Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 07:00 Atli Sveinn ræðir við Gaupa á Würth vellinum í Árbænum. mynd/stöð 2 Atli Sveinn Þórarinsson þreytir frumraun sína sem þjálfari í efstu deild karla næsta sumar. Atli var í haust ráðinn þjálfari Fylkis við hlið Ólafs Stígssonar. „Einhvers staðar verður maður að byrja. Við Óli verðum saman í þessu og hann þekkir félagið út og inn. Og ég hef nú einhverja reynslu af fótbolta þótt ég hafi ekki þjálfað í efstu deild. Þetta er allt fótbolti, sama hvort það eru yngri flokkar, neðri deildir eða hvað það er,“ sagði Atli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Undanfarin tvö tímabil hefur Fylkir endað í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar stefna hærra á næsta tímabili. „Við, og önnur lið held ég líka, vita að á sínum besta degi getur Fylkir unnið hvaða lið sem er. Við þurfum bara að fjölga okkar bestu dögum,“ sagði Atli. Hann á ekki von á því að Fylkir fái marga leikmenn til sín fyrir tímabilið. „Við erum með mjög góðan mannskap og þurfum ekki að safna miklu liði. En það getur vel verið að einhverjir bætist við. Í flestum stöðum erum við vel mannaðir og erum kannski einstakir að því að leyti að hér eru margir heimamenn. Það eru gæði í hópnum,“ sagði Atli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fylkismenn vilja gera betur Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Atli Sveinn Þórarinsson þreytir frumraun sína sem þjálfari í efstu deild karla næsta sumar. Atli var í haust ráðinn þjálfari Fylkis við hlið Ólafs Stígssonar. „Einhvers staðar verður maður að byrja. Við Óli verðum saman í þessu og hann þekkir félagið út og inn. Og ég hef nú einhverja reynslu af fótbolta þótt ég hafi ekki þjálfað í efstu deild. Þetta er allt fótbolti, sama hvort það eru yngri flokkar, neðri deildir eða hvað það er,“ sagði Atli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Undanfarin tvö tímabil hefur Fylkir endað í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar stefna hærra á næsta tímabili. „Við, og önnur lið held ég líka, vita að á sínum besta degi getur Fylkir unnið hvaða lið sem er. Við þurfum bara að fjölga okkar bestu dögum,“ sagði Atli. Hann á ekki von á því að Fylkir fái marga leikmenn til sín fyrir tímabilið. „Við erum með mjög góðan mannskap og þurfum ekki að safna miklu liði. En það getur vel verið að einhverjir bætist við. Í flestum stöðum erum við vel mannaðir og erum kannski einstakir að því að leyti að hér eru margir heimamenn. Það eru gæði í hópnum,“ sagði Atli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fylkismenn vilja gera betur
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira