Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 10:31 Sigurður Ingi í alvöru stuði með Rakel Maríu, Þórhildur Sunna öllu vanari í förðuninni hjá Írisi Bergs. Vísir/Vilhelm Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Tíu formenn mættu í hús í stúdíó í gærkvöldi þar sem var að mörgu að hyggja áður en stigið var á svið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira