Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 20:00 Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi og jarlinn Charles Spencer í kokteilaboði í tengslum við glæpasagnahátíðina Iceland Noir. Breska sendiráðið Það var margt um manninn og líf og fjör í breska sendiráðinu í Reykjavík um helgina. Tilefnið var kokteilboð til að heiðra breska rithöfunda sem staddir voru á Íslandi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir. Stjörnur á borð við David Walliams og Charles Spencer skáluðu og skemmtu sér vel. Leikarinn og rithöfundurinn David Walliams er einna helst þekktur fyrir leik sinn í Little Britain, sem dómari í Britain’s Got Talent og fyrir barnabækur sínar. Einnig voru á svæðinu rithöfundurinn Ann Cleeves sem skrifaði bækurnar um Veru Stanhope sem urðu að sjónvarpsþáttum sem margir Íslendingar þekkja, en leikkonan Brenda Blethyn sem leikur Veru var einnig stödd í boðinu. Charles Spencer rithöfundur var meðal gesta en hann þekkja margir sem bróður Díönu prinsessu. Fleiri stór nöfn úr rithöfundaheiminum voru í boðinu svo sem David Baddiel og Anthony Horowitz ásamt hópi íslenskra rithöfunda og fór mjög vel á með gestum. Hér má sjá vel valdar myndir frá kokteilboðinu: Tim Glister, Megan Davis, TM Logan og Kate Sawyer.Breska sendiráðið David Walliams og Brenda Blethyn.Breska sendiráðið Ann Cleeves, Suzy Aspley og Jane McLoughlin.Breska sendiráðið David Baddiel, Brenda Blethyn og David Walliams.Breska sendiráðið Megan Davis og Tim Glister.Breska sendiráðið Örnólfur Thorsson og Sverrir Norland.Breska sendiráðið Bryony Mathew og Eliza Reid.Breska sendiráðið SJ Watson ásamt systrunum Kamillu og Júlíu Einarsdætrum.Breska sendiráðið Ragnar Jónasson, til hægri, er einn af aðal skipuleggjendum Iceland Noir.Breska sendiráðið Kokteilar og fjör í boðinu.Breska sendiráðið Einar Kárason og Anthony Horowitz.Breska sendiráðið Aliya Ali-Afzal, Hattie Williams og Sophie Stewart.Breska sendiráðið David Walliams, David Baddiel og Ragnar Jónasson.Breska sendiráðið Yrsa Sigurðardóttir, Sara Blædel og Anthony Horowitz.Breska sendiráðið Jarlinn Charles Spencer til hægri ræddi við gesti.Breska sendiráðið Bryony Mathew og Earl Charles Spencer.Breska sendiráðið Bókmenntahátíð Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Bretland Íslandsvinir Kóngafólk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Leikarinn og rithöfundurinn David Walliams er einna helst þekktur fyrir leik sinn í Little Britain, sem dómari í Britain’s Got Talent og fyrir barnabækur sínar. Einnig voru á svæðinu rithöfundurinn Ann Cleeves sem skrifaði bækurnar um Veru Stanhope sem urðu að sjónvarpsþáttum sem margir Íslendingar þekkja, en leikkonan Brenda Blethyn sem leikur Veru var einnig stödd í boðinu. Charles Spencer rithöfundur var meðal gesta en hann þekkja margir sem bróður Díönu prinsessu. Fleiri stór nöfn úr rithöfundaheiminum voru í boðinu svo sem David Baddiel og Anthony Horowitz ásamt hópi íslenskra rithöfunda og fór mjög vel á með gestum. Hér má sjá vel valdar myndir frá kokteilboðinu: Tim Glister, Megan Davis, TM Logan og Kate Sawyer.Breska sendiráðið David Walliams og Brenda Blethyn.Breska sendiráðið Ann Cleeves, Suzy Aspley og Jane McLoughlin.Breska sendiráðið David Baddiel, Brenda Blethyn og David Walliams.Breska sendiráðið Megan Davis og Tim Glister.Breska sendiráðið Örnólfur Thorsson og Sverrir Norland.Breska sendiráðið Bryony Mathew og Eliza Reid.Breska sendiráðið SJ Watson ásamt systrunum Kamillu og Júlíu Einarsdætrum.Breska sendiráðið Ragnar Jónasson, til hægri, er einn af aðal skipuleggjendum Iceland Noir.Breska sendiráðið Kokteilar og fjör í boðinu.Breska sendiráðið Einar Kárason og Anthony Horowitz.Breska sendiráðið Aliya Ali-Afzal, Hattie Williams og Sophie Stewart.Breska sendiráðið David Walliams, David Baddiel og Ragnar Jónasson.Breska sendiráðið Yrsa Sigurðardóttir, Sara Blædel og Anthony Horowitz.Breska sendiráðið Jarlinn Charles Spencer til hægri ræddi við gesti.Breska sendiráðið Bryony Mathew og Earl Charles Spencer.Breska sendiráðið
Bókmenntahátíð Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Bretland Íslandsvinir Kóngafólk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira