Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. janúar 2025 14:02 Linda Ben deildi uppskriftinni með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðu sinni Lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir útbjó ódýran og ljúffengan kvöldverð sem ætti að hitta í mark hjá flestum aldurshópum. Hvernig hljómar klassíkur grjónagrautur og litríkt túnfisksalat á köldum vetrardegi? Uppskriftina deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðunni Lindaben.is Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira