Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 10:31 Sigurður Ingi í alvöru stuði með Rakel Maríu, Þórhildur Sunna öllu vanari í förðuninni hjá Írisi Bergs. Vísir/Vilhelm Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Tíu formenn mættu í hús í stúdíó í gærkvöldi þar sem var að mörgu að hyggja áður en stigið var á svið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira