Draymond Green stýrði Warrors til sigurs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 07:30 Draymond Green fékk að prófa að vera þjálfari í nótt visir/getty Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Í hvert skipti sem tekið var leikhlé í leiknum lét Steve Kerr, þjálfari liðsins, teikniborðið í hendurnar á leikmanni liðsins og sá hinn sami sá um að stjórna leikhléinu.Coach @andre leads the @warriors huddle!#DubNationpic.twitter.com/bePWnGnuve — NBA (@NBA) February 13, 2018 „Þetta er þeirra lið. Þeir þurfa að standa upp og axla ábyrgð á því. Sem þjálfarar er það okkar starf að ýta þeim í rétta átt en við stjórnum þeim ekki. Þeir ákveða sjálfir hver örlög þeirra verða. Mér finnst við ekki hafa náð að einbeita okkur mjög vel í síðustu leikjum og þetta virtist vera það rétta í stöðunni,“ sagði Kerr eftir leikinn. Draymond Green, sem spilaði ekki í nótt vegna meiðsla, fékk að stjórna flestum leikhléum en David West og Andre Iguodala voru á meðal þeirra sem fengu einnig að spreyta sig. Leikurinn endaði með 129-83 sigri Warriors sem tóku leikinn algjörlega í sínar hendur í öðrum og þriðja leikhluta. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar með tvo sigra á Houston Rockets.Steve Kerr on why he let his players coach tonight’s game against Phoenix. pic.twitter.com/TpEyvl9DoY — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 13, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 103-118 Philadelphia 76ers - New York Knicks 108-92 Brooklyn Nets - LA Clippers 101-114 Chicago Bulls - Orlando Magic 105-101 Utah Jazz - San Antonio Spurs 101-99 Golden State Warriors - Phoenix Suns 129-83 NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Í hvert skipti sem tekið var leikhlé í leiknum lét Steve Kerr, þjálfari liðsins, teikniborðið í hendurnar á leikmanni liðsins og sá hinn sami sá um að stjórna leikhléinu.Coach @andre leads the @warriors huddle!#DubNationpic.twitter.com/bePWnGnuve — NBA (@NBA) February 13, 2018 „Þetta er þeirra lið. Þeir þurfa að standa upp og axla ábyrgð á því. Sem þjálfarar er það okkar starf að ýta þeim í rétta átt en við stjórnum þeim ekki. Þeir ákveða sjálfir hver örlög þeirra verða. Mér finnst við ekki hafa náð að einbeita okkur mjög vel í síðustu leikjum og þetta virtist vera það rétta í stöðunni,“ sagði Kerr eftir leikinn. Draymond Green, sem spilaði ekki í nótt vegna meiðsla, fékk að stjórna flestum leikhléum en David West og Andre Iguodala voru á meðal þeirra sem fengu einnig að spreyta sig. Leikurinn endaði með 129-83 sigri Warriors sem tóku leikinn algjörlega í sínar hendur í öðrum og þriðja leikhluta. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar með tvo sigra á Houston Rockets.Steve Kerr on why he let his players coach tonight’s game against Phoenix. pic.twitter.com/TpEyvl9DoY — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) February 13, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 103-118 Philadelphia 76ers - New York Knicks 108-92 Brooklyn Nets - LA Clippers 101-114 Chicago Bulls - Orlando Magic 105-101 Utah Jazz - San Antonio Spurs 101-99 Golden State Warriors - Phoenix Suns 129-83
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira