Myndaveisla: Gerður í Blush og Sigurður Ingi skáluðu fyrir Teprunum Sérstök hátíðarsýning á Teprunum fór fram í Borgarleikhúsinu liðna helgi. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga létu sig ekki vanta og skáluðu í fallegan fordrykk fyrir sýninguna. Meðal gesta voru Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Elísabet Gunnarsdóttir, Kolbrún Anna Vignisdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir, svo fáir einir séu nefndir. Lífið 8. desember 2023 12:34
Fullt út úr dyrum og fólk beið í röð Fullt var út úr dyrum þegar Jólasýningin í Ásmundarsal opnaði í sjötta sinn um helgina en samkvæmt forsvarsmönnum sýningarinnar var fólk byrjað að mynda röð hálftíma áður en sýningin opnaði. Menning 6. desember 2023 20:01
Stjörnum prýdd frumsýning Fíusólar Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins liðna helgi. Fíasól er löngu orðin sígild í íslenskri bókmenntasögu og á sér aðdáendur á öllum aldri. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga létu sig ekki vanta á sýninguna. Þar má nefna Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, Elizu Reid, Berg Ebba Benediktsson og Unni Ösp Stefánsdóttur, svo fáir einir séu nefndir. Lífið 4. desember 2023 19:02
Myndaveisla: Glitrandi förðunarheimur og glamúr á HAX Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, betur þekkt sem Silla, snyrtivörudrottning og stofnandi Reykjavík Makeup School bauð í glitrandi glimmer partý á skemmtistaðnum HAX síðastliðinn fimmtudag. Lífið 27. nóvember 2023 17:00
Tónlistarveisla til heiðurs Agli Ólafssyni Fjölmennt var á tónleikum til heiðurs Agli Ólafssyni í menningarhúsinu Hofi á Akureyri liðna helgi. Þar var farið yfir glæstan tónlistarferil Egils með sérstakri áherslu á Þursaflokksárin. Lífið 24. nóvember 2023 15:00
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24. nóvember 2023 14:00
Bókaormar framtíðarinnar fjölmenntu í útgáfuhóf „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir rithöfundurinn Bergrún Íris en hún ásamt leikaranum Þorvaldi Davíð fögnuðu útgáfu bókarinnar Sokkalabbarnir nýverið. Menning 23. nóvember 2023 18:01
Myndaveisla: Stjörnum prýtt opnunarteiti Verona Húsfyllir var í opnunarteiti verslunarinnar Verona í gær þar sem gestum gafst tækifæri á að leggjast í rúmin og hvíla sig á milli samtala. Meðal gesta voru Ragnhildur Gísladóttir, Birkir Kristinsson, Eva María Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Edda Hermannsdóttir og fleiri góðir gestir. Lífið 22. nóvember 2023 15:13
Myndaveisla: Upplifun á tilverunni í nýju ljósi Listakonan Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Margt var um manninn á opnuninni þar sem listunnendur sameinuðust og gerðu sér glaðan og skapandi dag. Menning 21. nóvember 2023 20:01
Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Menning 20. nóvember 2023 20:00
Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. Lífið 16. nóvember 2023 16:46
„Saman erum við náttúruafl“ Norrænu tækniverðlaunin Nordic Women in Tech Awards 2023 voru afhent í Hörpu fyrr í mánuðinum. Verðlaunin eru tileinkuð kvenleiðtogum og nýjum leiðtogum í tækni á þvert á Norðurlöndin. Lífið 14. nóvember 2023 18:00
Ekki þurr þráður í brúðkaupi Lóu Pind og Jónasar „Dagurinn var gjörsamlega fullkominn,“ segir sjónvarpskonan og hin nýgifta Lóa Pind sem giftist Jónasi Valdimarssyni við hátíðlega og fjöruga athöfn í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld, þann 11.11.23. Gestir felldu gleðitár og var dansað langt fram eftir kvöldi. Lífið 14. nóvember 2023 09:36
