Kínverjar hvetja til stillingar á meðan Trump heldur hótunum áfram "Enginn elskar friðsamleg lausn eins og Trump forseti, ég get sagt ykkur það,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í gær um leið og hann hótaði Norður-Kóreu miklum vandræðum og hörðustu refsiaðgerðum sem til eru. Erlent 12. ágúst 2017 07:59
Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ Erlent 11. ágúst 2017 23:15
Trump sagður hafa þakkað Putin í kaldhæðni Trump tjáði sig í gær í fyrsta sinn um það að Putin hefði þann 30. júlí skipað Bandaríkjunum að fækka erindrekum sínum í Rússlandi um 755. Erlent 11. ágúst 2017 22:11
Trump áfram hofmóðugur gagnvart Norður-Kóreu Hótanir sem ganga á milli Norður-Kóreu og Donalds Trump Bandaríkjaforseta stigmagnast. Nú tístir forsetinn að hernaðarlausnir séu tilbúnar ef Norður-Kóreumenn hegða sér ekki skynsamlega. Erlent 11. ágúst 2017 13:25
Kosningastjóri Trump rekur lögmenn sína Sérstakur rannsakandi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum hefur stefnt erlendum bönkum til að afhenda gögn um fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump. Sá hefur nú rekið lögmennina sem hafa komið fram fyrir hans hönd í rannsókninni fram að þessu. Erlent 11. ágúst 2017 11:41
Þakkaði Putin fyrir að vísa erindrekum frá Rússlandi "Við eigum eftir að spara mikið af peningum.“ Erlent 10. ágúst 2017 22:09
Segir Norður-Kóreu að taka sig saman í andlitinu Donald Trump segir að fyrri hótun sín um „eld og heift“ hafi mögulega ekki verið nógu sterk. Erlent 10. ágúst 2017 20:11
Helmingur repúblikana til í að fresta kosningum ákvæði Trump það Ný skoðanakönnun sýnir að meirihluti stuðningsmanna Repúblikanaflokksins myndi styðja að forsetakosningunum yrði frestað ef Donald Trump segði að það væri nauðsynlegt til að stöðva kosningasvindl. Erlent 10. ágúst 2017 13:48
Gjá myndast milli Trump og flokksins Donald Trump gagnrýndi leiðtoga meirihlutans á öldungadeild Bandaríkjaþings á Twitter. Erlent 9. ágúst 2017 19:45
Húsleit gerð hjá fyrrverandi kosningastjóra Trump Útsendarar FBI lögðu hald á gögn í húsleit á heimili Pauls Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, 26. júlí. Húsleitin er sögð tengjast rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra. Erlent 9. ágúst 2017 14:27
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gerir lítið úr ógn af Norður-Kóreu Engin breyting hefur orðið á ástandi mála á Kóreuskaga þrátt fyrir orðaskak Donalds Trump og stjórnvalda í Norður-Kóreu. Trump hefur verið sakaður um að hóta kjarnorkustríði. Erlent 9. ágúst 2017 14:03
Trump „hæfileikaríkasti stjórnmálamaður okkar daga“ Einn aðalráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta mætti í viðtal til Fox News í gær og sagði Trump hæfileikaríkasta stjórnmálamann samtímans og besta ræðumann sem hefur gegnt embætti forseta í margar kynslóðir. Erlent 9. ágúst 2017 08:24
Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. Erlent 8. ágúst 2017 11:04
Loftslagsskýrslu lekið af ótta við að hún verði þögguð niður Bandarískir vísindamenn óttast að ríkisstjórn Donalds Trump muni sitja á vísindaskýrslu um áhrif loftslagsbreytinga. New York Times hefur birt drög að skýrslunni. Erlent 8. ágúst 2017 08:47
Bandarískum embættismönnum sagt að tala ekki um loftslagsbreytingar Starfsmönnum bandaríska landbúnaðarráðuneytisins hefur verið sagt að forðast hugtök eins og "loftslagsbreytingar“ og "samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda“ eftir að Donald Trump tók við völdum. Erlent 7. ágúst 2017 23:30
New York Times skotspónn bandarískra byssueigenda Myndband byssusamtakanna NRA með ofbeldisfullu myndmáli í garð New York Times hefur vakið athygli og ugg margra. Í því segir þekkt íhaldskona að samtökin ætli að "ná til“ New York Times. Erlent 7. ágúst 2017 22:11
Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 5. ágúst 2017 06:00
Bandaríkin draga sig út úr Parísarsamkomulaginu Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur afhent Sameinuðu þjóðunum skriflega tilkynningu þess efnis að Bandaríkin vilji draga sig úr Parísarsamkomulaginu. Erlent 4. ágúst 2017 21:30
Fjórir ákærðir fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr Hvíta húsinu Þeir ákærðu eru grunaðir um að hafa greint frá trúnaðarupplýsingum og leynt samskiptum sínum við leyniþjónustur annarra landa. Erlent 4. ágúst 2017 17:38
Reyna að koma í veg fyrir að Trump reki sérstakan rannsakanda Þingmenn úr báðum flokkum í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa lagt fram frumvörp sem myndu setja Donald Trump forseta stólinn fyrir dyrnar hyggist hann reyna að láta reka sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins á meintu samráði framboðs hans við Rússa. Erlent 4. ágúst 2017 07:31
Forsætisráðherra Rússlands segir Trump niðurlægðan Bandaríkjaforseti skrifaði ósáttur undir nýjar þvinganir gegn Rússum. Fulltrúadeild þingsins beri ábyrgð á versnandi sambandi við Rússland. Forsætisráðherra Rússa segir þvinganirnar algjöra stríðsyfirlýsingu. Erlent 4. ágúst 2017 06:00
Sérstakur rannsakandi velur kviðdómendur Stefnur hafa verið gefnar út og kviðdómur skipaður til að meta gildi sönnunargagna um fund Donalds Trump yngri með rússneskum lögmanni. Aukinn þungi virðist hafa færst í rannsókn á tengslum forsetaframboðs Trump við Rússa og er hún nú sögð beinast að hugsanlegum fjármálaglæpum meðal annars. Erlent 3. ágúst 2017 21:50
Trump vildi þagga niður tal um landamæramúrinn Eftirrit af símtölum Donalds Trump við leiðtoga Mexíkó og Ástralíu ber vott um kergju og óánægju Bandaríkjaforseta út í bandamenn sína. Lofaði hann aftur á móti símtal sitt við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Erlent 3. ágúst 2017 18:46
Trump á leið í sautján daga frí Gagnrýndi fyrri forseta Bandaríkjanna ítrekað fyrir að fara í frí og spila golf. Erlent 3. ágúst 2017 15:42
Kennir þinginu um slæmt og hættulegt samband við Rússland „Þið getið þakkað þinginu, sama fólkinu og getur ekki einu sinni fært okkur heilbrigðisþjónustu!“ Erlent 3. ágúst 2017 14:01
Deildu um Frelsisstyttuna í Hvíta húsinu „Það stendur ekkert á styttunni um það að tala ensku.“ Erlent 3. ágúst 2017 10:47
Segir refsiaðgerðirnar jafngildi „viðskiptastríðs“ Aðgerðunum er meðal annars ætlað að refsa Rússum fyrir aðkomu sína að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Erlent 3. ágúst 2017 07:34
Trump skrifar undir „gallaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússum Bandaríkjamenn hafa hert refsiaðgerðir sínar gegn Rússum. Donald Trump forseti skrifaði undir lög þess efnis í dag en gagnrýndi Bandaríkjaþing fyrir að binda hendur sínar. Erlent 2. ágúst 2017 17:51
Vilja gerbreyta innflytjendakerfi Bandaríkjanna Donald Trump vill byggja kerfið á hæfnismati en ekki fjölskyldutengslum. Erlent 2. ágúst 2017 16:44
Skátarnir kannast ekki við að hafa hrósað Trump Forsetinn sagði yfirmann skátahreyfingarinnar hafa hringt í sig og sagt að umdeild ræða hans hefði verið "sú besta sem hefði verið haldin fyrir þá“. Erlent 2. ágúst 2017 10:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent