Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 20:03 Hafdís Renötudóttir verður áfram í markinu hjá Val næstu árin. Vísir/Anton Brink Valskonur eru staddar út í Vestmannaeyjum þar sem þær áttu að spila bikarleik í kvöld en leiknum var frestað vegna veðurs. Liðið getur þá kannski í staðinn haldið upp á nýjasta samninginn hjá leikmanni liðsins. Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti) Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti)
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira