Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 17:00 Heilsukokkurinn Jana er mikill snillingur að setja saman ljúffengar uppskriftir. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana fer frumlegar og fjölbreyttar leiðir í eldhúsinu og töfrar fram ýmsa skemmtilega rétti. Mánudagsfiskurinn er eflaust fastur liður á mörgum heimilum og hér má finna skemmtilega útfærslu á honum frá Jönu. Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni. Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni.
Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira