Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2018 19:33 Wade í leik með Cleveland. vísir/getty Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu. Nú síðdegis var greint frá því að liðið hafði látið hinn 36 ára gamla Dwyane Wade fara til Miami Heat, en þetta eru rosalega óvænt skipti. Adrian Wojnarowski, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Í stað þess að gefa frá sér Wade til Miami er talið að Cleveland fái annað valið í nýliðavalinu frá Miami, en þetta herma sömu heimildir Adrian frá EPSN. Wade og LeBron James eru miklir og góðir mátar, en LeBron spilar með Cleveland eins og kunnugt er. Margir eru í áfalli yfir þessum fréttum, en Wade spilaði lengi vel með Miami og vann þar þrjá titla. Einhverjir halda því fram að ástæða skiptanna og þessari brunaútsölu Cleveland í dag sé ástæða þess að liðið var komið í öfgar með launakjör sín og þurfti að lækka kaup og kjör vegna launaþaksins í NBA-deildinni. Cleveland spilar gegn Boston á sunnudaginn og það verður fróðlegt að fylgjast með næstu mínútum og klukkustundum í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu. Nú síðdegis var greint frá því að liðið hafði látið hinn 36 ára gamla Dwyane Wade fara til Miami Heat, en þetta eru rosalega óvænt skipti. Adrian Wojnarowski, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Í stað þess að gefa frá sér Wade til Miami er talið að Cleveland fái annað valið í nýliðavalinu frá Miami, en þetta herma sömu heimildir Adrian frá EPSN. Wade og LeBron James eru miklir og góðir mátar, en LeBron spilar með Cleveland eins og kunnugt er. Margir eru í áfalli yfir þessum fréttum, en Wade spilaði lengi vel með Miami og vann þar þrjá titla. Einhverjir halda því fram að ástæða skiptanna og þessari brunaútsölu Cleveland í dag sé ástæða þess að liðið var komið í öfgar með launakjör sín og þurfti að lækka kaup og kjör vegna launaþaksins í NBA-deildinni. Cleveland spilar gegn Boston á sunnudaginn og það verður fróðlegt að fylgjast með næstu mínútum og klukkustundum í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira