Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“

Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Örtröð við lóðaúthlutun

Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19.

Lífið
Fréttamynd

Binni Glee misst 32 kíló á keto

Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum.

Lífið