Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2026 09:30 Séra Guðni Már kemur með jákvæða orku í Malmö Arena í dag. Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. „Mitt fyrsta mót var í Magdeburg í Þýskalandi árið 2007 þegar við unnum meðal annars frækinn sigur á Frökkum,“ segir séra Guðni Már en hann hefur verið með stórmótabakteríuna í blóðinu síðan og kíkt af og til á strákana okkar. Klippa: Séra Guðni spáir Íslandi í undanúrslit „Að standa og syngja þjóðsönginn með löndum sínum er það sem gerir þetta einstakt. Það er hægt að fara á fótboltaleiki í Manchester til að mynda en þá ertu meira eins og túristi. Hér snýst þetta um hjartað, fólkið og auðvitað geggjað lið. Öll þjóðin er að horfa. Ástæðan fyrir því að allir eru að horfa er að við eigum lið í heimsklassa.“ Guðni Már var mættur til Malmö í gær til þess að hjálpa við að ýta liðinu yfir þröskuldinn inn í undanúrslitin. Guðni Már líflegur í stúkunni í gær.vísir/vilhelm „Ég ætla bara að segja það. Við erum að fara í undanúrslit. Ég ætla að trúa því. Næstu ár eru spennandi. Næsta mót er í Þýskalandi. Það eru margir heima að hugsa núna af hverju fór ég ekki út. Nú er tækifærið að byrja að safna. 20 þúsund á mánuði og þá verður allt klárt fyrir Þýskaland,“ segir Guðni kátur en hann mun láta vel í sér heyra á leiknum gegn Slóveníu á eftir. „Ég held að þeir komi þreyttir gegn okkur. Ef að drengirnir eru komnir með bragð af undanúrslitunum þá eru þeir að fara þangað.“ EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
„Mitt fyrsta mót var í Magdeburg í Þýskalandi árið 2007 þegar við unnum meðal annars frækinn sigur á Frökkum,“ segir séra Guðni Már en hann hefur verið með stórmótabakteríuna í blóðinu síðan og kíkt af og til á strákana okkar. Klippa: Séra Guðni spáir Íslandi í undanúrslit „Að standa og syngja þjóðsönginn með löndum sínum er það sem gerir þetta einstakt. Það er hægt að fara á fótboltaleiki í Manchester til að mynda en þá ertu meira eins og túristi. Hér snýst þetta um hjartað, fólkið og auðvitað geggjað lið. Öll þjóðin er að horfa. Ástæðan fyrir því að allir eru að horfa er að við eigum lið í heimsklassa.“ Guðni Már var mættur til Malmö í gær til þess að hjálpa við að ýta liðinu yfir þröskuldinn inn í undanúrslitin. Guðni Már líflegur í stúkunni í gær.vísir/vilhelm „Ég ætla bara að segja það. Við erum að fara í undanúrslit. Ég ætla að trúa því. Næstu ár eru spennandi. Næsta mót er í Þýskalandi. Það eru margir heima að hugsa núna af hverju fór ég ekki út. Nú er tækifærið að byrja að safna. 20 þúsund á mánuði og þá verður allt klárt fyrir Þýskaland,“ segir Guðni kátur en hann mun láta vel í sér heyra á leiknum gegn Slóveníu á eftir. „Ég held að þeir komi þreyttir gegn okkur. Ef að drengirnir eru komnir með bragð af undanúrslitunum þá eru þeir að fara þangað.“
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira