Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Beina spjótum sínum að Pútín

Vesturveldin segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Rússar hafi framið svívirðilegan glæp með því að ráðast á Sergei Skrípal og dóttur. Rússar neita enn sök.

Erlent
Fréttamynd

Refsa Rússum fyrir afskiptin

Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása.

Erlent
Fréttamynd

Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim

Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim.

Erlent
Fréttamynd

Mikil áhætta í fundi Trump og Kim

Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu.

Erlent
Fréttamynd

Trump ætlar að hitta Kim

Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí.

Erlent
Fréttamynd

Trump stendur við tollana

Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður.

Erlent