Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 17:30 Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er að nýta færin sín frábærlega í vetur. Vísir/Anton Brink Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. Þórey Anna hefur skorað 117 mörk í 15 leikjum eða 7,8 mörk að meðaltali í leik. Þetta eru fimm mörkum meira en Haukakona Elín Klara Þorkelsdóttir sem hefur spilað einum leik minna. Það sem vekur athygli við þetta mikla markaskor Þóreyju Önnu er að hún hefur nýtt 85 prósent skota sinna í vetur sem er frábær nýting. Það hjálpar auðvitað að 58 marka hennar koma úr vítum og hún er með 89 prósent vítanýtingu. Elín Klara er með 112 mörk í 14 leikjum sem gera 8,0 mörk í leik. Auk þess að vera næstmarkahæst í deildinni þá er Elín sú sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða 72. Hún hefur líka skorað 100 mörk utan af velli og sú eina sem státar af því. Elín hefur skorað fleiri mörk að meðaltali í leik en Þórey Anna. Það stefnir því í baráttu á milli þeirra tveggja um markakóngstitilinn. Elín Klara er annars að búa mikið til fyrir Haukaliðið því hún er að koma með beinum hætti að 184 mörkum í þessum fjórtán leikjum eða 13,1 marki í leik. Þær Þórey Anna og Elín Klara eru þær einu sem hafa náð að komast yfir hundrað marka múrinn í vetur en næst því er Eyjakonan Birna Berg Haraldsdóttir sem er með 88 mörk í 15 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markahæstu leikmenn Olís deildar kvenna fyrir leiki kvöldsins. Markahæstar í Olís deild kvenna 10. febrúar 2025: (Tölur frá HB Statz) 1. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 117/58 víti 2. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 112/12 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 88/25 4. Alfa Brá Hagalín, Fram 77 5. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 75/14 6. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 71/13 7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 70/20 8. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 68/20 9. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 66 10. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 65/22 10. Thea Imani Sturludóttir, Val 65 Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Þórey Anna hefur skorað 117 mörk í 15 leikjum eða 7,8 mörk að meðaltali í leik. Þetta eru fimm mörkum meira en Haukakona Elín Klara Þorkelsdóttir sem hefur spilað einum leik minna. Það sem vekur athygli við þetta mikla markaskor Þóreyju Önnu er að hún hefur nýtt 85 prósent skota sinna í vetur sem er frábær nýting. Það hjálpar auðvitað að 58 marka hennar koma úr vítum og hún er með 89 prósent vítanýtingu. Elín Klara er með 112 mörk í 14 leikjum sem gera 8,0 mörk í leik. Auk þess að vera næstmarkahæst í deildinni þá er Elín sú sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða 72. Hún hefur líka skorað 100 mörk utan af velli og sú eina sem státar af því. Elín hefur skorað fleiri mörk að meðaltali í leik en Þórey Anna. Það stefnir því í baráttu á milli þeirra tveggja um markakóngstitilinn. Elín Klara er annars að búa mikið til fyrir Haukaliðið því hún er að koma með beinum hætti að 184 mörkum í þessum fjórtán leikjum eða 13,1 marki í leik. Þær Þórey Anna og Elín Klara eru þær einu sem hafa náð að komast yfir hundrað marka múrinn í vetur en næst því er Eyjakonan Birna Berg Haraldsdóttir sem er með 88 mörk í 15 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markahæstu leikmenn Olís deildar kvenna fyrir leiki kvöldsins. Markahæstar í Olís deild kvenna 10. febrúar 2025: (Tölur frá HB Statz) 1. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 117/58 víti 2. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 112/12 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 88/25 4. Alfa Brá Hagalín, Fram 77 5. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 75/14 6. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 71/13 7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 70/20 8. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 68/20 9. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 66 10. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 65/22 10. Thea Imani Sturludóttir, Val 65
Markahæstar í Olís deild kvenna 10. febrúar 2025: (Tölur frá HB Statz) 1. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 117/58 víti 2. Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum 112/12 3. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 88/25 4. Alfa Brá Hagalín, Fram 77 5. Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR 75/14 6. Ída Margrét Stefánsdóttir, Gróttu 71/13 7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 70/20 8. Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni 68/20 9. Elín Rósa Magnúsdóttir, Val 66 10. Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 65/22 10. Thea Imani Sturludóttir, Val 65
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn