Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar svara ÍBV fullum hálsi

    Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og þá helst leik Hauka og ÍBV í Olís-deild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Frá­leitt að halda því fram“

    Framkvæmdastjóri HSÍ segir fráleitt að sambandið hafi hótað að reka kvennalið ÍBV úr Íslandsmótinu líkt og þjálfari liðsins sagði í fyrrakvöld. Erfitt sé að finna jafnvægi þegar fresta á leikjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Topp­liðið marði Stjörnuna í spennu­trylli

    Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gott gengi Hauka heldur á­fram

    Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggur sigur Fram í grannaslagnum

    Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu

    Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu

    Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV

    Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun.

    Handbolti