Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innherjasvik hjá Icelandair Mennirnir þrír sem ákærðir voru í Icelandair-innherjasvikamálinu voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 14:30
Hreiðari og Magnúsi ekki gerð refsing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, voru í Landsrétti í gær fundnir sekir um fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu svokallaða. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 08:00
Sýknaðir af kröfum LS Retail í lógódeilu Landsréttur sýknaði í síðustu viku Norðurturninn og Íslandsbanka af kröfum LS Retail sem hafði meðal annars krafist ógildingar á þeirri ákvörðun stjórnar skrifstofuturnsins að bankinn mætti einn leigutaka hengja vörumerki sitt utan á stigahús byggingarinnar. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 08:30
Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. Innlent 13. febrúar 2019 16:17
Kastaði fjarstýringu í fangavörð og hrækti á annan Maður sem afplánaði dóm í fangelsinu á Hólmsheiði hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að kasta sjónvarpsfjarstýringu í andlit fangavarðar og hrækja á annan fangavörð. Innlent 13. febrúar 2019 14:44
Skilorð fyrir að nauðga kærustu Átján ára piltur var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku í febrúar 2017. Innlent 13. febrúar 2019 08:00
Ríkið tapaði aftur í Strassborg Ríkið refsaði Ragnari Þórissyni tvisvar fyrir sama skattalagabrot segir Mannréttindadómstóll Evrópu. Ragnari dæmdar rúmar tvær milljónir króna. Fallist var á endurupptöku dóms Hæstaréttar í líku máli. Innlent 13. febrúar 2019 06:15
Skilorðsbundinn dómur fyrir nauðgun í útskriftarferðalagi Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á og stungið fingri inn í leggöng bekkjarsystur hans, gegn hennar vilja þar sem hún lá sofandi við hlið hans, í útskriftarferðalagi. Innlent 12. febrúar 2019 13:45
Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. Innlent 11. febrúar 2019 16:00
Tveir una dómi í bitcoin-máli Ívar Gylfason, fyrrverandi starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar, ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjaness í bitcoin-málinu. Kjartan Sveinarsson, sem fékk líka skilorðsbundinn dóm, mun einnig una héraðsdómi. Innlent 11. febrúar 2019 08:00
Braut í tvígang gegn fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi mánaðar dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að þvinga fyrrverandi kærustu sína í tvígang til samræðis. Innlent 11. febrúar 2019 07:00
Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota. Innlent 8. febrúar 2019 16:12
Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. Innlent 8. febrúar 2019 06:00
Á rétt á bótum eftir allt saman vegna snjóflóðs af eigin völdum Viðar Kristinsson, sem slasaðist alvarlega í snjóflóði í Eyrarfjalli fyrir ofan Ísafjörð á rétt á bótum frá Sjóvá-Almennar vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í snjóflóðinu. Innlent 7. febrúar 2019 13:28
Fyrrverandi kennari þarf að greiða Landsbankanum 130 milljónir Maður sem starfaði sem kennari er hann tók tvö gengistryggð lán að andvirði 85 milljón króna í erlendum myntum árið 2007 og 2008 hefur verið dæmdur til að greiða bankanum eftirstöðvar lánanna, samtals um 128 milljónir króna. Innlent 7. febrúar 2019 11:45
Í fangelsi fyrir að þykjast vera lögreglumaður Þá hafði maðurinn einnig haft í vörslu sinni útdraganlega kylfu, sem ekki er ætluð til íþróttaiðkunar og ein handjárn úr málmi. Innlent 7. febrúar 2019 06:00
Segir tengdason sinn jafnvel hafa gengið á hnífinn Kona ákærð fyrir að reyna að drepa tengdason sinn á Akranesi. Innlent 6. febrúar 2019 17:53
Skúli Gunnar kærir Svein Andra fyrir að kæra sig Skúli Gunnar Sigfússon hefur kært Svein Andra Sveinsson til héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir. Innlent 6. febrúar 2019 06:00
Efast um hlutlægni Landsréttar vegna stöðu Benedikts Jón Steinar Gunnlaugsson telur formennsku Benedikts óheppilega. Innlent 4. febrúar 2019 15:51
Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Konan krafðist skillnaðar fyrir dómi. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Innlent 2. febrúar 2019 11:22
Ósáttur nágranni man ekki eftir árás og innbroti vegna „ruglings í höfðinu“ Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur fyrir að hafa ráðist á nágranna sinn árið 2016. Innlent 2. febrúar 2019 07:45
Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. Innlent 1. febrúar 2019 19:48
Svarar til saka eftir að hafa ekið full á turtildúfur í Borgarnesi Tæplega fimmtug kona var verulega ölvuð þegar hún ók bíl sínum á tvo erlenda ferðamenn, par frá Norður-Ameríku, á bílastæðinu við verslun Nettó í Borgarnesi að morgni mánudagsins 6. ágúst í fyrra. Innlent 1. febrúar 2019 09:00
Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. Innlent 1. febrúar 2019 06:00
Sambýliskona meints höfuðpaurs fær ekki bílinn Lögreglan þarf ekki að aflétta haldi á bifreið sambýliskonu mannsins sem talinn er vera höfuðpaurinn í Euro Market málinu svokallaða. Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms þess efnis í gær. Innlent 31. janúar 2019 19:09
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. Innlent 31. janúar 2019 11:29
Krefst ekki fangelsis yfir lögreglumanni Héraðssaksóknari fer ekki fram á fangelsisrefsingu yfir lögreglumanni sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsmeiðingar af gáleysi, en maður sem hann handtók við Búlluna í Kópavogi vorið 2017 tvífótbrotnaði í aðgerðinni. Innlent 31. janúar 2019 11:13
Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. Innlent 30. janúar 2019 17:00
Ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á þrettán ára stúlku Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 23 ára karlmanni sem gefið er að sök kynferðisbrot gegn barni og brot gegn áfengis- og barnaverndarlögum. Á hann að hafa að kvöldi laugardags í júlí í fyrra afhent þá þrettán ára stúlku áfengi og fíkniefni. Innlent 30. janúar 2019 15:06
Þurfti að kalla Berg sérstaklega í réttarsalinn Aðalmeðferð í Sjómannafélags-málinu í Félagsdómi í gær. Innlent 30. janúar 2019 12:34