Demókratar taka við völdum í fulltrúadeildinni Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. janúar 2019 19:36 Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41