Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2025 14:52 Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst hjá Fram í dag með sjö mörk og Steinunn Björnsdóttir skoraði fjögur. Vísir/Anton Brink Fram kom sér aftur upp fyrir Hauka í 2. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með öruggum sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 25-17. Framkonur skoruðu fyrstu sex mörkin í Eyjum í dag og skoraði Þórey Rósa Stefánsdóttir fjögur þeirra. Það var ekki fyrr en að Ásdís Halla Hjarðar skoraði á 14. mínútu sem að ÍBV komst á blað en staðan í hálfleik var þó 14-10, samkvæmt HB Statz. ÍBV tókst að minnka muninn í þrjú mörk í seinni hálfleiknum, til dæmis 17-14 þegar þrettán mínútur voru eftir, en Fram jók þá muninn á ný og vann öruggan sigur. Þórey Rósa varð markahæst með sjö mörk, Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði fimm og Steinunn Björnsdóttir fjögur. Hjá ÍBV voru Ásta Björt Júlíusdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir og Birna María Unnarsdóttir markahæstar með þrjú mörk hver. Fram og Haukar eru með 20 stig eftir þrettán umferðir, fjórum stigum á eftir toppliði Vals, en ÍBV er með sex stig í næstneðsta sæti, þó aðeins stigi á eftir ÍR. Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Ísland er úr leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Sjá meira
Framkonur skoruðu fyrstu sex mörkin í Eyjum í dag og skoraði Þórey Rósa Stefánsdóttir fjögur þeirra. Það var ekki fyrr en að Ásdís Halla Hjarðar skoraði á 14. mínútu sem að ÍBV komst á blað en staðan í hálfleik var þó 14-10, samkvæmt HB Statz. ÍBV tókst að minnka muninn í þrjú mörk í seinni hálfleiknum, til dæmis 17-14 þegar þrettán mínútur voru eftir, en Fram jók þá muninn á ný og vann öruggan sigur. Þórey Rósa varð markahæst með sjö mörk, Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði fimm og Steinunn Björnsdóttir fjögur. Hjá ÍBV voru Ásta Björt Júlíusdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir og Birna María Unnarsdóttir markahæstar með þrjú mörk hver. Fram og Haukar eru með 20 stig eftir þrettán umferðir, fjórum stigum á eftir toppliði Vals, en ÍBV er með sex stig í næstneðsta sæti, þó aðeins stigi á eftir ÍR.
Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Ísland er úr leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Sjá meira