„Hefur verið einn besti völlur landsins en við búum á norðurhjara veraldar“ Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 20:15
Tíðar ferðir á barinn og nokkrar í spilavíti gerðu Aroni erfitt fyrir á yngri árum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hleypir fólki nær sér en áður í nýrri ævisögu. Fótbolti 21. nóvember 2018 10:00
Grasið nánast farið af Kópavogsvelli | Myndir Einn besti grasvöllur landsins, Kópavogsvöllur, er nánast horfinn en framkvæmdir standa nú yfir á vellinum. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 09:00
Rothöggið í Sviss virðist hafa dregið úr tiltrú innan liðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó Fótbolti 21. nóvember 2018 08:30
Vinn oftast best undir pressu Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 13:00
Gary Martin útilokar endurkomu í KR Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 06:00
Guðjón Pétur: Ætlaði mér aldrei norður Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson gekk nýverið til liðs við KA frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 18. nóvember 2018 22:30
Garðar Gunnlaugs æfir með Val Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson vonast til þess að fá samning hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 18. nóvember 2018 18:15
Tobias að snúa aftur í Vesturbæinn? Danski knattspyrnumaðurinn Tobias Thomsen er að fara til baka úr Val í KR. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 22:45
Lillý Rut og Ásgerður til Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 17:16
Höttur og Huginn tefla fram sameinuðu liði í 3. deild Austfjarðarliðin Huginn frá Seyðisfirði og Höttur frá Egilsstöðum munu tefla fram sameinuðu liði í 3. deild næsta sumar Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 12:30
Guðjón Pétur fær að mæta Val strax í Lengjubikarnum KA verður með Val í riðli í Lengjubikar karla eftir áramót en nú er ljóst hvaða lið mætast í riðlunum fjórum. Íslenski boltinn 16. nóvember 2018 18:30
Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. Fótbolti 16. nóvember 2018 11:00
Framkvæmdastjóri ÍBV: Ekki rétt að Veloso sé í leikbanni í Portúgal Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 13:00
KR skoraði átta mörk gegn Víkingi í fyrsta leik Arnars Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 09:30
Tap í fyrsta leik í Kína Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Fótbolti 15. nóvember 2018 08:56
ÍBV fær markmann sakaðan um hagræðingu úrslita ÍBV hefur fengið til sín portúgalskan markvörð sem mun standa á milli stanganna í Eyjum í sumar. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 19:41
Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Fótbolti 14. nóvember 2018 15:54
Fagnaði nítján ára afmælinu í Chongqing með U21-árs landsliðinu og fékk köku Akureyringurinn fagnaði nítján ára afmæli sínu í Kína og þar var tekið vel á móti honum. Fótbolti 12. nóvember 2018 22:45
Guðjón Pétur mættur norður | Haukur Heiðar á leiðinni? Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir KA en Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 12. nóvember 2018 18:27
Sísí verður í Eyjum næstu ár Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 10:30
Jón Óli tekur við kvennaliði ÍBV Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 07:00
KR fær annan leikmann frá Víkingi Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR. Íslenski boltinn 9. nóvember 2018 17:47
Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. Fótbolti 9. nóvember 2018 16:15
Kaj Leo genginn í raðir Vals Færeyingurinn fer frá Eyjum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 9. nóvember 2018 16:05
Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. Fótbolti 8. nóvember 2018 13:30
Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. Fótbolti 7. nóvember 2018 15:15
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 7. nóvember 2018 11:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti