Eldræða þjálfarans kom Memphis í gang: „Smjattið á þessum upplýsingum“ David Fizdale, þjálfari Memphis Grizzlies, lét í sér heyra eftir tapið í leik tvö á móti Spurs og það skilaði sér. Körfubolti 24. apríl 2017 14:00
Westbrook reifst við blaðamann Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær. Körfubolti 24. apríl 2017 12:30
Thomas frábær með tárin í augunum og Boston er búið að jafna metin Boston Celtic er komið aftur inn í rimmuna á móti Chicago Bulls eftir að lenda 2-0 undir. Körfubolti 24. apríl 2017 07:30
Bekkurinn hjá Houston í aðalhlutverki í sigri á Oklahoma Houston Rockets eru einum leik frá því að senda Oklahoma City Thunder í sumarfrí eftir 113-109 sigur en þrátt fyrir þrefalda tvennu Russell Westbrook var það Houston sem fagnaði sigri í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2017 22:15
Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 19:53
Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 11:00
Meiðsli kosta Blake úrslitakeppnina á nýjan leik Enn einu sinni eru meiðsli að kosta Blake Griffin á mikilvægum stundum en hann verður ekki meira með í úrslitakeppninni eftir að hafa meiðst á stórutá í leik Los Angeles Clippers gegn Utah Jazz í nótt. Körfubolti 22. apríl 2017 21:00
Rondo-lausir Chicago-menn steinlágu á heimavelli | Úrslit kvöldsins Boston Celtics og Oklahoma City Thunder svöruðu fyrir og minnkuðu muninn í einvígjum liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Gobert-lausir Utah Jazz menn töpuðu öðrum leiknum í röð gegn Clippers. Körfubolti 22. apríl 2017 11:00
Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. Körfubolti 21. apríl 2017 07:30
Söguleg frammistaða Westbrook dugði ekki til Houston Rockets, Golden State Warriors og Washington Wizards eru öll í góðum málum í sínum einvígjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 20. apríl 2017 09:30
Bulls í góðri stöðu gegn Boston Boston var besta liðið í Austurdeildinni í vetur en það er ekki að gefa liðinu neitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 19. apríl 2017 07:30
Konan flutt út frá Carmelo Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út. Körfubolti 18. apríl 2017 11:00
Stjörnur Cleveland sáu um Indiana Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins. Körfubolti 18. apríl 2017 07:30
Öruggt hjá Houston | Thomas stigahæstur þrátt fyrir systurmissinn Houston Rockets rúllaði yfir Oklahoma City Thunder, 118-87, í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. apríl 2017 11:20
Meistaraefnin byrja úrslitakeppnina vel Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2017 22:30
Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. Körfubolti 16. apríl 2017 11:10
Utah vann Clippers með flautukörfu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. apríl 2017 10:54
Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2017 21:58
Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Körfubolti 14. apríl 2017 22:00
Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Nate Archibald var kallaður "Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. Körfubolti 14. apríl 2017 19:00
LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 14. apríl 2017 11:45
Oscar heiðraði þrennubróður sinn | Myndband Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var heiðraður fyrir leik liðsins gegn Denver Nuggets í lokaumferð NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 13. apríl 2017 12:00
Boston tryggði sér toppsætið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt. Körfubolti 13. apríl 2017 10:21
LeBron James fór út á lífið í Miami strax eftir leik og spilaði ekki kvöldið eftir NBA-leikmennirnir ættu nú ekki að vera eyða orkunni á skemmtistöðum þessa dagana þegar mikið er undir í lokaleikjum deildarkeppninnar og úrslitakeppnin að hefjast um næstu helgi. Körfubolti 12. apríl 2017 10:00
NBA: Heimsfriðurinn í aðalhlutverki í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks héldu bæði áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma City Thunder vann líka án Russell Westbrook sem fékk langþráða hvíld eftir þrennuherferð sína. Körfubolti 12. apríl 2017 08:00
NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. Körfubolti 11. apríl 2017 07:00
Þrenna númer 42 hjá Russell Westbrook og Oscar á ekki lengur metið Russell Westbrook skrifaði NBA-söguna í nótt þegar hann náði sinni 42. þrennu á tímabilinu. Með því sló hann 55 ára met Oscar Robertson. Sögulegt tímabil varð því enn sögulegra hjá Westbrook. Körfubolti 10. apríl 2017 07:15
NBA: Hrun í fjórða og enn eitt tapið hjá Cleveland-liðinu í nótt | Myndbönd Þrenna frá LeBron James kom ekki í veg fyrir enn eitt tap Cleveland Cavaliers-liðsins í NBA-deildinni í nótt en þrenna James Harden hjálpaði Houston Rockets hinsvegar að vinna sinn leik. Körfubolti 10. apríl 2017 07:00
Kevin Durant góður í endurkomuleiknum Golden State Warriors vann góðan sigur á New Orleans Pelicans, 123-101, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. apríl 2017 11:15
Hawks vann Cleveland og enginn þreföld tvenna hjá Westbrook Lebron James gerði 27 stig fyrir Cavs og var atkvæðamestur og Tim Hardaway Jr. var með 22 fyrir Hawks. Körfubolti 8. apríl 2017 11:15