Demókratar taka við völdum í fulltrúadeildinni Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. janúar 2019 19:36 Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Sjá meira
Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Sjá meira
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41