega fyrir fjölskyldufólk. Innlent 29.11.2019 02:03
Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:05
Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22
Vilja skoða fýsileika Tröllaskagaganga Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að jarðgöng á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar myndu stórefla atvinnusvæðið á Norðurlandi. Ráðherra gerir fastlega ráð fyrir að göngin verði einn af þeim möguleikum sem skoðaðir verða. Innlent 29.11.2019 02:01
Kenna lestur með nýrri tækni í grunnskólunum í Breiðholti Nú í haust tóku allir fimm grunnskólarnir í Breiðholti upp nýja aðferð í lestrarkennslu, PALS. Starfssamningur um innleiðingu hennar var undirritaður í október og er markmið samningsins að mennta sem flesta kennara í aðferðinni. Kennsluaðferðin er sögð veita nemendum öryggi og auka færni þeirra. Innlent 29.11.2019 02:02
Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03
Minni hluti stjórnarmála lagður fram Innan við helmingur boðaðra þingmála ríkisstjórnarinnar á haustþingi hefur verið lagður fram á Alþingi. Forsætisráðherra segir þingmálaskrána hafa verið metnaðarfulla en ráðherrar verið seinir í gang. Frestur til að leggja fram þingmál rennur út á morgun. Innlent 29.11.2019 02:09
Krefur Vigdísi um afsökunarbeiðni Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar fer fram á að Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, biðjist afsökunar á ásökunum um spillingu. Í bréfi lögmanns er Vigdísi hótað aðgerðum. Prófessor í sagnfræði man varla eftir öðru eins. Innlent 29.11.2019 06:28