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Lífið 8. nóvember 2023 20:01
Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. Lífið 7. nóvember 2023 15:57
Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. Lífið 6. nóvember 2023 20:22
Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Lífið 6. nóvember 2023 14:10
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5. nóvember 2023 20:16
Davíð Helgason og bleikur flamingó mættu til Halla Veitinga-og skemmtistaðurinn Anna Jóna í Tryggvagötu bauð í gær góðum gestum í heimsókn til að fagna lífinu og kynna allskonar skemmtilegar breytingar, eins og því er lýst í tilkynningu. Lífið 3. nóvember 2023 13:57
Myndaveisla: „Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir“ Rappdúettinn Úlfur Úlfur, sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni, gaf út plötuna Hamfarapopp á dögunum sem er þeirra fyrsta breiðskífa frá árinu 2017. Fyrir hafa þeir gefið út þrjár plötur. Lífið 30. október 2023 17:01
Gangavörður og Rottweiler-hundur fögnuðu með Bjarna Þór Það var líflegt í húsakynnum bókaútgáfunnar Sölku þar sem útgáfu bókar Bjarna Þórs Péturssonar, Megir þú upplifa, var fagnað á miðvikudagskvöldið. Í samtali við fréttastofu sagði Bjarni að bókin fjalli um breyskan mann sem býr í Vesturbænum í eilífri leit að fegurð lífsins um leið og hann tekst á við persónulegan harm. Lífið 27. október 2023 17:01
Sindri Snær og Alexía glæsileg í pítsuveislu Mikil stemmning var í sex ára afmæli veitingastaðarins Flatey pizza á dögunum. Margt var um manninn þar sem vinir, vandamenn og velunnurum var boðið til samfagnaðar. Lífið 25. október 2023 12:52
Kvennafrídagurinn í myndum Allt lagðist á eitt við að gera Kvennafrídaginn og baráttufund við Arnarhól að mest sótta viðburði Íslandssögunnar. Ef að líkum lætur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á vettvangi. Innlent 24. október 2023 17:15
Gústi bakari ljóstrar upp leyndarmálinu að bestu pítsu Reykjavíkur Veitingastaðurinn og bakaríið Bakabaka fagnaði titlinum, besta pítsan í Reykjavík 2023, á dögunum með pompi og prakt. Viðurkenningin var veitt af menningartímaritinu Reykjavik Grapevine. Lífið 20. október 2023 10:19
Myndaveisla: Skáluðu fyrir sorginni í Sky Lagoon Einstök stemmning skapaðist á góðgerðartónleikunum, Sungið með sorginni, í Sky Lagoon í gærkvöldi þegar tónlistarfólkið Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson, Salka Sól Eyfeld, Karl Olgeirsson og DJ Dóra Júlía skemmtu gestum. Lífið 18. október 2023 17:57
Myndaveislan: Birgitta Líf og seiðandi senjórítur stálu senunni Hinn rómaði veitingastaður Tapasbarinn fagnaði 23 ára afmæli sínu í gærkvöldi. Tónlist, glimmer og seiðandi senjórítur settu sterkan svip á kvöldið. Lífið 13. október 2023 20:00
Vertonet hélt sína fyrstu samkomu Fyrsta fyrirtækjaheimsókn Vertonet fór fram hjá Sýn á dögunum en yfir sjötíu konur úr tæknigeiranum sóttu viðburðinn. Lífið 13. október 2023 10:10
Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. Lífið 11. október 2023 07:00
Karnival stemmning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar. Lífið 10. október 2023 15:38
Slógu upp veislu því áhöfnin var valin sú besta Starfsfólk PLAY fjölmennti í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöld til að fagna því að áhöfn flugfélagsins var valin sú besta af lesendum bandaríska fjölmiðilsins USA Today á dögunum. Lífið 10. október 2023 11:01