Tíska og hönnun

Húrrandi stemning í opnun Húrra

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Hátískan var í hávegum höfð á opnun Húrra í Kringlunni.
Hátískan var í hávegum höfð á opnun Húrra í Kringlunni. Jón Ragnar Jónsson

Tískuunnendur landsins gerðu sér glaðan dag síðastliðinn föstudag þegar verslunin Húrra opnaði dyrnar að splunkunýrri verslun í Kringlunni. Margt var um manninn og gestir skörtuðu sínum flottustu fötum. 

DJ Daði Ómars þeytti skífum og hátískustemningin var í hávegum höfð. 

Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: 

Jón Davíð, meðeigandi Húrra, ásamt rapparanum og leikstjóranum Jóhanni Kristófer.Jón Ragnar Jónsson
Glæsilegir og grúví gestir á spjalli við Jón Davíð.Jón Ragnar Jónsson
Húrra strákar í gír!Jón Ragnar Jónsson
Skvísur.Jón Ragnar Jónsson
Ungir tískuunenndur létu sig ekki vanta.Jón Ragnar Jónsson
Það var margt um manninn og gestir fengu sér Lite til að vera sæt.Jón Ragnar Jónsson
Jóhann Fraizer lét sig ekki vanta.Jón Ragnar Jónsson
Egill Spegill og Embla Óðins.Jón Ragnar Jónsson
Verslunin er staðsett á annarri hæð.Jón Ragnar Jónsson
Daði Ómars þeytti skífum.Jón Ragnar Jónsson
Not From Paris Madame peysurnar og bolirnir hafa slegið í gegn.Jón Ragnar Jónsson
Jón Davíð og Embla Óðins glæsileg.Jón Ragnar Jónsson
Melkorka Pitt á spjalli.Jón Ragnar Jónsson
Maja Mist tískudrottning lét sig ekki vanta.Jón Ragnar Jónsson
Embla Óðinsdóttir markaðsstjóri Húrra ásamt fjölskyldu sinni.Jón Ragnar Jónsson
Eigendurnir Jón Davíð og Sindri Jensson.Jón Ragnar Jónsson
Fjölskyldufjör í Húrra!Jón Ragnar Jónsson
DJ Daði Ómars.Jón Ragnar Jónsson
Jón Davíð, Aron Kristinn og Daði Ómars.Jón Ragnar Jónsson
Sölvi Snær.Jón Ragnar Jónsson
Marín Líf á spjalli.Jón Ragnar Jónsson
Gestir í gír.Jón Ragnar Jónsson
Skvísur á spjalli.Jón Ragnar Jónsson
Margt um manninn! Jón Ragnar Jónsson
Grúví skyrtur virðast heitar í vetur.Jón Ragnar Jónsson
Embla, Nadía og Arna Björk.Jón Ragnar Jónsson
Marín Gauta og Alexía Mist.Jón Ragnar Jónsson
No Problemo.Jón Ragnar Jónsson
Daði Ómars spilaði grípandi tóna.Jón Ragnar Jónsson
Húrra teymið sátt með opnunina.Jón Ragnar Jónsson
Smart strákar.Jón Ragnar Jónsson
Líf og fjör.Jón Ragnar Jónsson
Marteinn og Daði.Jón Ragnar Jónsson
Embla Óðins.Jón Ragnar Jónsson
Sindri og Maja Mist.Jón Ragnar Jónsson
Stuð og stemmari.Jón Ragnar Jónsson
Jóhann í stuði.Jón Ragnar Jónsson
Sindri sáttur með daginn.Jón Ragnar Jónsson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.