Greenwood farinn á láni til Spánar Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er genginn í raðir Getafe á láni frá Manchester United. Fótbolti 1. september 2023 22:46
Egypski auðkýfingurinn Al Fayed látinn Egypski auðkýfingurinn Mohamed Al Fayed, sem var meðal annars eigandi Harrods verslunarinnar og enska knattspyrnuliðslins Fulham FC, er látinn 94 ára að aldri. Al Fayed lætur lífið rétt rúmlega 26 árum eftir að sonur hans Dodi Fayed og Díana prinsessa fórust í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. Fayed hélt því fram að dauði þeirra hafi verið skipulagður af bresku leyniþjónustunni. Erlent 1. september 2023 21:57
Gravenberch orðinn leikmaður Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 1. september 2023 21:31
Bowen og Zouma skutu West Ham á toppinn West Ham lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn Luton Town í kvöld. Fótbolti 1. september 2023 20:56
Nýjustu tíðindi gætu haft slæm áhrif á skipti Gravenberch til Liverpool Upp hafa komið vandamál varðandi möguleg félagsskipti portúgalska miðjumannsins Joao Palhinha frá Fulham til Bayern Munchen, vandamál sem geta haft áhrif til hins verra fyrir Liverpool sem er að reyna ganga frá félagsskiptum Ryan Gravenberch frá Bayern Munchen. Enski boltinn 1. september 2023 16:21
Altay fyllir skarð Henderson á Old Trafford Markvörðurinn Altay Bayındır er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Hann skrifar undir samning til ársins 2027 með möguleika á árs framlengingu. Enski boltinn 1. september 2023 12:31
Englandsmeistararnir staðfesta Nunes og selja Palmer til Chelsea Englandsmeistarar Manchester City hafa staðfest kaupin á miðjumanninum Matheus Nunes. Hann skrifar undir fimm ára samning við félagið. Þá er hinn ungi Cole Palmer genginn í raðir Chelsea. Enski boltinn 1. september 2023 11:30
Man United selur Henderson og fær vinstri bakvörð frá Tottenham Það hefur verið nóg um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í kvöld en félagið seldi leikmann sem og það virðist hafa fundið vinstri bakvörð. Enski boltinn 31. ágúst 2023 23:31
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. Fótbolti 31. ágúst 2023 23:00
Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 31. ágúst 2023 21:45
Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn. Fótbolti 31. ágúst 2023 17:47
Lukaku og Mourinho endurnýja kynnin hjá Roma Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn til liðs við ítalska félagið Roma að láni frá Chelsea. Fótbolti 31. ágúst 2023 13:30
Al-Ittihad undirbýr tæplega tuttugu milljarða tilboð í Salah Sádiarabíska félagið Al-Ittihad virðist ekki vera tilbúið að gefast upp á því að fá egypska sóknarmanninn Mohamed Salah í sínar raðir frá Liverpool. Félagið undirbýr nú nýtt risatilboð í leikmanninn. Fótbolti 31. ágúst 2023 10:00
Hetja C-deildarliðs Lincoln lék með Kórdrengjum fyrir tveimur árum Danski markvörðurinn Lukas Bornhøft Jensen varði tvær vítaspyrnur er C-deildarlið Lincoln City sló úrvalsdeildarlið Sheffield United úr leik í enska deildarbikarnum í vítaspyrnukeppni í gær. Árið 2021 lék þessi danski markvörður með Kórdrengjum í Lengjudeildinni hér á Íslandi. Enski boltinn 31. ágúst 2023 09:31
UEFA muni ekki innleiða „fáránlegan“ uppbótartíma ensku úrvalsdeildarinnar Zvonimir Boban, yfirmaður knattspyrnumála hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, segir að nýr og lengri uppbótartími sem tekinn var upp í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið sé „fáránlegur“ og að hann verði ekki notaður í keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 31. ágúst 2023 08:30
Brighton að fá ungstirnið Fati frá Barcelona Spænska ungstirnið Ansu Fati virðist vera á leið á láni til Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni frá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 31. ágúst 2023 08:01
Arsenal hulduliðið sem gerði mettilboð í Earps Fyrir tæpri viku var greint frá því að ónefnt lið hefði boðið í Mary Earps, markvörð Manchester United. Talið er að um hafi verið að ræða metupphæð þegar kemur að markverði en Man Utd neitaði tilboðinu. Enski boltinn 30. ágúst 2023 23:00
Jóhann Berg og félagar áfram í enska deildarbikarnum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið vann nauman 1-0 útisigur á Nottingham Forest í enska deildarbikarnum í kvöld. Þá vann Chelsea 2-1 sigur á AFC Wimbledon. Enski boltinn 30. ágúst 2023 21:06
Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Enski boltinn 30. ágúst 2023 18:16
María Þórisdóttir frá Man United til Brighton María Þórisdóttir er gengin í raðir Brighton & Hove Albion frá Manchester United. Ekki kemur fram hvað Brighton borgar fyrir þennan öfluga varnarmann sem hefur einnig leikið með Chelsea. Enski boltinn 30. ágúst 2023 17:35
Englandsmeistararnir og Úlfarnir komast að munnlegu samkomulagi um Nunes Englandsmeistarar Manchester City hafa komist að munnlegu samkomulagi við Úlfana um kaup á portúgalska miðjumanninum Matheus Nunes. Fótbolti 30. ágúst 2023 17:01
Nýjasti leikmaður Everton vann á KFC fyrir fjórum árum Margt hefur gerst í lífi fótboltamannsins Beto, sem Everton keypti frá Udinese í gær, undanfarin ár. Enski boltinn 30. ágúst 2023 16:00
Býst við að Nunes fari ekki fet þrátt fyrir verkfall leikmannsins Gary O'Neil, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves, býst við því að miðjumaðurinn Matheus Nunes verði áfram hjá félaginu eftir að félagsskiptaglugginn lokar þrátt fyrir tilraunir leikmannsins til að þvinga í gegn félagaskiptum til Manchester City. Fótbolti 30. ágúst 2023 12:30
Haaland valinn bestur í ensku úrvalsdeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Fótbolti 29. ágúst 2023 23:31
Rúnar stóð vaktina er Cardiff fór áfram | Fulham henti Tottenham úr leik Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki Cardiff er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Birmingham í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Fótbolti 29. ágúst 2023 21:24
Arsenal fær heimsmeistara frá Barcelona Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur samið við spænska varnarmanninn Laia Codina um að leika með liðinu. Fótbolti 29. ágúst 2023 20:16
Enska knattspyrnusambandið kærir Van Dijk Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur kært hollenska varnarmanninn Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, fyrir hegðun sína eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag. Fótbolti 29. ágúst 2023 18:45
Markadrottning HM á leið til Liverpool Kvennalið Liverpool gæti verið að fá heldur betur góðan liðsstyrk í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Markahæsti leikmaður nýafstaðins heimsmeistaramóts gæti nefnilega verið á leið til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 29. ágúst 2023 16:31
Liverpool blandar sér í baráttuna um Gravenberch Það styttist óðfluga í að félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu loki og því er hver að verða síðastur að sækja sér nýja leikmenn. Miðjumaðurinn Ryan Gravenberch, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München er eftirsóttur af tveimur liðum á Englandi. Enski boltinn 29. ágúst 2023 14:30
Hótuðu að skjóta fyrirliða Newcastle í miðjum götuslagsmálum Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, komst í hann krappan á dögunum þegar hann lenti í áflogum í miðborg Newcastle eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vini sínum og bróður. Lentu þremenningarnir í áflogum við glæpagengi sem hótaði meðal annars að skjóta þá bræður. Enski boltinn 29. ágúst 2023 12:30
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti