Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2025 16:33 Heilsukokkurinn Jana er öflug í girnilegum uppskriftum. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana Steingríms sérhæfir sig í hollum en skemmtilegum uppskriftum sem geta sannarlega lífgað upp á svartasta skammdegið. Nýverið deildi hún myndbandi af sér að útbúa svokallaða ofurfæðis (e. superfood) súkkulaðikökubita og fylgjendur Jönu hafa keppst um að reyna að næla í uppskriftina. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hana má finna hér en hún er birt með góðu leyfi Jönu: Botninn: 1 bolli steinlausar döðlur 1 bolli valhnetur (eða 1/2 bolli valhnetur & 1/2 bolli pekanhnetur) ½ bolli pistasíuhnetur 1 msk chiafræ 2 msk hampfræ 3 msk kakóduft 1 msk brædd kókosolía 1 tsk vanilla ¼ tsk sjávarsalt ¼ bolli þurrkuð trönuber (eða þurrkuð kirsuber eða gojiber) 1 msk heitt vatn, ef þarf Toppurinn: 100 gr dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía Smá sjávarsalt ofan á „Setjið döðlur, hnetur og ¼ bolla af pistasíuhnetum í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Bætið því næst út í chiafræjum, hampfræjum, kakódufti, kókosolíu, restina af pistasíuhnetunum og vanillu. Kveiktu a matvinnsluvélinni og blandaðu saman en ekki of lengi, mér finnst gott að hafa smá bita. Ef blandan er enn smá þurr skaltu bæta við 1-2 matskeiðum af volgu vatni. Setjið bökunarpappír ofan í kassalaga eða ílangt form og pressið deiginu vel niður. Bræðið súkkulaðið og kókosolíuna yfir vatnsbaði og hellið ofan á botninn. Frystið í nokkrar klukkustundir, stráið svo smá salt yfir og skerið í litla bita. Setjið í box með loki og geymið í frysti. Nælið ykkur í þegar ykkur langar í næringarríka mola sem eru fullir af góðri fitu, trefjum, steinefnum og orku.“ Bitarnir eru hollir og girnilegir.Jana Uppskriftir Heilsa Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Sjá meira
Nýverið deildi hún myndbandi af sér að útbúa svokallaða ofurfæðis (e. superfood) súkkulaðikökubita og fylgjendur Jönu hafa keppst um að reyna að næla í uppskriftina. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hana má finna hér en hún er birt með góðu leyfi Jönu: Botninn: 1 bolli steinlausar döðlur 1 bolli valhnetur (eða 1/2 bolli valhnetur & 1/2 bolli pekanhnetur) ½ bolli pistasíuhnetur 1 msk chiafræ 2 msk hampfræ 3 msk kakóduft 1 msk brædd kókosolía 1 tsk vanilla ¼ tsk sjávarsalt ¼ bolli þurrkuð trönuber (eða þurrkuð kirsuber eða gojiber) 1 msk heitt vatn, ef þarf Toppurinn: 100 gr dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía Smá sjávarsalt ofan á „Setjið döðlur, hnetur og ¼ bolla af pistasíuhnetum í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Bætið því næst út í chiafræjum, hampfræjum, kakódufti, kókosolíu, restina af pistasíuhnetunum og vanillu. Kveiktu a matvinnsluvélinni og blandaðu saman en ekki of lengi, mér finnst gott að hafa smá bita. Ef blandan er enn smá þurr skaltu bæta við 1-2 matskeiðum af volgu vatni. Setjið bökunarpappír ofan í kassalaga eða ílangt form og pressið deiginu vel niður. Bræðið súkkulaðið og kókosolíuna yfir vatnsbaði og hellið ofan á botninn. Frystið í nokkrar klukkustundir, stráið svo smá salt yfir og skerið í litla bita. Setjið í box með loki og geymið í frysti. Nælið ykkur í þegar ykkur langar í næringarríka mola sem eru fullir af góðri fitu, trefjum, steinefnum og orku.“ Bitarnir eru hollir og girnilegir.Jana
Uppskriftir Heilsa Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Sjá meira