Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 13:00 LeBron James og Kyrie Irving. Vísir/Getty Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018 NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira