Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, flugfreyja og matarbloggari, bauð vinkonum sínum og samstarfskonum hjá Icelandair í ljúffengan jólabrunch að heimili sínu í Keflavík á dögunum. Pallíettur, jólakokteilar og hláturssköll einkenndu jólagleðina. Jól 11. desember 2023 18:01
Segir engin jól án sörubaksturs Elenóra Rós Georgesdóttir bakari birti klassíska uppskrift að sörum sem hún hefur bakað á hverju ári með móður sinni frá því að hún var lítil. Hefðin hefur síðan verið hennar eftirlætis á aðventunni. Jól 30. nóvember 2023 15:05
„Erum eiginlega jafn hrærðir og heimalagað skyr með bláberjum“ Félagarnir og matreiðslumennirnir, Geir Gunnar Geirsson og Einar Sigurður Eiríksson, halda úti Instagram-síðunni Bara matur. Þar deila þeir einföldum og girnilegum uppskriftum. Þrátt fyrir ungan aldur búa þeir að töluverðri reynslu. Lífið 24. nóvember 2023 16:32
Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! Lífið 22. nóvember 2023 20:00
Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Lífið samstarf 22. nóvember 2023 12:04
Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi. Lífið samstarf 17. nóvember 2023 08:47
Eftirlætis pönnukökur allra á heimilinu Ástríðukokkurinn Eva Brink, deildi nýverið með fylgjendum sínum einfaldri og fljótlegri uppskrift af bananapönnukökum sem hún segir alltaf slá í gegn hjá fjölskyldunni. Lífið 9. nóvember 2023 14:04
Öðruvísi föstudagspítsa að hætti Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, deildi girnilegri pítsuuppskrift á samfélagsmiðlum á dögunum. Perur, döðlur og camembert smurostur að dansa saman - hversu spennandi? Lífið 3. nóvember 2023 11:00
Eva Laufey hélt hræðilegt hrekkjavökuboð Bakstursdrottningin og markaðsstýran Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran elskar að eigin sögn hrekkjavökuna. Hún lét því sitt ekki eftir liggja og galdraði fram glæsilegt veisluborð í tilefni dagsins. Matur 31. október 2023 15:01
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 27. október 2023 11:19
Hryllilegustu veisluborð allra tíma Hrekkjavakan nálgast og verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu sem líður og er orðinn siður á mörgum heimilum. Lífið 19. október 2023 10:54
Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Lífið 12. október 2023 16:13
„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. Lífið 4. október 2023 20:00
„Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Lífið 18. september 2023 17:01
Rosaleg ráð fyrir rútínuna í vetur Eflaust taka margir eftir því að hjartað er farið að slá örlítið hraðar eftir sumarfrí. Tölvupóstarnir aukast, hraðinn verður meiri og dagarnir eiga það til að fljúga hjá sökum anna. Þá er einstaklega mikilvægt að geta tamið sér ágætis skipulag og fundið góða rútínu. Lífið á Vísi ræddi því við fjölbreyttan hóp fólks úr samfélaginu og bað það að deila sínum bestu ráðum fyrir rútínuna í vetur. Lífið 11. september 2023 07:01
Hugmyndir að hollu nesti Anna Eiríksdóttir deildarstjóri hjá Hreyfingu er sannkallaður viskubrunnur þegar kemur að hollu matarræði. Það var því auðsótt að leita ráða hjá henni þegar kemur að hollu nesti nú þegar skólarnir hafa hafið göngu sína á ný. Lífið 30. ágúst 2023 13:20
BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. Matur 21. ágúst 2023 15:15
BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. Matur 11. ágúst 2023 08:10
Uppskrift að bleiku Barbie pasta Barbie myndin og bleiki liturinn sem henni fylgir nýtur gríðarlegra vinsælda um þessar mundir. Æðið teygir anga sína víðar en hvað fatatísku varðar því bleiki liturinn er farinn að láta sjá sig í hinum ýmsu mataruppskriftum. Lífið 1. ágúst 2023 14:03
BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. Matur 21. júlí 2023 11:32
BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. Matur 17. júlí 2023 09:18
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Matur 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Lífið 30. júní 2023 09:02
Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Lífið 19. júní 2023 14:54
Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum og gráðostasósu. Lífið 7. júní 2023 08:39
Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Lífið 1. júní 2023 18:01
Núðluréttur sem leikur við bragðlaukana Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það taílenskur núðluréttur sem leikur við bragðlaukana. Lífið 31. maí 2023 11:13
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. Lífið 17. maí 2023 09:00
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Lífið 10. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. Lífið 3. maí 2023 07:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið