Verið meiddur í fjögur og hálft ár Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2024 15:04 Luke Shaw hefur lítið getað spilað með Manchester United síðasta árið. Getty/Joe Prior Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. BBC hefur tekið saman hve lengi Shaw hefur verið frá keppni á sínum ferli. Fram að nýjustu meiðslum hans eru það 1.675 dagar, eða rúmlega fjögur og hálft ár. Shaw hóf atvinnumannsferil sinn hjá Southampton 16 ára gamall, árið 2012, en hefur síðan þá verið frá keppni á 75 mislöngum tímabilum. Í 61 skipti hefur það verið vegna meiðsla en 14 sinnum vegna veikinda. Since making his professional debut for Southampton as a 16-year-old in 2012, Luke Shaw has had 75 separate periods of absence. pic.twitter.com/RpPNhQ3d4X— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2024 Shaw opnaði sig um nýjustu meiðsli sín í vikunni og sagðist algjörlega niðurbrotinn. „Ég hef farið í gegnum margt á mínum ferli, með mörgum hæðum og mörgum lægðum, en þetta er án efa það erfiðasta sem ég hef lent í,“ skrifaði Shaw. Þetta skrifaði Shaw þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum ýmis erfið meiðsli á ferlinum sem meðal annars drógu verulega úr þátttöku hans á EM í sumar. Hann tvífótbrotnaði með skelfilegum hætti árið 2015 og var þá frá keppni í 305 daga. Shaw kom við sögu í 71% deildarleikja United á tímabilunum frá 2018-2023 en fráb yrjun síðasta tímabils hefur hann aðeins komið við sögu í 14 af 51 deildarleik liðsins, eða 18 af 73 leikjum í öllum keppnum. Hann hefur því misst af um þremur af hverjum fjórum leikjum síðustu sextán mánuði. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
BBC hefur tekið saman hve lengi Shaw hefur verið frá keppni á sínum ferli. Fram að nýjustu meiðslum hans eru það 1.675 dagar, eða rúmlega fjögur og hálft ár. Shaw hóf atvinnumannsferil sinn hjá Southampton 16 ára gamall, árið 2012, en hefur síðan þá verið frá keppni á 75 mislöngum tímabilum. Í 61 skipti hefur það verið vegna meiðsla en 14 sinnum vegna veikinda. Since making his professional debut for Southampton as a 16-year-old in 2012, Luke Shaw has had 75 separate periods of absence. pic.twitter.com/RpPNhQ3d4X— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2024 Shaw opnaði sig um nýjustu meiðsli sín í vikunni og sagðist algjörlega niðurbrotinn. „Ég hef farið í gegnum margt á mínum ferli, með mörgum hæðum og mörgum lægðum, en þetta er án efa það erfiðasta sem ég hef lent í,“ skrifaði Shaw. Þetta skrifaði Shaw þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum ýmis erfið meiðsli á ferlinum sem meðal annars drógu verulega úr þátttöku hans á EM í sumar. Hann tvífótbrotnaði með skelfilegum hætti árið 2015 og var þá frá keppni í 305 daga. Shaw kom við sögu í 71% deildarleikja United á tímabilunum frá 2018-2023 en fráb yrjun síðasta tímabils hefur hann aðeins komið við sögu í 14 af 51 deildarleik liðsins, eða 18 af 73 leikjum í öllum keppnum. Hann hefur því misst af um þremur af hverjum fjórum leikjum síðustu sextán mánuði.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira